141
Opna fundinum sem átti að vera í dag er aflýst vegna veikinda. BSRB þykir þetta miður og vonar að þetta verði ekki til mikilla óþæginda fyrir þá sem hugðust mæta
142
að fæðingarorlofið verði lengt úr 9 mánuðum í 12 eins og BSRB hefur barist fyrir árum saman, að framlög til að stuðla að uppbyggingu íbúðafélaga líkt og Bjargs, íbúðafélags ASÍ og BSRB, verði aukin og unnið verði út frá tillögum átakshóps um húsnæðismál
143
og hversu seint þær eiga að koma til framkvæmda.
„Tillögur ríkisstjórnarinnar fela í sér að á næstu þremur árum verði skattbyrði einstaklinga lækkuð sem nemur alls 6.760 krónum mánaðarlega. Breytingarnar eiga að koma í þremur áföngum og á sá fyrsti ... til staðar til skattalækkana til að lækka álögur á tekjulægstu hópana í samfélaginu.
Í ályktuninni kallar formannaráðið eftir því að tekið verði upp sérstakt hátekjuþrep í skattkerfinu. „Samfélagið hefur kallað eftir réttlæti í skiptingu tekna ... skattkerfið betur sem tekjujöfnunartæki,“ segir í ályktuninni.
Ýmsar leiðir til að auka svigrúmið.
Þar er það einnig harmað að ekki sé lagt til að dregið verði úr tekjutengingum í barnabótakerfinu og bent á leiðir til að auka svigrúmið
144
Það virtist samdóma álit þeirra sem rætt var við í Kveik, fréttaskýringarþætti Ríkissjónvarpsins í gær að það sé aðeins tímaspursmál hvenær vinnuvikan verði stytt úr þeim 40 stundum sem hún hefur verið í síðustu nærri hálfa öld.
Stytting ... atvinnulífsins er bara mjög jákvæð og við erum mjög opin fyrir því að skoða þetta í auknum mæli á næstu misserum. Ég er þeirrar skoðunar að þetta verði mjög snar þáttur í kjarasamningsgerð á næstu árum,“ sagði hann í viðtali við Kveik.
Stjórnendur geta ... byrjað strax.
Stjórnendur fyrirtækja og stofnanna sem vilja hugsa út fyrir kassann þurfa ekki að bíða eftir því að samið verði um styttingu vinnuvikunnar í kjarasamningum. Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar sýnir að atvinnurekendur
145
Mikill gangur er á starfsemi Bjargs íbúðafélag þessa dagana. Unnið er að skipulagi á reitum og hönnun á húsnæði á þeim reitum þar sem skipulagsvinnu er lokið. Nú styttist í að hægt verði að opnað verði fyrir umsóknir og úthlutunarreglur að verða ... þegar þar að kemur.
Til að ekki verði pressa á fólk að skila inn umsóknum of hratt stendur til að safna saman umsóknum sem berast fyrstu vikurnar og draga um röð þeirra á biðlista. Eftir það fara umsóknir sem berast á biðlistann í þeirri röð
146
Íslands.
Andstaðan mest hjá Vinstri grænum, Samfylkingu og Framsókn.
Alls eru 69,2% landsmanna andvíg því að frumvarpið verði að lögum en 30,8% eru því fylgjandi. Andstaða við frumvarpið er mest meðal stuðningsmanna Vinstri grænna, 88,8 ... Bjarta framtíð. Þá eru 58,4% stuðningsmanna Pírata andvígir því að frumvarpið verði að lögum.
Marktækur munur er á afstöðu kynjanna til frumvarpsins. Þannig eru nærri fjórar af hverjum fimm konum, 77,8%, andvígar frumvarpinu, en um þrír af hverjum ... að tíma Alþings sé varið í umfjöllun um þetta mál þing eftir þing. Vandséð sé að flutningsmenn gangi erinda almennings í málarekstri sínum
147
í morgun, er því fagnað að Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hafi lýst því yfir að ekki verði samið við Klíníkina um rekstur legudeildar.
„Hins vegar styð ég ekki og mun ekki styðja uppbyggingu á einkareknum sjúkrahúsum með heildstæðri þjónustu ... með svo afgerandi hætti og ætli ekki að heimila rekstur einkarekins sjúkrahúss Klíníkurinnar. Í ályktuninni er þó varað við því að til verði tvöfalt heilbrigðiskerfi hér á landi og stjórnvöld hvött til þess að efla heilbrigðiskerfið verulega og vinna á biðlistum ... við því að hér verði til tvöfalt heilbrigðiskerfi. Efla þarf heilbrigðiskerfið verulega og vinna svo um munar á biðlistum í aðgerðir. Þá þurfa stjórnvöld að draga verulega úr kostnaðarþátttöku. Markmiðið á að vera heilbrigðiskerfi sem rekið er fyrir skattfé
148
Almenningur kallar eftir því að kerfið verði bætt sem fyrst, og við því eiga stjórnvöld að bregðast. Þar verður að hugsa alla uppbyggingu til langs tíma og vinna að því að byggja upp fyrsta flokks heilbrigðiskerfi.
Skattgreiðslur ekki í vasa fjárfesta.
Rannsóknir sýna að ríflega fjórir af hverjum fimm landsmönnum telja að rekstri heilbrigðiskerfisins sé best fyrir komið hjá hinu opinbera. Undanfarið hefur verið mikill þrýstingur frá einkafyrirtækjum á að sífellt fleiri hlutar heilbrigðiskerfisins verði ... í heilbrigðiskerfinu er dregið úr möguleikum stjórnvalda til að taka stefnumótandi ákvarðanir um forgangsröðun og skipulag kerfisins í þágu almannahagsmuna.
BSRB skorar á heilbrigðisráðherra að standa vörð um heilbrigðiskerfið og fara að þjóðarvilja
149
og frumvarpið verði að lögum. . Fáir efast í dag um mikilvægi fæðingarorlofsins fyrir börn, enda er því ætlað að tryggja rétt barna til að umgangast báða foreldra sína strax frá upphafi. Annað markmið fæðingarorlofsins er að jafna stöðu kynjanna ... á vinnumarkaði. . Verði frumvarpið að lögum verður mikilvægt skref tekið í að tryggja rétt barna og að auka jafnrétti á vinnumarkaði. Til þess að svo verði þurfa þingmenn að bera gæfu til að setja málið í forgang á stuttu sumarþingi
150
árgangana sem nutu góðs af svo nefndum feðrakvóta. Enn fremur segir hann niðurstöðuna sýna svo ekki verði um villst að jafnrétti sé allra hagur. . Blikur eru á lofti í fæðingarorlofsmálum hér á landi, og hafa verið frá hruninu haustið 2008 ... krónum á mánuði verði ekki skertar, að greiðslurnar verði að hámarki 600 þúsund krónur og að orlofið lengist í samtals 12 mánuði. . Lítið gert með góðar tillögur. Lítið hefur verið gert með tillögur starfshópsins, þrátt
151
sem BSRB átti fulltrúa í, lagði til að þak á greiðslur verði hækkað í 600 þúsund krónur á mánuði og að greiðslur að 300 þúsundum skerðist ekki. Þá lagði hópurinn til að orlofið verði lengt úr 9 mánuðum í 12. Lítið hefur verið gert með tillögurnar enn ... sem komið er. . BSRB leggur þunga áherslu á að staða foreldra í fæðingarorlofi verði bætt verulega. Eins og staðan er ná lögin ekki markmiðum sínum um að tryggja börnum samvistir við báða foreldra og auka jafnrétti. Úr því þarf að bæta án frekari
152
í svari Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn á Alþingi. . Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, spurði ráðherrann hvort gerðar verði sömu kröfur til allra einkarekinna heilsugæslustöðva um að greiða ... einkarekinna og opinberra heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu.“. . Þó svarið mætti gjarnan vera ítarlegra er ekki hægt að skilja það öðruvísi en svo að eigendum þeirra tveggja einkareknu heilsugæslustöðva sem þegar eru með starfsemi verði hér eftir ... stöðvanna. Bandalagið hefur hins vegar andmælt því harðlega að stöðvarnar verði reknar af einkaaðilum í stað Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. . Það er skýr stefna bandalagsins að heilbrigðisþjónustu eigi að reka á samfélagslegum grunni
153
sem ríkið hefur þó lagt mikla áherslu á að hér verði tekin upp..
Að lokum hvetur stjórn BSRB stjórnvöld til að axla ábyrgð á stöðunni ... ..
Augljóst er að forsenda þess að kjaradeila félaganna og ríkisins leysist á farsælan hátt er að um hana verði samið á jafnréttisgrundvelli við samningaborðið. Nú þegar hafa ákvæði í nýgerðum samningum á almennum markaði sett samningafrelsi opinberra ... starfsmanna hömlur. Á meðan samninganefnd ríkisins telur sig bundna af ákvæðum samninga á almenna markaðnum höldum við áfram að fjarlægjast þá norrænu aðferðafræði við kjarasamningsviðræður sem ríkið hefur þó lagt mikla áherslu á að hér verði tekin
154
vera mikilvæga fyrirmynd annarra ríkja hvað varðar árangur í jafnréttismálum og
að þau væru í lykilstöðu til að sýna heimsbyggðinni fram á að raunhæft sé að ná
fullu jafnrétti kvenna og karla. .
.
.
.
.
.
.
155
tækifæri kunni að felast í komandi kjarasamningsgerð hvað þessi atriði varðar. Þannig felist þjóðfélagslegur ávinningur af vellíðan starfsfólks vegna jafnvægis atvinnulífs og heimilis.
Markmið laga um fæðingarorlof um
156
.
Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar er staðan svipuð í öllum landshlutum að því er varðar hlutfall þeirra sem fá greidda fjárhagsaðstoð frá hlutaðeigandi sveitarfélagi í kjölfar atvinnuleysis, að Suðurnesjum undanskildum. Þar er hlutfallið umtalsvert hærra
157
Formaður BSRB segir í samtali við Ríkisútvarpið að eðlilegt væri að breyta fyrirkomulagi barnabóta þannig að skerðingarmörkum þeirra verði breytt svo fleiri fái notið fullra bóta. BSRB hefur lýst yfir ánægju ... sinni með að hækka eigi barnabæturnar en hefur jafnframt bent á að breyta þurfi skerðingarhlutfallinu..
Í frétt Ríkisútvarpsins segir að „hækkun barnabóta verði þannig að fjárhæð ... . Tekjutengdar bætur með börnum yngri en sjö ára hækka úr hundrað þúsund krónum í tæpar hundrað og sextán þúsund, samkvæmt frumvarpinu. Núna er það þannig að reiknaðar barnabætur sem eru undir tvö þúsund krónum falla niður, en verði frumvarpið að lögum falla
158
Aðalfundur BSRB krefst þess að þegar verði gengið frá kjarasamningum við þau aðildarfélög bandalagsins sem hafa lausa samninga við stofnanir innan Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV). Aðalfundur BSRB krefst þess einnig að SFV komi með raunverulegan ... og skyldur starfsmanna ríkisins gildi um félagsmenn opinberra stéttarfélaga sem starfa hjá stofnunum SFV. Jafnframt að rekstrarfyrirkomulag stofnanna SFV verði endurskoðað svo skýrt verði að ábyrgð á rekstri þeirra sé fyrst og síðast hjá ríkinu
159
rannsóknir hans væntanlega varða enn betra ljósi á hver greiðsluþátttaka almennings vegna heilbrigðisþjónustu er, hversu íþyngjandi hún kann að vera fyrir fólk, hver þróunin í þeim málaflokkum hefur verið síðustu ár og hvert við stefnum á næstu árum miðað
160
- og viðskiptaráðherra..
Ein tillaga sem tekin verður ákvörðun um á þinginu varðar þróun viðmiða um sjálfbæra námuvinnslu