241
sæti þegar mæld er þátttaka kvenna í stjórnmálum og aðgengi kvenna að menntun. Þá er Ísland ofarlega þegar kemur að atvinnuþátttöku og tækifærum á vinnumarkaði. Ísland er hins vegar vel fyrir neðan miðju þegar kemur að heilsu, í 104. sæti af 144
242
er eitt af því, enda stuðlar það að auknu jafnrétti á vinnumarkaði þegar bæði kyn sjá sér fært að taka fæðingarorlof í jafn langan tíma. . Styttum vinnuvikuna. Þá er BSRB einnig með það í sinni stefnu að stytta vinnuvikuna
243
doktorsnemi í kynjafræði við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Drífa mun fjalla um kynbundið vald á vinnumarkaðinum, en Finnborg um hvort kynferðisleg áreitni sé óhjákvæmileg. .
Laufey E. Gissurardóttir, formaður Þroskaþjálfafélags Íslands
244
búsetu, menntun og stöðu á vinnumarkaði. Þá var einnig fjallað sérstaklega um frestun heilbrigðisþjónustu, þ.e. hversu margir sleppa því að leita læknis þótt þeir telji sig þurfa þess, hvers vegna slíkt á sér stað og hverjar afleiðingar þess eru. Rúnar
245
aldurshópum, búsetu, menntun og stöðu á vinnumarkaði.
Þá mun Rúnar einnig fjalla sérstaklega um frestun heilbrigðisþjónustu, þ.e. hversu margir sleppa því að leita læknis þótt þeir telji sig þurfa þess, hvers vegna slíkt á sér stað og hverjar
246
megi ræða hvernig við öll getum hjálpað flóttafólki að koma sér fyrir á Norðurlöndunum.
Við, aðilar vinnumarkaðarins, verðum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að finna sjálfbærar lausnir fyrir flóttafólkið, sem þegar hefur gengið
247
af úrskurði gerðardóms svo komast megi hjá frekari átökum á vinnumarkaði með tilheyrandi röskun á opinberri þjónustu..
248
Stjórn BSRB krefst þess að stjórnvöld axli sína ábyrgð á þeirri alvarlegu stöðu sem nú er á vinnumarkaði og komi nú þegar fram með raunhæfar lausnir að samningaborðinu í stað þess að skýla sér á bak við samninga sem gerðir hafa verið á almenna markaðnum
249
„Við stöndum nú á tímamótum þar sem teknar verða afdrifaríkar ákvarðanir um afdrif þjóðarinnar. Nú standa yfir einhver mestu og illvígustu átök á vinnumarkaði sem sést hafa í áratugi. Fullkomið vantraust og trúnaðarbrestur er á milli aðila
250
Á fundinum verður farið yfir hlutverk og starf stéttarfélaga og gerð tilraun til að skýra eðli starfsemi þeirra og þjónustuskyldur við félagsmenn. Útgangspunkturinn er reyna að varpa ljósi hlutverk þeirra á vinnumarkaði, innri starfsemi, þátt þeirra í kjara
251
að starfsfólk á íslenskum vinnumarkaði telur sig þó almennt ganga vel að samræma fjölskyldu og atvinnulíf, eða um 50% svarenda í könnun hennar, en sé rýnt nánar í niðurstöður rannsókna hennar birtist þó önnur mynd. Þannig þykir um 40% starfsfólks fækkun
252
og fullnýtt höfðu rétt sinn innan atvinnuleysistryggingakerfisins hafði hafið þátttöku á vinnumarkaði að nýju þegar könnunin var gerð, eða 57,8% svarenda. Að auki höfðu 5,8% hafið nám. Þannig sögðust 63,6% svarenda vera annaðhvort launamenn í fullu starfi
253
við tvö hundruð þúsund króna mörkin. „Mér finnst það auðvitað bara ótækt að það skuli vera stillt þannig að þeir sem eru á lágmarkslaunum og undir lágmarkslaunum, eins og þarna er verið að gera ráð fyrir, þannig að allir sem eru á vinnumarkaði eru að fá
254
vinnumarkaðnum felur samningurinn í sér bæði prósentu- og krónutöluhækkanir. Launataxtar að fjárhæð 241.000 kr. hækka sem nemur 3,3-4,9% en launataxtar umfram 241.000 kr. hækka um 2,8-3,3
255
vinnumarkaði og launaskrið hefur líka verið mikið innan fjármálageirans. Þetta eru aðeins örfá dæmi um veigamikil atriði – verðbólguaukandi atriði – sem lúta að ríki og atvinnurekendum
256
„Aðildarfélögin fólu BSRB að gera viðræðuáætlun sem gerir ráð fyrir að nýir kjarasamningar verði tilbúnir þegar hinir renna út. Við höfum lagt áherslu á að sú viðræðuáætlun byggi á þeirri vinnu sem aðilar vinnumarkaðarins fóru í undir handleiðslu ríkissáttasemjara
257
og skilyrði fyrir úthlutun má finna á vef Bjargs..
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands. Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði, félögum
258
á vettvangi Þjóðhagsráðs en þar eiga sæti forystufólk stjórnarflokkanna og aðilar vinnumarkaðarins. Í umsögnum um þingmál sem varða loftslagsaðgerðir hefur BSRB lagt áherslu á að greining á áhrifum aðgerða á mismunandi tekjuhópa verði gerð og brugðist
259
ekki aðeins máli þegar litið er til fæðingartíðni heldur er það einnig mikilvægt skref í átt að jafnrétti á vinnumarkaði
260
opinberum starfsmönnum og því þarf að breyta í þessum kjarasamningum.
Þá hefur BSRB einnig lagt þunga áherslu á að samið verði um jöfnun launa milli opinbera vinnumarkaðarins og hins almenna, enda skýrt kveðið á um jöfnun launa milli markaða