61
Frestur til að sækja um starf hjá framkvæmdastjóra hjá Vörðu – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins rennur út miðvikudaginn 15. janúar næstkomandi. Leitað er að öflugum starfskrafti til að stýra og móta starf þessarar nýju stofnunar sem BSRB og ASÍ ....
Auglýsing um starf framkvæmdastjóra Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins
62
Það ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum sem fylgst hefur með fréttum að staðan á vinnumarkaði vegna kjarasamningsviðræðna er flókin og viðkvæm. Ástæður þess má meðal annars rekja til þess að launahækkanir síðustu kjarasamninga árið 2015 ... á hækkun lægstu launa áberandi, rétt eins og hjá félögum okkar á almenna vinnumarkaðinum. Samhliða því er horft til þess að stjórnvöld komi að málum til að tryggja aukinn kaupmátt þeirra sem minnst hafa milli handanna.
Í þessum kjarasamningum ... hægt án þess að það hafi áhrif á afköst í vinnunni.
Standið við loforðin.
Aðildarfélög BSRB leggja einnig mikla áherslu á að staðið verði við loforð um jöfnun launa á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins. Hluti af því samkomulagi ... á vinnumarkaði á meðan bætt kjör og aukin lífsgæði eru bara fyrir suma en ekki alla.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
63
er eftirfarandi:.
Fyrsti hluti – 24. og 25. september 2018.
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði?
Hvernig starfa stéttarfélögin, stjórnir þeirra og hvert er hlutverk félagsmanna ... sem við höfum í gegnum kjarasamninga, almannatryggingakerfið, sér tryggingar.
Nemendur kynnast íslenskum vinnurétti, þeim lögum sem styrkja kjarasamninga vinnumarkaðarins.
Fjórði hluti – 26. og 27. nóvember 2018 ... um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er upp byggður.
Lögð er áhersla á rétt launamanna t.d. til fæðingarorlofs, atvinnuleysistrygginga og ýmis þau réttindi í lögum og reglugerðum sem íslenskur ... vinnumarkaður byggir á.
Áhugasamir nemendur geta skráð sig á námskeiðin í gegnum vef Félagsmálaskóla alþýðu. Stofna þarf aðgang með íslykli
64
Dregið hefur úr kynbundnum launamuni á undanförnum árum. Leiðréttur launamunur mælist nú 4,5 prósent að jafnaði, 3,3 prósent hjá opinberum starfsmönnum en 5,4 prósent á almennum vinnumarkaði ... s amkvæmt rannsókn Hagstofu Íslands.
Launamunurinn var talsvert meiri árið 2008. Þá var leiðréttur launamunur að meðaltali 6,6 prósent, 8,1 prósent á almennum vinnumarkaði en 5,2 prósent hjá hinu opinbera.
Raunvörulegur munur á launum ... á vinnumarkaði heldur þýðir það einnig að greiðslur úr lífeyrissjóðum eru lægri en hjá körlum.
Í rannsókn Hagstofunnar segir að taka þurfi tillit til þekktra skýringa á kynbundnum launamuni til að skýra mun á launum karla og kvenna. Þannig er leiðrétt ... , það eru jafn margir og allir starfsmenn á vinnumarkaði í Spáni,“ segir Jan Willem Goudriaan, framkvæmdastjóri EPSU, í frétt
65
og forseta Íslands. Bandalagið telur tuga prósenta launahækkanir þessara tekjuháu hópa úr öllu samræmi við launaþróun annarra hópa, hvort sem er opinberra starfsmanna eða launafólks á almenna vinnumarkaðinum.
Í engu samræmi við rammasamkomulag.
Launahækkanirnar eru í engu samræmi við rammasamkomulag aðila á vinnumarkaði. Þá er afar varhugavert að kjararáð sé leiðandi í launahækkunum, en sé þetta niðurstaðan er ljóst að leiðin hefur verið mörkuð og annað launafólk mun sækja sambærilegar launahækkanir ... . Það er ekki verkefni verkalýðshreyfingarinnar einnar að tryggja stöðugleika á vinnumarkaði og dapurlegt að stjórnvöld og Alþingi neiti að taka ábyrgð með því að snúa ákvörðun kjararáðs.
Þær breytingar sem forsætisnefnd þingsins hefur nú ákveðið snúa ... á vinnumarkaði
66
má ætla að um 2.100 einstaklingar af heildinni hafi hætt þátttöku á vinnumarkaði á tímabilinu vegna aldurs, örorku eða langtímaveikinda. Um 200 einstaklingar voru í fæðingarorlofi ... ..
Um 15% hópsins eru hvorki virk á vinnumarkaði né í námi.
Niðurstöður könnunarinnar sýna að um 15% þátttakenda eru hvorki virk ... á vinnumarkaði né í námi án þess að fyrir því séu tilgreindar ástæður. Nánari skoðun á aðstæðum þessa hóps sýndi að karlar eru þar fleiri en konur, einstaklingar af erlendum uppruna eru þar fleiri en Íslendingar og flestir í þessum hópi eru 45 ára og eldri ... saman við fólk í hinum hópunum. Velferðarráðuneytið og Vinnumálastofnun munu skoða hvaða leiðir eru færar til að koma til móts við þennan hóp sem hvorki er virkur á vinnumarkaði né í námi
67
verkalýðsfélögunum á almenna vinnumarkaðinum séu enn stórir hópar með lausa kjarasamninga, þar með talið nær allir opinberir starfsmenn. „Það er fólkið sem sinnir mikilvægri almannaþjónustu. Umönnunarstörfunum, kennslunni, löggæslunni og öllum hinum störfunum ... standa í einkarekstri,“ sagði Sonja.
Þá minnti hún einnig á að þrátt fyrir að kynjajafnrétti hafi verið bundið í lög fyrir 65 árum hafi enn ekki tekist að útrýma misrétti á vinnumarkaði. „Ég veit ekki með ykkur en ég er komin með algerlega nóg ... ,“ sagði Sonja. „Við eigum að útrýma launamuni kynjanna og tryggja jafnrétti á vinnumarkaði í eitt skipti fyrir öll. Ekki bráðum. Ekki á næstunni. Núna!“.
Hún sagði ýmis tæki til sem nota megi til að stuðla að jafnrétti á vinnumarkaði. „Nú þegar
68
Það eru miklar breytingar framundan hjá starfsfólki á vinnumarkaði sem er með litla formlega menntun nú þegar samfélagið er að sigla inn í fjórðu iðnbyltinguna. Þess vegna þarf að leggja markvissa vinnu í að efla og styrkja þennan hóp ... , starfshópar höfðu verið skipaðir og fundir höfðu verið haldnir. Nefnd stjórnvalda um fjórðu iðnbyltinguna skilaði af sér ítarlegri skýrslu. Þar birtist útreiknuð spá um að 28% íslensks vinnumarkaðar yrði líklega fyrir verulegum breytingum eða störf myndu ... á vinnumarkaði var lagst í vinnu við að bregðast við veirunni og afleiðingum hennar hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins..
„Framhaldsfræðslukerfið er fimmta grunnstoð ... sig hraðar og aðlagast hraðar breyttum aðstæðum en hið hefðbundna skólakerfi, því þannig nær hún að sinna markhópnum og mæta um leið óskum og þörfum atvinnulífsins á almennum sem opinberum vinnumarkaði,“ skrifar hann ennfremur.
Hægt
69
forsvarsmanna annarra aðila vinnumarkaðarins undirrituðu í morgun, er sagt skýrum stöfum að einelti, kynferðisleg áreitni, kynbundin áreitni og ofbeldi á vinnustöðum verði ekki liðið. Komi slík hegðun upp skuli bregðast við því með markvissum hætti ... . „Það er kominn tími til þess að við öll, og ég segi við öll því það er enginn einn sem getur breytt þessu, útrýmum áreitni á íslenskum vinnumarkaði, meinsemd sem á ekki heima í nútímasamfélagi.“.
Ásmundur Einar sagði að bregðast verði við af festu ... og með aðgerðum. Hann sagði frá því að til standi að skipa nefnd með aðilum vinnumarkaðarins sem ætlað er að meta umfang kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og áreitis auk ofbeldis og eineltis á vinnumarkaði. Þá verður skipaður aðgerðarhópur með fulltrúum ... stjórnvalda og aðilum vinnumarkaðarins þar sem hægt er að bregðast við hratt.
Sáttmáli á vinnustöðum.
Yfirlýsingin sem undirrituð var í morgun
70
hvort sem það starfar á opinberum eða almennum vinnumarkaði. Réttindi núverandi sjóðsfélaga haldast óbreytt, auk þess sem ríki og sveitarfélög hafa skuldbundið sig til að leiðrétta launamun milli opinbera vinnumarkaðarins og hins almenna ... að ganga.
Sátt á vinnumarkaði.
Eitt af meginmarkmiðum BSRB og annarra bandalaga opinberra starfsmanna með samkomulagi um framtíðarskipan lífeyrismála hefur verið að ná sátt á vinnumarkaði. Breytingar á lífeyriskerfi opinberra ... hefur verið að því að ná samkomulagi um nýtt lífeyriskerfi frá því stöðugleikasáttmáli aðila á vinnumarkaði var undirritað árið 2009. Fjallað hefur verið um stöðuna í viðræðum á fundum og þingum BSRB frá þeim tíma og ávalt verið ákveðið að hagsmunum
71
allra aðildarfélaga bandalagsins eru skoðaðar sést að tæplega 60% stjórnarmanna eru konur en rúmlega 40% karlar. .
Íslenskur vinnumarkaður er mjög kynskiptur en með því er átt ... eindregið til að vekja athygli atvinnurekenda þeirra félagsmanna á ofangreindum upplýsingum og hefja viðræður um athugun orsaka þessa og vinna að leiðum til breytinga þar á. Á vegum stjórnvalda er starfandi aðgerðarhópur um launajafnrétti á vinnumarkaði ... sem skipaður er aðilum vinnumarkaðarins og á BSRB fulltrúa í þeim hópi. Eitt af hlutverkum þess hóps er að kanna orsakir kynbundins launamunar og kynskipts vinnumarkaðar. BSRB mun halda áfram að vekja athygli á vandanum sem hlýst af kynskiptum vinnumarkaði
72
til að skrá sig í fyrsta hluta námsins. Þar verður farið yfir hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Þá verðir fjallað um hlutverk trúnaðarmanna og hvernig þeir taki á umkvörtunarefnum á vinnustöðum.
Leitast verður ... við að svara eftirfarandi spurningum:.
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði?
Hvernig starfa stéttarfélögin, stjórnir þeirra og hvert er hlutverk félagsmanna?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanns ... Félagsmálaskóla alþýðu í nóvember. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga ásamt uppbyggingu íslensks vinnumarkaðar. Þá verður farið yfir helstu hagfræðihugtök og hvernig þau nýtast við gerð kjarasamninga ... er lögð á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er upp byggður.
Lögð er áhersla á rétt launamanna til dæmis til fæðingarorlofs, atvinnuleysistrygginga og ýmis þau réttindi í lögum og reglugerðum ... sem íslenskur vinnumarkaður byggir á.
Fjórði hluti trúnaðarmannanámsins fer fram
73
ríkisins sem eru í einum af aðildarfélögum BSRB munu ekki hækka að þessu sinni þar sem laun þeirra hækkuðu meira en sem nemur hækkunum á almenna vinnumarkaðinum á síðasta ári. Laun félaga í aðildarfélögum ASÍ sem starfa hjá sveitarfélögum munu hækka um 1,7 ... starfsmönnum er í kjölfarið bætt upp það launaskrið sem orðið hefur á almenna markaðinum umfram það sem orðið hefur á þeim opinbera.
Tilgangurinn með launaþróunartryggingunni er meðal annars sá að tryggja að laun á opinbera vinnumarkaðinum sitji ... vinnumarkaðinum
74
hækkanir.
Samkomulagið um útfærslu launaþróunartryggingar er gert í kjölfar rammasamkomulags aðila vinnumarkaðarins sem gert var í október 2015. Aðild að samkomulaginu eiga íslenska ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg, ASÍ, BSRB ... og Samtök atvinnulífsins.
Í rammasamkomulaginu er kveðið á um að starfsmönnum hjá ríki og sveitarfélögum verði bætt launaskrið á almennum vinnumarkaði verði það meira en hjá hinu opinbera. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna ... sveitarfélögum um svipað hlutfall, eða 1,4 prósent.
Laun félaga í aðildarfélögum BSRB sem starfa hjá ríkinu hækka ekki að þessu sinni þar sem laun þeirra hafa hækkað meira en sem nemur hækkunum á almennum vinnumarkaði á tímabilinu.
Þriðja
75
úr kostnaði sjúklinga. Tryggja verður að heilbrigðisþjónustan verði rekin af hinu opinbera, ekki einkaaðilum, í samræmi við kröfu yfirgnæfandi meirihluta landsmanna.
Vinnumarkaðurinn: Kynbundinn launamunur er algerlega ... óásættanlegur og honum verður að eyða tafarlaust. Gera þarf átak gegn kynskiptum vinnumarkaði og ljúka vinnu við jöfnun launa á milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins.
Húsnæðismál: Halda verður áfram með þær breytingar sem gerðar
76
nú boðað hækkun hámarksgreiðslna í 600 þúsund krónur á mánuði. Sú hækkun er vissulega mikilvægt skref. En hún er bara eitt lítið skref af þeim mörgu sem stíga verður til að kerfið skili í raun því mikilvæga hlutverki að stuðla að jafnrétti á vinnumarkaði ... þar til barnið kemst í dagvistun eða á leikskóla. Þær eru því að jafnaði mun lengur frá vinnu en feður sem hefur neikvæð áhrif á stöðu þeirra á vinnumarkaði. Það er ekki nóg að tryggja að feður taki eitthvað fæðingarorlof. Eftir nær tveggja áratuga reynslu ... fæðingarorlofskerfisins fyrir jafnrétti á vinnumarkaði mun hann þegar í stað hefja vinnu við að breyta lögum í samræmi við tillögur starfshópsins. Það er ekki eftir neinu að bíða. . Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
77
við rammasamkomulag aðila vinnumarkaðarins um bætt vinnubrögð við gerð kjarasamninga. Í rammasamkomulaginu er ákvæði um sameiginlega launastefnu til ársloka 2018 sem koma átti í veg fyrir það höfrungahlaup sem einkennt hefur vinnumarkaðinn. Hækkanir kjararáðs fara ... óásættanlegt. . Það getur ekki verið verkefni verkalýðshreyfingarinnar einnar að tryggja stöðugleika á vinnumarkaði. Þar verða stjórnvöld einnig að taka ábyrgð. Sé einhver alvara með orðum stjórnmálamanna um að viðhalda hér efnahagslegum
78
aðalfundar BSRB um kjaramál.
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld og launagreiðendur axli sína ábyrgð á þeirri alvarlegu stöðu sem nú er komin upp á vinnumarkaði. Launafólk getur ekki eitt borið ábyrgð á stöðugleika ... efnahagslífsins. Stjórnvöld og atvinnurekendur verða einnig að leggja sitt af mörkum til að mögulegt sé að skapa sátt á vinnumarkaði..
Ríkisstjórnin hefur gefið eftir skatta á þá efnamestu á meðan atvinnurekendur greiða sér milljarða í arð og hækka ... að hagsmunum heildarinnar og halda þegar af braut sérhagsmuna og ójafnaðar..
Grafalvarlegt ástand ríkir nú á vinnumarkaði. Vinnustöðvanir og verkföll eru alfarið á ábyrgð stjórnvalda og atvinnurekenda sem hafa á engan hátt komið til móts
79
„Opinberir launagreiðendur eiga að vera öðrum fyrirmynd þar sem mismunun á grundvelli kynferðis á ekki að þekkjast. Kynbundnum launamun verður að eyða og stjórnvöld jafnt sem aðrir atvinnurekendur á vinnumarkaði verða að axla sína ábyrgð og taka á þessum ... því jafnlaunaátaki sem fyrri stjórn kynnti í upphafi árs og leggi aukinn kraft og fjármuni í að vinna bug á því meini sem kynbundinn launamunur er á íslenskum vinnumarkaði. .
Ríki ... að vera öðrum fyrirmynd þar sem mismunun á grundvelli kynferðis á ekki að þekkjast. Kynbundnum launamun verður að eyða og stjórnvöld jafnt sem aðrir atvinnurekendur á vinnumarkaði verða að axla sína ábyrgð og taka á þessum málum af festu
80
prósent lægri en laun sambærilegra stétta á almennum vinnumarkaði. Í samkomulaginu frá 2016 var skýrt kveðið á um að þeim launamun eigi að útrýma á 6 til 10 árum. Ekkert hefur bólað á útfærslu á þessu frá viðsemjendum og því ekkert annað að gera ... en að draga kröfuna fram í kjarasamningsviðræðunum.
Þá hefur bandalagið krafist þess að áfram verði samið svokallaða launaþróunartryggingu að norrænni fyrirmynd sem samið var um í rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins 2015. Með slíkri ... launaþróunartryggingu er opinberum starfsmönnum tryggt það launaskrið sem verðu á almennum vinnumarkaði. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna sitji ekki eftir í almennri launaþróun