41
Miðstjórn ASÍ lýsir yfir fullum stuðningi við yfirstandandi vinnustöðvun félagsfólks aðildarfélaga BSRB gagnvart sveitarfélögum landsins og beinir þeim tilmælum til félagsfólks aðildarsamtaka sinna að ganga hvorki beint né óbeint í störf félagsfólks aðildarfélaga BSRB meðan á vinnustöðvun stendur.
Meginreglan um að jöfn laun skuli greiða fyrir sambærileg störf er mikilvæg á íslenskum vinnumarkaði og þau stéttarfélög og einstaklingar sem t
42
þjónustumiðstöðva og áhaldahúsa svo eitthvað sé nefnt en mismunandi er eftir sveitarfélögum hvaða hópar leggja niður störf á hverjum tíma. Um er að ræða ótímabundið verkfall hjá sundlaugum og íþróttamannvirkjum um allt land.
„Niðurstaðan endurspeglar ... því í mjög umfangsmiklar verkfallsaðgerðir sem munu hafa víðtæk áhrif á starfsemi sveitarfélaga.“– sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um atkvæðagreiðsluna.
Á mánudaginn hófust verkföll í Kópavogi, Garðabæ, Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi og á mánudag
43
var frá í hádegisfréttum RÚV höfum við heimildir fyrir því að Samband íslenskra sveitarfélaga hafi í fyrradag boðað stjórnendur leikskóla, þar sem verkföllin hafa áhrif, á fundi með afar skömmum fyrirvara. Fulltrúar í samninganefnd Sambandsins hafi m.a. stýrt fundum ....
Verkfallsverðir BSRB hafa undanfarna tvo sólahringa orðir varir við miklar breytingar á skipulagi leikskóla frá því sem áður var. Víða hafa verið opnaðar deildir þar sem deildarstjóri er í verkfalli, sem hafa hingað til verið lokaðar. Þá eru börn færð á milli ... deilda, starfsfólki sem ekki er í verkfalli boðið að taka börnin sín með í vinnu svo það þurfi ekki að vera heima og foreldrar beðnir um að senda börn í leikskólann með nesti þrátt fyrir að matráður sé í verkfalli, en fram til þess höfðu börn verið send ... heim í hádegismat. Þannig hefur verið ítrekað gengið í störf starfsfólks í verkfalli síðustu daga í að minnsta kosti þrettán sveitarfélögum að áeggjan Sambands íslenskra sveitarfélaga.
BSRB metur þessa háttsemi alvarlega. Samband íslenskra ... sveitarfélaga sé með beinum hætti að reyna að draga úr áhrifum verkfalla sem eru lögvarin réttindi launafólks. Verið er að taka saman verkfallsbrotin og verður þeim vísað til Félagsdóms verði ekki látið af þeim hið fyrsta.
Þá er sérstaklega alvarlegt
44
Starfsfólk í verkfalli fjölmenntu á baráttufundi BSRB í Bæjarbíó Hafnarfirði, Hótel Selfossi, Kaffi Krók og víðar til að stilla saman strengi og láta blása sér baráttuanda í brjóst.
Beint streymi var frá Bæjarbíói þar sem hlustað ... var á stuttar hugvekjur Anítu Óskar Georgsdóttur og Magdalenu Önnu Reimus, sem eru í verkfalli um þessar mundir, og ávarp Sonju Þorbergsdóttur formanns BSRB. Tónlistarfólkið Friðrik Dór, Bóas og Lilja og Lúðrasveit verkalýðsins hélt uppi stemningu á milli ræða ... af covid tímunum er svo verið að mismuna okkur í launum og við þurfum að vera í verkfalli. Og það hefur ekki bara áhrif á okkur, heldur líka yfirmenn okkar, samstarfsfélaga, börnin og foreldra þeirra. Þetta hefur áhrif á okkur öll og við verðum að fara ... , lagði áherslu á kröfur BSRB í lokaræðu fundarins og sagði það ótrúlegt vera í þeirri stöðu að standa í verkföllum árið 2023 til þess að knýja fram sömu laun fyrir sömu störf. „ Sú ákvörðun sveitarfélaga að fara í störukeppni við sitt eigið starfsfólk ... vegna sanngjarnra krafna þeirra, sýnir óbilgirni og þrjósku. Þar er ekki tekið tillit til þess að verkföll fela í sér miklu hærri fórnarkostnað fyrir samfélagið allt vegna skerðingar á grunnþjónustu,“ sagði Sonja.
45
Verkföll nær 1000 starfsmanna í 4 sveitarfélögum hófust í gær í leik, grunnskólum og frístundarmiðstöðvum og bætast við 6 til viðbótar á mánudag. Þá hefjast einnig verkfallsaðgerðir í sundlaugum, íþróttamannvirkjum og leikskólum í 10 ... sveitarfélögum til viðbótar á landsbyggðinni um og eftir hvítasunnuhelgina og þá verða starfsmenn í verkfalli orðnir um 1600 í 20 sveitarfélögum um allt land. Verkföll fóru vel af stað Kópavogi, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og Garðabæ í gær og mikill hugur í fólki ....
Enn frekari verkfallsaðgerðir eru þó í undirbúningi hjá BSRB í ljósi þess að ekkert þokast í samningaviðræðum og hefjast atkvæðagreiðslur í dag um aðgerðir í 29 sveitarfélögum. Fari atkvæðagreiðslur á þann veg mun bæði lengjast í verkföllunum og bætast
46
Kosningu SFR og SLFÍ um verkföll er lokið og munu niðurstöðurnar birtast upp úr kl. 14 í dag.
Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir munu hafa víðtækar afleiðingar á þeim stofnunum sem félagsmenn SFR og SLFÍ starfa. Áætlað er að hefja ... , en þetta er starfsfólk sýslumannsembættanna, tollstjóra, ríkisskattstjóra og Landspítala sem á aðild að SFR. SFR stéttarfélag í samstarfi við Sjúkraliðafélag íslands og Landsamband lögreglumanna í kjarasamningsviðræðunum og eru verkföll sjúkraliða skipulögð á sama tíma ... og SFR félaga. Sameiginlegt verkfall þessara félaga á Landspítalanum mun þýða að rúmlega 1000 manns leggja niður störf þar.
.
47
tilefni til verkfalls og eigi því líkt og önnur óþekk börn að fá kartöflu í skóinn. Það ætti ekki að þurfa að hafa mörg orð um hversu mikið virðingarleysi felst í slíkum orðum gagnvart launafólki sem sinnir mikilvægum störfum. Sérstaklega þar sem SA ... lög á kjaradeiluna til að binda enda á verkföllin. Verkfallsrétturinn eru grundvallarmannréttindi launafólks og hingað til hefur lítill hluti flugumferðastjóra lagt niður störf í samtals 18 klukkustundir á einni viku og verða í verkfalli í sex ... til viðbótar á miðvikudag. Áhrif verkfallsins voru breytingar á flugtímum og því engir í almannahagsmunir í húfi sem réttlæta lagasetningu eftir pöntun atvinnurekenda.
SA líkir ríkissáttasemjara við umsjónarmann kaffistofu vegna meints valdaleysis ... endurspeglar skort á virðingu við verkefnið. Samlíkingin með kaffistofuna er líklega gerð til að renna stoðum undir ósk SA sem felur í sér auknar valdheimildir ríkissáttasemjara til að fresta verkföllum. Öll samtök launafólks hafa mótmælt slíkum breytingum ... eftir nema að boða verkfall til að knýja fram alvöru samtal til að ljúka kjarasamningi. Það er engin óskastaða heldur ill nauðsyn.
Fái SA því framgengt að lög séu sett á verkföll og/eða valdheimildum ríkissáttasemjara verði breytt samkvæmt
48
Yfirgnæfandi meirihluti félaga í fjórum aðildarfélögum BSRB, í Kópavogi, Garðabæ, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi, samþykkti boðun verkfalls í atkvæðagreiðslu sem lauk nú á hádegi. Fyrstu verkfallsaðgerðir munu hefjast mánudaginn 15. maí, náist ... um niðurstöður atkvæðagreiðslunnar.
Atkvæðagreiðslur um verkfall hófust í sex sveitarfélögum til viðbótar á hádegi í gær og lýkur á hádegi næsta fimmtudag. Ef öll félögin kjósa með verkfallsboðun munu verkfallsaðgerðirnar ná til tíu sveitarfélaga ... þar sem um fimmtán hundruð starfsmenn í leik- og grunnskólum, frístundarmiðstöðvum, mötuneytum og höfnum munu leggja niður störf þar til réttlát niðurstaða fæst.
. Hvenær verða verkföllin?. Starfsfólk Kópavogs, Mosfellsbæjar, Garðabæjar ... og Seltjarnarness mun hefja verkfallsaðgerðir 15. og 16. maí. Starfsfólk Hafnafjarðar, Ölfus, Reykjanesbæjar, Árborgar, Hveragerðis og Vestmanneyja mun bætast í hópinn í vikunni á eftir, fari atkvæðagreiðslur á þann veg, og eru verkföll fyrirhuguð 22., 23
49
en nýverið höfðu sjúkraliðar á Ísafold samþykkt að fara í verkfall þann 17. apríl ef ekki tækist að semja..
Samningurinn verður brátt kynntur ... fyrir sjúkraliðunum og í kjölfarið verður kosið um samninginn. Verði samningurinn samþykktur verður ekkert af verkfallinu
50
hafa ásamt Landsambandi
lögreglumanna verið í samfloti í kjaraviðræðum við ríkið og hafa fyrrnefndu
félögin boðað verkfall hafi samningar ekki tekist fyrir 15. október
næstkomandi. Lögreglumenn hafa ekki verkfallsrétt og segir í tilkynningu ... frá
Lögreglufélagi Eyjafjarðar að styrkurinn sé hugsaður sem stuðningur komi til
verkfalls félaganna..
Félagsfundurinn var haldinn á Akureyri fyrr
51
Samstöðufundur fór fram á Austurvelli nú í morgun þar sem félagsmenn SFR, SLFÍ og LL komu saman til að ítreka kröfur sínar um sambærilegar launahækkanir og aðrir ríkisstarfsmenn hafa þegar fengið. Fundurinn var vel sóttur.
Verkfall ... SFR og SLFÍ hófst í morgun og stendur út morgundaginn, föstudaginn 16. október. Önnur lota verkfallsins hefst svo á mánudaginn kemur hafi ekki samist fyrir þann tíma.
Samninganefndir SFR, SLFÍ og LL funduðu allan gærdaginn með samninganefnd
52
í Stykkishólmi samþykktu 86,67%% verkfallsboðun. Í Grundarfirði samþykktu 100% verkfallsboðun. Í Snæfellsbæ samþykktu 100% verkfallsboðun. . „Félagsfólk okkar virðist hafa verið löngu tilbúið í verkföll, fólk ætlar ekki að láta þetta misrétti yfir ... við starfsfólk sitt en hingað til hefur samningsviljinn verið enginn,“ sagði Sonja. . Hvenær verða verkföllin?. Starfsfólk Kópavogs, Mosfellsbæjar, Garðabæjar og Seltjarnarness mun hefja verkfallsaðgerðir 15. og 16. maí ... og Vesturbyggðar í kjölfarið, og eru verkföll fyrirhuguð 22., 23., 24. 25. og 26. maí, 5,. 6., 7., 8., og 9. júní í átján sveitarfélögum. Náist ekki að semja fyrir þann tíma verða frekari atkvæðagreiðslur boðaðar hjá félögunum og þá verða fleiri
53
til þess að semja áður en verkfall þúsunda ríkisstarfsmanna skellur á.
Yfirlýsing SFR, SLFÍ og LL: .
Félagsmenn SFR, SLFÍ og LL krefjast þess að stjórnvöld taki ábyrgð á þeirri stöðu og staðreynd ... að fleiri þúsund starfsmenn ríkisins eru á leið í verkfall með mjög alvarlegum afleiðingum fyrir samfélagið allt!.
Körfur okkar eru sanngjarnar og skýrar! Að við fáum sambærilegar kjarabætur og aðrir ríkisstarfsmenn! Að okkur verði sýnd sú
54
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB var gestur Morgunvaktarinnar á Rás 1 í morgun þar sem hún fór m.a. yfir þá afleiddu stöðu sem aðildarfélög BSRB hafa verið í að undanförnu. Félögin hafa boðað til verkfalls en komast ... en þrátt fyrir það virðist samninganefnd ríkisins ekki ætla að fara af alvöru í viðræður aðildarfélög BSRB. Í næstu viku fara SFR og SLFÍ að óbreyttu í verkfall en félögin hafa ásamt Landssambandi lögreglumanna átt í sameiginlegum viðræðum við ríkið
55
Yfirskrift verkfallsins er „ Kallarðu þetta jafnrétti?” og vísar til þess að konur og kynsegin fólk fái ítrekað þau skilaboð að vegna þess að Ísland sé fremst meðal jafningja ... þegar kemur að jafnréttismálum, eigi þau ekki heimtingu á frekari aðgerðum. En við bíðum ekki lengur - og krefjumst aðgerða strax! Megin þemu verkfallsins eru kynbundið og kynferðislegt ofbeldi og kerfisbundið vanmat á störfum kvenna ... ..
Konur og kvár í verkfalli þann 24. október á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni safnast saman í baráttuhug á Arnarhóli þar sem útifundur fer fram kl. 14:00. Fleiri fundir eru í smíðum víðsvegar um Vestur-, Norður- og Austurland. Þá eru ýmsar uppákomur ... og viðburðir í smíðum á deginum sjálfum og í aðdraganda hans. . Hægt er að melda sig á Facebook-viðburð verkfallsins hér.. . BSRB er meðal aðstandenda Kvennaverkfalls
56
Núna kl. 10 hefst samningafundur SFR, SLFÍ og LL með samninganefnd ríkisins. Verði enginn árangur af þeim fundi hefst verkfall SFR og SLFÍ á miðnætti í kvöld.
Þá hefur verið boðað til samstöðufundar á Austurvelli á morgun fimmtudag ... við fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins..
Krafa stéttarfélaganna er skýr og réttlát!.
Við krefjumst sambærilegra kjarabóta og aðrir ríkisstarfsmenn!.
Verkfall þúsunda ríkisstarfsmanna skellur á næstkomandi fimmtudag
57
fram að Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) véfengir atkvæðagreiðslu félagsmanna SfK um boðað verkfall..
Við framkvæmd atkvæðagreiðslu félagsmanna ... hafa látið af störfum hjá Kópavogsbæ áður en fyrirhugað verkfall átti að bresta á..
Að loknum fundi hjá ríkissáttasemjara var haldinn fundur ... með lögfræðingi BSRB og forsvarsmanni frá Outcome, sem sá um framkvæmd atkvæðagreiðslunnar, þar var tekin ákvörðun um að fresta fyrirhuguðu verkfalli um sinn og endurtaka atkvæðagreiðsluna. Þrátt fyrir að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar hafi verið afgerandi, telur
58
í samningaviðræðum félaganna við ríkið er grafalvarleg enda skellur á verkfall hjá félagsmönnum SFR og SLFÍ sem starfa hjá ríkinu þann 15. október ef samningar nást ekki fyrir þann tíma..
Skv. frétt á vef SFR segir að: "...mikið ber á milli aðila ... en að ríkisvaldið telur að þessar stéttir eigi ekki að njóta sambærilegra launabreytinga og aðrar stéttir hjá hinu opinbera. Þetta er með öllu ólíðandi.".
Félögin munu nú hefjast handa við að undirbúa verkföll af fullum krafti.
.
.
59
til 7000 félagsmanna sem starfa hjá sveitarfélögunum og gildir frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023. Boðuðum verkföllum sem áttu að hefjast á miðnætti hefur fyrir vikið verið aflýst.
Meðal helstu atriða kjarasamningsins eru:.
Stytting ... fyrir alla
Hinn nýi kjarasamningur verður kynntur félagsmönnum á næstu dögum.
Þau félög sem hafa undirritað kjarasamninginn og aflýst verkföllum gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga eru:.
Kjölur, stéttarfélag
60
um karphúsið og kjarasamninga. Það fer fram 2. nóvember. Á námskeiðinu verður fjallað um ferilinn við gerð kjarasamninga, atkvæðagreiðslu og boðun verkfalla. Vikið verður að dómum þar sem lögmæti boðunar og framkvæmdar verkfalla hefur verið dregið í efa