61
alstaðar þeir sömu, að geta séð sér og sínum farborða.
Á meðan við minnumst liðinna sigra verkalýðshreyfingarinnar á þessum alþjóðlega baráttudegi, skulum við taka höndum saman og horfa fram á veg. Byggjum upp samfélag velferðar, jafnaðar
62
Fjöldi hælisleitenda hættir lífi sínu og lífi barna sinna og fjölskyldna í leit að friðsamlegu og lífvænlegu umhverfi. ETUC fordæmir harðlega allar tilraunir til að draga úr mannlegri reisn þeirra, mannréttindum og velferð
63
Við verðum að standa vörð um jöfnuðinn, jafnréttið og velferðina. Það er hagur okkar allra að efla almannaþjónustuna og þar með lífsgæði okkar allra..
Kæru félagar
64
verða að koma að uppbyggingu varanlegs leigumarkaðar til að tryggja búsetuöryggi og velferð þeirra sem eru á leigumarkaði. Könnun BSRB á árinu leiddi t.d. í ljóst að rúmur fimmtungur þeirra sem nú búa í eigin húsnæði gæti hugsað sér
65
.
Ábyrgð aðila vinnumarkaðarins.
Starfsfólkið í almannaþjónustunni eru einstaklingar sem helga störf sín þjónustu við almenning, bera uppi velferðarkerfið og gæta almannaöryggis. Öflug velferð og löggæsla hafa jákvæð áhrif á atvinnuþátttöku
66
og grundvallar atriði í baráttunni gegn kynbundu ofbeldi, eru þau ekki síður mikilvægt efnahagslegt og félagslegt framfaramál sem eykur verðmætasköpun, velferð, velgengni og hamingju í samfélaginu,“ sagði Katrín að lokum.
Hægt er að horfa á ávarp
67
Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar er nú til umræðu í fjárlaganefnd og því hefur Alþingi enn tækifæri til að bæta verstu ágallana á frumvarpinu til að verja velferðina og draga úr verðbólguþrýstingi. Kallað hefur verið eftir því að launafólk
68
til landsframleiðslu og þar með hagvaxtar. Kuznets áttaði sig frá upphafi á takmörkunum hagvaxtar sem mælikvarða á stöðu hagkerfis og samfélags og varð síðar einn helsti gagnrýnandi aðferðafræðinnar. Nefndi hann í því samhengi að sjaldnast mætti álykta um velferð
69
með alhliða velferð og efnahagslegum jöfnuði, það er líka æskilegt. Jafnt af félagslegum sem efnahagslegum ástæðum.
Við færðum rök fyrir því að Norðurlönd ættu að fá aukið rými á alþjóðlegum vettvangi, eins og til að mynda innan G20, til þess að deila
70
Þá gerum við þá kröfu að gripið verði til nýrra verkfæra sem endurspegla kröfur samfélagsins um aukna fjárfestingu í umönnunargeiranum og stuðla þannig að aukinni velferð. Við höfnum því að eingöngu séu sköpuð störf fyrir karla sem viðbragð við kreppunni
71
í lengri tíma án þess að gripið hafi verið til markvissra aðgerða. Það er líkt og samfélagið telji sjálfsagt að konur haldi uppi velferðinni á afsláttarkjörum. Lengi lifir í gömlum glæðum úr sér genginna hagfræðikenninga. Þessi staða kallar á nýjan
72
óáþreifanlegra verðmæta, tilfinningalegs álags, ábyrgðar á velferð fólks og krefjandi vinnuumhverfis.
Þetta er kerfisbundið misrétti og „kerfið“, þ.e. stjórnvöld og aðilar vinnumarkaðarins verða að grípa til framsækinna aðgerða sem vinna markvisst
73
af að eftirláta börnunum okkar. Byggjum upp samfélag velferðar, jöfnuðar og samhygðar. Við erum sterkari saman.
Kæru félagar, til hamingju með daginn.
Ávarp Elínar Bjargar Jónsdóttur, formanns BSRB