21
Allt of óalgengt er að þolendur kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum leiti sér aðstoðar. BSRB telur mikilvægt að bæta þekkingu bæði starfsmanna og yfirmanna.
Það er sjálfsagður réttur launafólks að búa ... við gagnkvæma virðingu í samskiptum á vinnustaðnum. Það þýðir að starfsmenn eiga rétt á að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Þegar brotið er á starfsfólki getur það leitað til yfirmanns ... til að fá úrlausn sinna mála og til stéttarfélagsins síns ef það ber ekki tilætlaðan árangur.
Áreitni og ofbeldi getur haft ýmiskonar afleiðingar, bæði fyrir þá einstaklinga sem fyrir því verða, en einnig fyrir vinnustaðina og samfélagið í heild ... bækling þar sem farið er yfir ýmis atriði tengt kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Hægt er að sækja bæklinginn rafrænt ... og pólsku.
Lestu meira um baráttu BSRB gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
22
á vinnustöðum sem taka þátt í þessum tveimur tilraunaverkefnum. Þetta eru bæði staðir þar sem unnið er í dagvinnu og vinnustaðir þar sem unnin er vaktavinna. Hjá ríkinu hafa fjórar stofnanir tekið þátt og verða fimm frá og með haustinu. Reykjavíkurborg byrjaði ... fyrr á sínu tilraunaverkefni og hefur árangurinn verið svo jákvæður að öllum vinnustöðum borgarinnar var boðið að taka þátt síðasta vor.
Þó BSRB taki þátt í tilraunaverkefnunum einskorðast þátttakan ekki við félagsmenn aðildarfélaga BSRB ... . Fjölmargir félagsmenn stéttarfélaga sem eiga aðild að Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Kennarasambandi Íslands taka þátt í að stytta vinnuvikuna. Þá eru dæmi um vinnustaði eins og Hugsmiðjuna sem hafa innleitt styttingu vinnuviku ... fram að þessu sýna að starfsánægja hefur aukist, líðan á vinnustað batnað, lífsgæði aukist og auðveldara er fyrir starfsfólkið að samræma vinnu og einkalíf. Í viðtölum við starfsfólks hefur meðal annars komið fram að þau upplifa að stressið heima fyrir hafi ... minnkað með styttingunni. Afköst starfsfólks hafa jafnframt haldist óbreytt þó vinnutíminn sé styttri og á flestum vinnustöðum hefur dregið verulega úr skammtímaveikindum.
Það er ekki bara verkalýðshreyfingin sem vill stytta vinnuvikuna. Skynsamir
23
Allt of algengt er að þolendur kynbundins áreitis og ofbeldi á vinnustað hiki við að leita sér aðstoðar. Því er mikilvægt að bæta þekkingu starfsmanna og yfirmanna á áreitni og ofbeldi og vinna markvisst í því að fyrirbyggja ofbeldið og bregðast ... rétt við ef tilvik koma upp.
Eitt af þeim grundvallaratriðum sem verða að vera í lagi á vinnustöðum er að starfsfólkið þarf að upplifa öryggi á vinnustaðnum og á viðburðum tengdum vinnunni. Launafólk á skilyrðislausan rétt á því að búa ... við gagnkvæma virðingu í samskiptum við yfirmenn og samstarfsfólk. Það þýðir að starfsfólk á rétt til að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Ef brotið er á fólki á það að geta leitað til síns ... yfirmanns til að fá úrlausn sinna mála. Ef það ber ekki árangur getur starfsfólkið leitað til síns stéttarfélags.
Bæði einstaklingar og vinnustaðir geta glímt við ýmiskonar afleiðingar af áreitni og ofbeldi. Einstaklingarnir geta upplifað verri ... í ljós að um áreiti hafi verið að ræða eða ekki.
BSRB, ASÍ, BHM, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa hafa gefið út bækling þar sem farið er yfir ýmis atriði tengt kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Hægt er að sækja
24
Einelti er enn allt of algengt í skólum og á vinnustöðum þrátt fyrir að mikil vinna hafi verið lögð í að vinna gegn því á undanförnum árum. Dagurinn í dag, 8. nóvember, hefur verið tileinkaður baráttunni gegn einelti ... móðgandi eða særandi samskipta.
Á vinnustöðum geta gerendur í eineltis- og ofbeldismálum verið aðrir starfsmenn, yfirmenn eða utanaðkomandi aðilar sem tengjast vinnustaðnum með einhverjum hætti.
Vinnustöðum er uppálagt að vera með skýrar ... sér í þessum málaflokki á undanförnum árum, enda baráttan gegn einelti á vinnustöðum bandalaginu og aðildarfélögum þess sérlega hugleikin. Bandalagið stóð, ásamt fleirum, að útgáfu ... bæklings um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum sem öllum er hollt að fletta.
Vinnueftirlitið hefur einnig gefið út ... leiðbeiningar fyrir stjórnendur, mannauðsráðgjafa og vinnuverndarfulltrúa um einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum sem er ætlað að leiðbeina og styðja stjórnendur og aðra á vinnustöðum til að fyrirbyggja óviðeigandi hegðun. Þá hefur Vinnueftirlitið gefið
25
Eftir áralanga baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar er loksins komið að því vinnutími félagsmanna fari að styttast. Samtal um hvernig eigi að stytta eru farin í gang á fjölmörgum vinnustöðum og á nokkrum vinnustöðum er vinnunni lokið ... útfærslan miðlæg enda getur hún kallað á ýmsar breytingar, til dæmis á vaktakerfi og mönnun.
Á vinnustöðum þar sem unnið er í dagvinnu er mikilvægt að standa vel að samtali starfsfólks og stjórnenda þar sem farið er yfir starfsemina og hún í raun ... endurskipulögð. Markmiðið er að ná gagnkvæmum ávinningi fyrir starfsfólk og vinnustaðinn þannig að þjónusta og afköst verði óbreytt á sama tíma og heilsa og líðan starfsfólks batnar.
Starfsemin á vinnustöðum ríkis og sveitarfélaga er mjög fjölbreytt ... og því munu ólíkar leiðir henta mismunandi vinnustöðum. Á einhverjum stöðum er hægt að loka fyrr einn dag í viku án þess að þjónustan skerðist. Á öðrum getur starfsfólk skipst á að fara fyrr eða mæta seinna og á enn öðrum er staðan þannig að útfærslan ... vaktirnar.
Til að auðvelda starfsfólki jafnt sem stjórnendum að undirbúa styttinguna á sínum vinnustað hefur verið útbúið mikið af kynningarefni sem gott er að skoða. BSRB hefur opnað vefinn
26
Lyflækningadeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi hefur verið valin til að taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar hjá ríkinu. Stofnunin verður fimmti vinnustaðurinn hjá ríkinu sem tekur þátt ... í tilraunaverkefninu, en Lögreglustjórinn á Vestfjörðum, Ríkisskattstjóri, Útlendingastofnun og Þjóðskrá hófu þátttöku vorið 2017.
Ákveðið var að auglýsa eftir einum vinnustað til viðbótar til að taka þátt í verkefninu til að kanna betur áhrif styttingar ... sem vinnustaðirnir veita, auk áhrifa á vellíðan starfsmanna og starfsanda. Sambærilegar mælingar eru gerðar á vinnustöðum þar sem vinnuvikan verður óbreytt til að fá samanburð.
Tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar hófst 1. apríl ... hjá fyrstu vinnustöðunum og 1. maí 2017 hjá öðrum. Það átti upphaflega að standa í eitt ár. Ákveðið var að framlengja verkefnið um eitt ár og mun sú stofnun sem nú bætist við taka þátt í verkefninu frá 1. september til 1. júní 2019
27
BSRB og önnur samtök launafólks standa með þolendum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi og kalla í yfirlýsingu eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld stórefli aðgerðir til að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum ... . .
Í yfirlýsingunni eru þolendur áreitni og ofbeldis á vinnustöðum hvattir til að leita til síns stéttarfélags, eftirlitsaðila, úrskurðarnefnda eða dómstóla. Þá er vakin athygli á þeim skyldum sem lagðar eru á herðar atvinnurekendum að koma í veg fyrir slíka hegðun ... , en hér má einnig opna eintak á PDF sniði.
.
Rjúfum þögnina!.
Þúsundir hugrakkra kvenna hafa að undanförnu stigið fram og sagt frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á vinnustöðum með notkun myllumerkisins #metoo ... (#églíka) á samfélagsmiðlum. .
Það er ábyrgð atvinnurekenda að fyrirbyggja og stöðva slíka hegðun. Samtök launafólks kalla eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld axli ábyrgð og stórefli aðgerðir til að útrýma þessari plágu á vinnustöðum. Við erum ... reiðubúin til að taka þátt í slíkum aðgerðum. .
Samtök launafólks standa þétt að baki þolendum. Við hvetjum hverja þá og hvern þann sem þolað hefur ofbeldi og áreitni á vinnustað að leita til stéttarfélags síns eftir aðstoð. Barátta samtaka
28
í umræðunni og grípa til sýnilegra aðgerða á vinnustöðum með þátttöku allra starfsmanna. Efla þarf fræðslu og umræðu um heilbrigð samskipti, mörk og meðvirkni.
Stéttarfélög eiga að vera leiðandi í umræðunni, virkja trúnaðarmenn og heimsækja ... vinnustaði. Einnig eiga þau að styðja þolendur innan vinnustaða.
Stjórnvöld þurfa að breyta jafnréttislögum þannig að heimilt verði að sekta vinnustaði sem ekki sinna forvörnum og upprætingu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og annars ... ofbeldis á vinnustöðum.
Að fundinum stóðu Alþýðusamband Íslands, Bandalag háskólamanna, BSRB, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands.
Lesa má nánar um niðurstöður fundarins og tillögurnar í heild í skýrslunni
29
Óalgengt er að þolendur kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis sem vitað er að þrífst á vinnustöðum leiti sér aðstoðar vegna slíkra mála. Auka þarf umræðu um áreitni í samfélaginu og bæta þekkingu bæði starfsmanna og yfirmanna ... að mati BSRB.
Gagnkvæm virðing í samskiptum á vinnustað er sjálfsagður réttur alls launafólks. Það hefur í för með sér að starfsmenn eiga að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum ....
Afleiðingar af áreitni og ofbeldi af þessu tagi geta verið ýmiskonar, bæði fyrir einstaklingana sem verða fyrir því, fyrir vinnustaðina og samfélagið í heild. Áhrif á einstaklingana geta til dæmis komið fram í verri heilsu, streitu, þunglyndi, niðurlægingu ... á vinnustöðum. Hægt er að sækja bæklinginn hér
30
Stjórn Sameykis kallar eftir því að uppsögn Icelandair á trúnaðarmanni Eflingar á Reykjavíkurflugvelli verði dregin til baka og að Icelandair tryggi innanhússþekkingu á mikilvægi trúnaðarmanna á vinnustöðum og sambandi þeirra við launafólk ... samþykkti á fundi sínum í gær. „Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu mótmælir harðlega uppsögn trúnaðarmanns Icelandair ehf. á grundvelli laga um réttindi og skyldur trúnaðarmanns á vinnustað þar sem óheimilt er að segja upp trúnaðarmanni sem starfar ... í trúnaðarsambandi fyrir hönd launafólks og stéttarfélags á vinnustað,“ segir meðal annars í ályktuninni.
Þar segir jafnframt að með uppsögninni hafi Icelandair brotið lög um réttindi trúnaðarmannsins og komið í veg fyrir að hann geti rækt skyldur sínar ....
„Það er skylda yfirmanna viðkomandi trúnaðarmanns hjá Icelandair ehf að vera upplýstir um réttindi, skyldur og hlutverk trúnaðarmanna á vinnustöðum. Ekki gengur að bera fyrir sig þekkingarleysi á hlutverki þeirra í eigin fyrirtæki,“ segir í ályktun stjórnar ... Sameykis. „Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu krefst þess að uppsögnin verði dregin til baka og Icelandair ehf. tryggi innanhússþekkingu á mikilvægi trúnaðarmanna á vinnustöðum og sambandi þeirra við launafólk og stéttarfélög í landinu.“.
31
umræðuna er að tryggja að allt starfsfólk einstaka vinnustaða hafi upplýsingar um rétt sinn og skyldur vinnuveitanda síns. . Vinnuveitendur eiga að gera skriflega áætlun. Vinnuveitendum ber samkvæmt nýlegri reglugerð ... um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum að gera skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað. Í þeirri áætlun á að framkvæma áhættumat annars vegar og gera áætlun um forvarnir hins vegar ....
Áhættumatið felur meðal annars í sér greiningu áhættuþátta og líkur á að starfsmaður verði fyrir einelti, kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað.
Áætlun um forvarnir á meðal annars að tilgreina til hvaða aðgerða skuli ... kvörtunar þar um.
. Mikilvægt er að starfsfólk kynni sér innihald áætlunarinnar sem í gildi er á þeirra vinnustað. Í ljósi þessa ákváðu BSRB, ASÍ, BHM, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa að gefa út netbæklinginn ... „Kynbundin og kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum“. . Skýringar og dæmi. Í bæklingnum er meðal annars að finna skýringar á hugtökum og dæmi um kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og ofbeldi
32
fjölskyldu og vinum eftir að vinnudeginum lýkur.
Hingað til hefur umræðan átt það til að afmarkast við vinnustaði þar sem unnið er í dagvinnu. Við höfum oft heyrt það viðkvæði að ómögulegt sé að stytta vinnuvikuna á vaktavinnustöðum án þess kostnaður ... sem af því hljótist verði greiddur.
Ríkið og BSRB hafa staðið fyrir tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar með fjórum vinnustöðum. Á einum þeirra, hjá Lögreglustjóranum á Vestfjörðum, er unnin vaktavinna. Tilraunaverkefnið átti að standa í eitt ár ... þess að það þurfi að bæta fjármagni í reksturinn. Verkefnin eru þó ólík og því getur þurft að mæta kostnaði að hluta hjá öðrum.
Auglýst eftir vinnustað í tilraunaverkefni.
Velferðarráðuneytið auglýsir þessa dagana eftir umsóknum frá vaktavinnustöðum ... hjá ríkinu sem hafa áhuga á að taka þátt í tilraunaverkefni BSRB og ríkisins um styttingu vinnutíma. Sá vinnustaður sem verður fyrir valinu verður þá sá fimmti í yfirstandandi tilraun fram að sumri 2019.
Allir vaktavinnustaðir eru hvattir til að sækja ... um en þátttakan getur afmarkast við deild eða svið innan vinnustaðarins. BSRB hvetur sérstaklega stjórnendur á vinnustöðum sem hafa talið styttingu vinnuvikunnar ómögulega vegna kostnaðar til að taka málið til skoðunar.
Elín Björg Jónsdóttir
33
Trúnaðarmenn gegna mikilvægu hlutverki á sínum vinnustað, bæði gagnvart starfsmönnum og atvinnurekanda en einnig gagnvart viðkomandi stéttarfélagi. Trúnaðarmenn eru kosnir af félagsmönnum á vinnustað og eru tengiliður milli félagsmanna ... á vinnustaðnum og atvinnurekanda annars vegar og milli félagsmanns og stéttarfélagsins hins vegar.
Trúnaðarmenn hafa margvíslegt hlutverk en innan þeirra verkahring er meðal annars að gæta þess að samningar milli atvinnurekanda og starfsmanns séu virtir ... og að ekki sé gengið á rétt starfsmanna.
Starfsmenn geta leitað til trúnaðarmanns og gert honum grein fyrir kvörtunum eða atriðum sem þeir telja ekki vera í lagi á vinnustaðnum. Trúnaðarmaður hefur einnig frumkvæðisskyldu til þess að rannsaka atvik ... starfi og sínum skyldum án þess að eiga á hættu að missa starf sitt vegna þeirra. Verndin nær fyrst og fremst til þeirra starfa sem tengjast trúnaðarmannastarfinu en ekki daglegra starfa hans á vinnustaðnum. Ef atvinnurekandi þarf að fækka starfsfólki
34
Fjórir vinnustaðir hafa verið valdir til að taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar. Markmiðið með verkefninu er að kanna hvort stytting vinnuviku leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi vinnustaða ....
Mikill áhugi var á að taka þátt í verkefninu en niðurstaðan varð sú að þeir vinnustaðir sem hefja tilraunina að þessu sinni eru Lögreglustjórinn á Vestfjörðum, Ríkisskattstjóri, Útlendingastofnun og Þjóðskrá.
„Við fögnum þessum áfanga í áralangri ... sem vinnustaðirnir veita, auk áhrifa á vellíðan starfsmanna og starfsanda. Sambærilegar mælingar verða gerðar á vinnustöðum þar sem vinnuvikan verður óbreytt til að fá samanburð.
Stytting vinnuvikunnar dregur úr álagi.
„Samræming fjölskyldu ... í verkefninu er einn vaktavinnustaður. Unnið verður að því að bæta öðrum vaktavinnustað inn í verkefnið til að niðurstöður þess endurspegli fjölbreytni starfa hjá ríkinu.
Hægt að stytta vinnutíma á öðrum vinnustöðum.
„Við vonum ... að aðrir vinnustaðir taki styttingu vinnutíma til umræðu,“ segir Elín Björg. „Það geta allir tekið til skoðunar vinnutíma og verkefnaskipulag innan hvers vinnustaðar með það að leiðarljósi að finna sem hagkvæmast fyrirkomulag fyrir reksturinn og starfsmennina
35
Nú er unnið hörðum höndum að því innan fjölmargra vinnustaða (okkar) félagsmanna Sameykis og annarra aðildarfélaga BSRB að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36. Þetta eru sannarlega breytingar sem marka tímamót og sem munu hafa mikil og góð ... eða skerði laun starfsfólks.
Útfærsla styttingarinnar er í höndum starfsmanna og stjórnanda hvers vinnustaðar þar sem allir vinna saman að góðri lausn fyrir sig og sinn vinnustað. Útfærslurnar eru margar og misjafnar en allar miða þær að því að stytta ... ekki lengur sinn hádegismat. Þetta þýðir til dæmis að hann getur ekki farið af vinnustaðnum í hádeginu til að útrétta, en vinnuveitandi getur aldrei fellt þessi neysluhlé niður, starfsmaðurinn á rétt á hefðbundnum neysluhléum eftir sem áður. Markmiðið ... með breytingunum er ekki að auka streitu á vinnustaðnum heldur þvert á móti er þeim ætlað að móta streituminna umhverfi. Því hefur verið lögð mikil áhersla á að allir sem vinna að þessu mikilvæga verkefni vinni það í sameiningu. Það eru starfsmennirnir sem þekkja ... og vinnustaðinn.
Það er krefjandi verkefni að undirbúa vinnutímabreytingar sem fela í sér fjögurra klukkustunda styttingu vinnuvikunnar en það er sannarlega til mikils að vinna fyrir starfsfólkið, vinnustaðinn og samfélagið í heild. Því er mikilvægt
36
Streitustiginn er gagnlegt verkfæri fyrir vinnustaði sem hjálpar til við að búa til sameiginlegt orðfæri um álag og streitu á vinnustaðnum og til að greina hvort streita er til staðar og hversu alvarleg ... , sér í lagi vegna álagstengdra einkenna.
Með streitustiganum má greina streituna á vinnustaðnum og meta hversu alvarleg hún er. Í framhaldinu er svo hægt að velja leiðir til að bregðast við ástandinu, ef niðurstaðan er sú að úrbóta sé þörf
37
Það er mjög algengt að ekki sé brugðist við kvörtunum um kynferðislega áreitni innan vinnustaða, segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB ... vera mál konu sem birt hafi frásögn sína í #metoo-yfirlýsingu kvenna í tækni-, upplýsinga- og hugbúnaðariðnaði síðastliðinn vetur. Þar lýsti hún kynferðislegri áreitni sem hún hafði orðið fyrir á vinnustað sínum.
„Það sem var óvanalegt ... við þetta mál var að gerendurnir voru samtals fjórir og yfirmaðurinn brást ekki við kvörtunum hennar. Eftir að hún birti sögu sína fór ferli í gang á vinnustaðnum þar sem átti að bregðast við, að því er hún hélt,“ segir Sonja í viðtali við Mannlíf. „Það var sett ... en ekki með því að þolandinn hættir á vinnustaðnum. Eins og kom mjög skýrt fram í #metoo-frásögnunum eru staðhæfingar um að meintir gerendur séu svo ómissandi á vinnustaðnum að það sé ekki hægt að láta þá fara, mjög algeng viðbrögð við kvörtunum um kynferðislega áreitni
38
eftir umsóknum frá vaktavinnustöðum hjá ríkinu um þátttöku í tilraunaverkefni BSRB og ríkisins og styttingu vinutíma. Markmið verkefnisins er að kanna hvort stytting vinnuviku leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi vinnustaðar.
Fram kemur ... á vef ráðuneytisins að valinn verði einn vaktavinnustaður til þátttöku í verkefninu. Vaktavinnustaðurinn verður fimmti vinnustaðurinn hjá ríkinu sem tekur þátt í tilraunaverkefninu, en Lögreglustjórinn á Vestfjörðum, Ríkisskattstjóri, Útlendingastofnun ... og Þjóðskrá hófu þátttöku í verkefninu þann 1. apríl 2017.
Vinnustundum hjá þeim vinnustað sem bætist inn í verkefnið verður að jafnaði fækkað úr 40 stundum á viku í 36 án þess að til launaskerðingar komi. Tilraun um styttingu vinnutíma mun standa yfir ... 9 mánuði, frá 1. september 2018 til 1. júní 2019, á þeim vaktavinnustað er valinn verður til þátttöku.
Sækja þarf um þátttöku til velferðarráðuneytisins fyrir 22. júní næstkomandi og þurfa vinnustaðirnir að uppfylla ýmis skilyrði ... með hugmyndir að útfærslu styttingar vinnutíma ásamt því hvernig hægt sé að meta áhrif styttingar á vellíðan starfsfólks, starfsanda og þá þjónustu sem vinnustaðurinn veitir með tilliti til gæða og hagkvæmni.
Nánari upplýsingar má finna
39
Borgarstjórn Reykjavíkur ákvað á fundi sínum á þriðjudag að framlengja tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án skerðingar á launum um eitt ár. Verkefnið hefur þegar verið í gangi á tveimur vinnustöðum borgarinnar í rúmlega ár og lofa ... , formaður BSRB, í erindi sínu á málþinginu í síðustu viku. . Í verkefni Reykjavíkurborgar voru tveir vinnustaðir fengnir til samsstarfs. Á öðrum unnu starfsmenn klukkutíma skemur á hverjum degi, en á hinum var ekki unnið eftir hádegi á föstudögum ... starfsánægju í samanburði við vinnustað þar sem vinnuvikan var ekki stytt. . Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði næstu skref mikilvæg en vandasöm, á fundi borgarstjórnar á þriðjudag, að því er fram kemur í frétt mbl.is . Þá lagði hann áherslu ... á að slíta ekki það starf sem þegar hafi verið unnið á vinnustöðunum tveimur. . Stýrihópur um verkefnið mun leggja fram tillögu um næstu skref á næstu vikum. Búast má við því að í haust verði þeim vinnustöðum sem taka þátt í verkefninu fjölgað
40
fari svona mál ekki réttar leiðir á vinnustöðunum og þá þurfi að beita öðrum aðferðum til að fá rétta niðurstöðu fyrir einstaklinginn.
Stéttarfélögin eiga að fylgja því eftir að atvinnurekandinn fari að lögum og reglum í þessum málum eins ... og öðrum, halda utan um starfsmennina og gæta hagsmuna þeirra. Reglurnar sem atvinnurekendur þurfa að fara eftir eru afar skýrar.
Í þeim lögum sem gilda um kynbundið áreiti, kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er einnig skýrt ... að starfsmönnum sem verða varir við brot er skylt að láta vita af þeim, þó þau snúi ekki að þeim. Það þýðir að verði starfsmaður vitni að atviki þar sem samstarfsmaður er áreittur, ber viðkomandi að láta yfirmann sinn vita.
Öllum líði vel á vinnustaðnum.
„Markmiðið með þessum reglum er að öllum líði vel á vinnustaðnum og allir séu öruggir. Það skiptir mjög miklu máli hvernig sá sem verður fyrir hegðuninni upplifir hana,“ sagði Sonja í viðtali við Rás 1 í dag.
„Það er ekki annarra að draga ... honum samt að vinna úr atvikinu þannig að starfsmönnum líði vel á vinnustaðnum.
BSRB hefur, ásamt öðrum, gefið út bæklinginn