41
heilbrigðisþjónustu á víðsjárverðum tímum, óháð tekjum hvers og eins.
Við í norrænu verkalýðshreyfingunni viljum því minna á að þetta er ekki rétta tilefnið til þess að þrýsta á um afnám reglna sem stuðlar að lakari velferð eða lakari skilyrðum ... hagkerfi okkar og velferð að lifa af og vera áfram nútímaleg er mikilvægt að velja þá leið sem hjálpar okkur í gegnum þessa erfiðleika og geri okkur sterkari en áður. Það gerum við best með örvandi aðgerðum og opinberum fjárfestingum, segir framkvæmdastjóri
42
að hækka. Þar sem konur eru að jafnaði með lægri tekjur en karlar og eru enn hlutfallslega oftar einstæðir foreldrar bendir allt til þess að fjárhagsstaða kvenna þrengist meira við núverandi aðstæður en karla.
Samfélag sem vill kenna sig við velferð ... á milli stjórnvalda og almennings. Fyrir um öld síðan lagði fyrrnefndur Keynes áherslu á þá staðreynd að það er mikilvægara fyrir stjórnvöld að bregðast við neikvæðri þróun á félagslegri velferð fólks með skjótvirkum aðgerðum frekar en að miða
43
annað hvort til eignar eða leigu, eftir því sem hugur stendur til. Að hlúa að velferð og ríða stuðningsnet frá vöggu til grafar fyrir okkur öll, óháð efnahag og aðstæðum. Búa til gott samfélag fyrir núverandi og komandi kynslóðir
44
„Af ofantöldu er ljóst að árangursrík starfsendurhæfingarþjónusta eins og VIRK veitir er ein af allra arðbærustu fjárfestingum í okkar samfélagi, auk þess að styrkja einstaklinga og stuðla að öflugra samfélagi og aukinni velferð, og því mjög mikilvægt að standa
45
á hlutalaunum.
Þeir sem þekkja til heilbrigðisþjónustunnar vita að starfsfólk sem vinnur við hjúkrun eru í raun burðarvirki heilbrigðisþjónustunnar og þar gegna sjúkraliðar í lykilhlutverki. Það er því í reynd nauðsynlegt ef tryggja á velferð
46
fyrir fela í sér tækifæri til að bæta starfsumhverfið, hækka laun og auka velferð. Norræna líkanið hefur skilað góðum árangri sem við byggjum á núna, með þeim byltingum sem þegar hafa átt sér stað á vinnumarkaði.
Lagði áherslu
47
%, ” sagði Sonja. „ Hátt hlutfall opinberra starfsmanna er einkennandi fyrir Norðurlöndin einfaldlega þar sem þau kenna sig við velferð. Ég hélt að það væri samfélagslegur sáttmáli um það, að eftir því sem okkur vegnar
48
– betra samfélag“.
Samfélag félagslegs réttlætis.
„Almannaþjónustan er undirstaða jafnaðar, félagslegs réttlætis og velferðar ... , þar sem hagur heildarinnar og velferð fjöldans er í fyrirrúmi. Samfélag sem hefur þá hugsun að leiðarljósi er samfélag sem gott er að lifa í. Samfélag þar sem skattkerfið er nýtt til lífskjarajöfnunar og skattar standa undir samneyslunni. Samfélag sem hafnar ... er undirstaða jafnaðar, félagslegs réttlætis og velferðar okkar allra..
Hvar svo sem við stöndum og hvernig svo sem við erum gerð, eigum við að geta treyst á, að ef eitthvað bjátar ... á, þá verði okkur hjálpað eftir fremsta megni til að komast aftur á réttan kjöl..
Við setjum traust okkar á félagslega samheldni, þar sem hagur heildarinnar og velferð fjöldans er í fyrirrúmi ... . .
Þar er jöfnuðurinn hvað mestur og samhjálpin innbyggð í þjóðarvitundina..
Þessar sömu þjóðir eru þær sem verja mest af fjármunum í opinbera þjónustu, velferð og samfélagsleg verkefni
49
því að velferðin eigi að vera gjaldfrjáls. Þá munum við fylgja því eftir af festu að stjórnvöld ráðist í átak til að allir hafi aðgang að húsnæði á viðráðanlegum kjörum og tryggi að skattbreytingar og stuðningur stjórnvalda gagnist lág- og millitekjuhópum
50
velferð fyrir alla. Komast þurfi en nær þeim lífsgæðum sem þekkist á honum Norðurlöndunum. . „Til þess að það markmið náist er ein meginkrafa okkar að skattkerfið sé nýtt sem jöfnunartæki. Arður auðlindanna á að nýtast þjóðinni allri
51
markmiðinu um norræn samfélög velferðar, réttlætis og lýðræðis. Í dag mælist kynjajafnrétti hvergi meira en á Norðurlöndunum. Markmið samstarfsins hefur frá upphafi verið að auka kynja- jafnrétti á Norðurlöndunum og að norrænu ríkin taki í sameiningu virkan
52
og því ættum við öll að sameinast um að verja velferðina,“ segir Sonja
53
íslensks launafólks og velferð á Íslandi.
Veiking Samkeppniseftirlits vinnur gegn markmiðum kjarasamninga.
Eitt af markmiðum kjarasamninga er að stuðla að auknum kaupmætti launa í landinu. Veiking samkeppniseftirlits vinnur gegn
54
til að standa undir sterkri velferð og tryggja að ekki verði gengið enn frekar á andlega og líkamlega heilsu starfsfólksins sem veitir þjónustuna.
Jöfnum byrðarnar.
Eignaójöfnuður er að aukast og atvinnuleysi er ennþá mun hærra en við eigum
55
tekjur með sanngjörnum sköttum á þá ofurríku sem greiða sér háar fjármagnstekjur með lágum skattgreiðslum. Öllu fjármagni er komið í skjól á meðan almenningur berst á móti storminum í kapítalískum veruleika og ríku sérhagmunaöflin skeyta engu um velferð
56
beri sjálfur ábyrgð á því að ná endum saman og það sé engum um að kenna nema þeim sjálfum ef ekki er til peningur fyrir mat, þaki yfir höfuðið eða kuldaskóm á barnið. Þetta er rangt. Það er á ábyrgð samfélagsins að tryggja velferð og það ætti ... er grundvallarkrafa sem skilar auknum framförum og velferð fyrir okkur öll. Hvernig við deilum gæðunum hverju sinni, hvort heldur sem er í gegnum kjarasamninga eða stuðning stjórnvalda, á að snúast um að fólk nái endum saman, eigi öruggt heimili og búi
57
til dæmis velferðar fólks, sem ýtir undir vanmat á samfélagslegu virði starfanna. „Til að ná utan um raunverulegt virði svokallaðra kvennastarfa þarf að taka tillit til hluta eins og tilfinningalegs álags, hæfni til að sýna samkennd og eiga góð samskipti ... , ábyrgð á velferð fólks, færni til að leysa úr vandamálum, álags við að halda mörgum boltum á lofti í einu, færni til að þjónusta fólk sem er í viðkvæmri stöðu eða stríðir við erfiðleika, tímastjórnunar, áunninnar þekkingar, líkamslegs álags til dæmis
58
með hæstu launin á vinnumarkaði. Það eru engin takmörk á því hvað spunameisturum auðvaldsins dettur í hug þegar ráðast skal á þau kerfi, sem leggja grunninn að sameiginlegri velferð okkar. Nú hrópa þeir á torgum að opinbera starfsmenn með háu launin ... ).
.
.
Í töflunni sjáum við þróun á heildargjöldum hins opinbera vegna launa opinberra starfsmanna. Flestir sem í þessum hópi eru starfa í velferðar-, mennta- og heilbrigðisgeiranum. Einnig getur verið fróðlegt fyrir áhugasama að skoða þróun í fjölda stöðugilda hjá
59
staðreynd að það eru helst konur sem eru komnar á fimmtudagsaldur sem missa starfsgetu og þurfa að lifa af á örorkulífeyri.
Konur bera uppi velferðina.
Við getum ekki sætt okkur við samfélag sem byggir velferð sína upp á bökum kvenna þannig
60
launafólks í landinu. Við höfum staðið saman um þá grundvallarkröfu og það eigum við að gera áfram.
Saman höfum við beitt okkur í samtali við stjórnvöld og atvinnurekendur til að verja velferðina og tryggja launafólki félagslegan stöðugleika