221
áhrif á launamun kynjanna. Þó hafa verið nefndar áhyggjur af því að hún taki ekki nægilega tillit til þess hversu kynskiptur vinnumarkaðurinn á Íslandi er, þar sem skylda til vottunar tekur aðeins til hvers og eins fyrirtækis eða stofnunar
222
stjórnvöldum óháð álit. Að Velferðarvaktinni standa aðilar vinnumarkaðarins, þar með talið BSRB, ráðuneyti, ríkisstofnanir og sveitarfélögin.
Í skýrslunni eru settar fram fjórar tillögur sem stjórnvöld ættu að hrinda í framkvæmd sem fyrst. Í fyrsta lagi
223
mannréttindakrafa. Jöfnun launa á milli vinnumarkaða er eitt af okkar mikilvægu málum sem við leggjum ríka áherslu á að verði lokið eins fljótt og auðið er. Auk þess viljum við tryggja að launaþróunartryggingin haldi sér,“ segir í ályktun sem samþykkt var á fundi
224
hópum á vinnumarkaði.
„Nú hafa fulltrúar stjórnvalda, sveitarfélaga og heildarsamtaka launafólks og atvinnurekenda sameinast um hvernig eigi að bregðast við uppsöfnuðum skorti á íbúðum sem leitt hefur til mikillar verðhækkunar á íbúða
225
þær breytingar sem við teljum að muni bæta samfélagið og vinna að sameiginlegum skilningi allra aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda. Við þurfum að bera gæfu til þess að nýta þann mikla samtakamátt sem býr í íslensku launafólki til að bæta samfélagið
226
Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði, félagsmönnum í BSRB og ASÍ, aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu.
Uppbygging er þegar hafin á tveimur stöðum
227
íbúðafélag var stofnað af BSRB og ASÍ og er ætlað að skapa tekjulægri hópum öruggt og gott húsnæði. Félagið er húsnæðissjálfseignastofnun sem rekin er án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að hagkvæmu, öruggu
228
skapað ósætti og leitt til óróa á vinnumarkaði. Þau viðmið sem kjararáð hafi starfað eftir hafi verið óskýr og ósamrýmanleg og því sé nauðsynlegt að breyta fyrirkomulaginu, að því er fram kemur
229
í stjórnum stéttarfélaga og starfsmönnum félaganna.
Það er ærið tilefni til að fjalla um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum nú þegar #metoo byltingin hefur varpað ljósi á ástandið á vinnumarkaði almennt og hjá stéttarfélögunum
230
tækifærum fólks sem ekki hefur lokið framhaldsmenntun til að afla sér menntunar. Þá hefur það verið skoðun bandalagsins að meta þurfi hæfni og þekkingu að verðleikum óháð því hvort hennar er aflað í menntastofnun eða á vinnumarkaði.
Að lokum tekur
231
án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði, félagsmönnum í BSRB og ASÍ, aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu. Nánari upplýsingar um félagið má finna á vef
232
hefjast 11. febrúar á næsta ári og standa út ágúst 2019.
„Ég er afskaplega glaður með þá forystu sem Reykjavíkurborg hefur tekið í þessum efnum. Þetta mun vonandi hafa mikil áhrif og stuðla að fjölskylduvænni vinnumarkaði með styttri
233
Foreldrar eiga að hafa sömu möguleika og skyldur hvort sem er á vinnumarkaði eða heima fyrir.
Mikilvægur þáttur í þessu er að bæta fæðingarorlofið. Íslenska fæðingarorlofskerfið var byggt upp af metnaði en hefur síðan fengið að drabbast niður
234
í lögum um rétt barna til dagvistunar þegar fæðingarorlofi sleppir.
Núverandi fyrirkomulag tryggir að litlu eða engu leyti möguleika beggja foreldra til þátttöku á vinnumarkaði að loknu fæðingarorlofi og tryggir ekki jafnræði í þjónustu við börn
235
Nú þegar lífeyrisréttindin hafa verið samræmd þannig að enginn munur er á réttindum þeirra sem starfa á almenna vinnumarkaðinum og hinum opinbera er næsta skref að jafna launin á milli markaða. Í samkomulaginu segir að vinna eigi markvisst að því að jafna
236
á kostnað gæða.
Bjarg íbúðafélag er leigufélag sem BSRB og ASÍ stofnuðu á síðasta ári. Félagið er rekið sem sjálfseignarstofnun án hagnaðarmarkmiða. Því er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að ódýru, öruggu og vönduðu
237
í breytilegum heimi vinnumarkaðar. Á dagskránni þær tvær vikur sem fundurinn stendur eru bæði formlegir og óformlegir fundir, pallborðsumræður og viðburðir. Þar er meðal annars rætt um launajafnrétti, fjárhagslegt sjálfstæði kvenna, aðgengi
238
opinberra starfsmanna sýndu þegar fulltrúar þeirra undirrituðu þetta samkomulag þann 19. september síðastliðinn. Traust milli aðila er lykilforsenda þess að friður ríki á vinnumarkaði og því er miður að Alþingi hafi rofið það traust með því að samþykkja
239
samkomulagsins um að réttindi núverandi sjóðfélaga í A-deild LSR og Brúar séu jafn verðmæt fyrir og eftir kerfisbreytingar. . Traust milli aðila er lykilforsenda þess að friður ríki á vinnumarkaði. Fari frumvarpið óbreytt í gegn er ljóst að verkefninu
240
síðustu kosningar.
Ábyrgð nái til allra sjóðfélaga.
Í umsögn BSRB er þessi afstaða bandalagsins ítrekuð: „Samræming lífeyriskerfa milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins verður ekki gerð með skerðingu á réttindum núverandi