21
og stefnumótunarvinnu tengdri ríkisfjármálum, velferðar- og heilbrigðismálum og jafnréttismálum. Undanfarin 9 ár hefur hún starfað hjá Stjórnarráði Íslands, lengst af hjá forsætisráðuneyti en einnig hjá velferðarráðuneyti og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti
22
Í bréfinu er bent á að samningar aðila vinnumarkaðarins er forsenda norræna vinnumarkaðskerfisins og grundvöllur að norrænni velferð. Norræna vinnumarkaðskerfið er það fyrirkomulag sem hefur skilað hvað mestum hagvexti, samkeppnishæfni og að takast ... vinnumarkaðarins eru forsenda norræna vinnumarkaðskerfisins og grundvöllur að norrænni velferð. Norræna vinnumarkaðskerfið er það fyrirkomulag sem hefur skilað hvað mestum hagvexti, samkeppnishæfni og árangri við að takast á við skipulagsbreytingar í sátt. Norræn
23
samkeppnishæfni sína og sjálfbærni til framtíðar á að felast í að byggja á og styrkja helstu einkenni Norræna samfélagsmódelsins; félagslegt öryggi og velferð, jafnrétti, gagnsæi, lýðræði og öflug og góð menntun fyrir alla. Í því felist einstakt tækifæri ....
· Að byggja stefnu á einstökum norrænum forsendum sem á árangursríkan hátt skapar sjálfbærni og samkeppnishæfni. Þar sem gengið er út frá félagslegu öryggi og velferð, jafnrétti, gagnsæi, lýðræði, öflugri og góðri menntun fyrir alla og vinnumarkaðsmódeli
24
opinberra starfsmanna á vinnumarkaði lækkað úr 28 prósent í 27 prósent.
Tekið er fram að flest launafólk hjá ríkinu vinni í velferðar-, mennta- og heilbrigðiskerfinu. Það er að segja í þeim kerfum sem tryggja að samfélagið veiti þjóðinni öryggi ... , velferð og þekkingu og þar með forsendur fyrir heilbrigðu atvinnulífi. Það hefur margoft komið fram að okkar fámenna þjóð vill traustan samfélagslegan rekstur og í þeirri framþróun sem samfélagið hefur verið í á undanförnum árum vekur það sérstaka athygli
25
stór til að standa saman og ná fram kjarabótum fyrir launafólk í landinu, sér í lagi þá sem lægstar hafa tekjurnar. Við þurfum að byggja upp fjölskylduvænt samfélag þar sem áherslan er á velferð, jöfnuð og samhygð. Við erum sterkari saman
26
Dreifing auðs með jöfnuði að leiðarljósi er hugmyndafræði sem við virðumst vera að fjarlægjast. Þróun samfélags á að snúast um samvinnu – samtal – virðingu og velferð.“.
.
27
fátækara..
Það er kominn tími til að sækja fram til aukinnar velferðar og öryggis á Íslandi. BSRB hvetur bæði ríki og sveitarfélög til að leggja sitt af mörkum til að svo megi verða
28
og karla á norðurheimskautssvæðinu skoðaðar í víðum skilningi og athyglinni m.a. beint að aðgangi og yfirráðum auðlinda, þátttöku kynjanna í ákvarðanatöku og stjórnmálum, byggðaþróun, öryggi og almennri velferð. Tilgangurinn er að stuðla að víðtækri
29
geiranum styðja baráttu þeirra sem setja velferð fólks og náttúrunnar framyfir gróða,“ sagði Rosa Pavanelli aðalritari PSI í ræðu sinni í Perú nýverið og bætti við: „PSI styður aðildarfélög sín í baráttunni gegn einkavæðingu á vatnsauðlindum víða um heim
30
Að verja fjármunum í velferð er arðbær fjárfesting. Þingheimur verður að átta sig á þessu og gera sitt til að bjóða landsmönnum upp á bjartari framtíðarsýn
31
- og almannaþjónustunni það fjármagn sem nauðsynlegt er til að velferð landsmanna geti aftur orðið með því besta sem gerist
32
heilbrigðisstétta heldur valda enn og aftur hnignun í heilbrigðisþjónustu, velferð og þróun byggðar í landinu. .
Trúnaðarmannaráð Sjúkraliðafélags Íslands mótmælir harðlega þeirri
33
réttindi, framtíðarvinnumarkaðinn, breytt vinnuumhverfi, öfgahyggju, populisma, kjarasamninga og áframhaldandi velferð á Norðurlöndunum. Í þinginu fóru umræður fram í hópum og verður afrakstur þeirrar vinnu lagður fyrir stjórn NFS og verða henni leiðarljós
34
Við gerð kjarasamninga við aðildarfélög BSRB 9. mars síðastliðinn urðu stjórnvöld og BSRB sammála um að stjórnvöld beiti sér fyrir framgangi verkefna er varða almenna velferð barnafjölskyldna í landinu og launajafnrétti með endurmati á launum
35
námskeið um kjör og velferð sem ætluð eru bæði starfsmönnum og stjórnendum þar sem til dæmis er fjallað um launajafnrétti, félagsfræðslu, vinnumarkaðasmál, heilbrigt vinnuumhverfi og stjórnun.
BSRB hvetur félagsmenn í aðildarfélögum bandalagsins
36
tæknivæðingu starfa, lýðræði, félagsleg réttindi launafólks, loftslagsmál, velferð Evrópu og fleira, enda þingfulltrúum fátt óviðkomandi.
Fulltrúi BSRB á þinginu er Sólveig Jónasdóttir frá Sameyki
37
Almannaþjónustan er undirstaða jafnaðar, félagslegs réttlætis og velferðar okkar allra.
Þetta endurspeglaðist í störfum þingsins þar sem meginvinnan fór fram í nokkrum málefnahópum. Fyrirlesarar komu fyrir málefnahópanna og síðan ... ..
.
Aukum jöfnuð, réttlæti og jafnrétti.
Við verðum að standa vörð um jöfnuðinn, jafnréttið og velferðina. Þegar við horfum til framtíðar ... við samfélagið og lífsskilyrði okkar allra. Almannaþjónustan er undirstaða jafnaðar, félagslegs réttlætis og velferðar okkar allra. Hvar svo sem við stöndum og hvernig svo sem við erum gerð, eigum við að geta treyst á, að ef eitthvað bjátar á, þá verði okkur ... hjálpað eftir fremsta megni til að komast aftur á réttan kjöl.
Við setjum traust okkar á félagslega samheldni, þar sem hagur heildarinnar og velferð fjöldans er í fyrirrúmi. Samfélag sem hefur þá hugsun að leiðarljósi
38
Öruggt húsnæði, hvort sem um er að ræða leiguhúsnæði eða séreign, er einn af hornsteinum almennrar velferðar. Eitt af hlutverkum stjórnvalda er að tryggja öllum jafnan stuðning svo hver og einn geti búið í viðunandi húsnæði á viðunandi kjörum ... óviðunandi og laun of lág. Stjórnvöld verða að bregðast við vandanum og forgagnsraða fjárveitingum sínum í þágu velferðar þjóðarinnar allrar..
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld
39
COVID-19 faraldurinn mun hafa mikil áhrif á íslenskt samfélag og búast má við að kostnaður ríkissjóðs verði gríðarhár. Verkalýðshreyfingin mun gera allt sem í hennar valdi stendur til að tryggja afkomu og velferð launafólks í kreppunni ... verðbólgu en aðrir óttast verðhjöðnun vegna gríðarlegs samdráttar í eftirspurn. Hvað sem verður þá mun verkalýðshreyfingin gera allt sem í hennar valdi stendur til að tryggja afkomu og velferð launafólks
40
heilbrigðisþjónustu á víðsjárverðum tímum, óháð tekjum hvers og eins.
Við í norrænu verkalýðshreyfingunni viljum því minna á að þetta er ekki rétta tilefnið til þess að þrýsta á um afnám reglna sem stuðlar að lakari velferð eða lakari skilyrðum ... hagkerfi okkar og velferð að lifa af og vera áfram nútímaleg er mikilvægt að velja þá leið sem hjálpar okkur í gegnum þessa erfiðleika og geri okkur sterkari en áður. Það gerum við best með örvandi aðgerðum og opinberum fjárfestingum, segir framkvæmdastjóri