121
vinnuvikunnar fyrir dagvinnufólk. Vefurinn nýttist gríðarlega vel á meðan innleiðingarferli var í gangi á vinnustöðum hjá ríki og sveitarfélögum fyrir áramót, en styttingin á stöðum þar sem unnið er í dagvinnu tók gildi um áramótin.
Í umsögn dómnefndar ... annarra, sótti sér ýmiskonar upplýsingar á vefinn.
Innleiðingu á styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu er nú lokið, en vefurinn styttri.is fær að lifa áfram til að auðvelda þeim sem gera ætla breytingar á fyrirkomulaginu á sínum vinnustað á næstunni
122
til þess að starfsmenn eru margir hverjir orðnir sítengdir vinnustað sínum. Fundarboð, vinnutengdir tölvupóstar og símtöl sem berast utan vinnutíma eru orðinn hluti heimilishalds margra þó slíkt eigi sér stað að loknum fullum vinnudegi.
Flestir kannast orðið ....
Þessi sítenging við vinnustaðinn getur leitt til þess að vinnuveitandi, yfirmenn og samstarfsmenn vita að þeir geta náð í viðkomandi starfsmann hvenær sem er sólarhringsins. Þannig getur skapast mikil togstreita og starfsmaðurinn talið sig ítrekað þurfa
123
verði haldið áfram. Einnig eru stjórnvöld hvött til að gera nauðsynlegar úrbætur á starfsumhverfi starfsfólks í heilbrigðiskerfinu til að gera stofnanirnar að aðlaðandi vinnustöðum fyrir vel menntað og öflugt starfsfólk til að tryggja nauðsynlega ... bæði fyrir starfsfólk og vinnustaði. Aðalfundur BSRB telur ekki eftir neinu að bíða og að stytta eigi vinnuvikuna með skýrum hætti í kjarasamningum við ríki og sveitarfélög. Sérstaklega er brýnt að stytta vinnuviku vaktavinnufólks enda ljóst að álagið sem fylgir
124
er samfélagið farið að taka við sér svo um munar. Reykjavíkurborg hefur leitt vagninn með tilraunaverkefni sem unnið hefur verið með BSRB frá árinu 2015. Annar áfangi verkefnisins hefst bráðlega en þá geta allir vinnustaðir borgarinnar sótt um að taka þátt ... ástæðum. Ef vinnustaðir geta með einni aðgerð dregið úr álagi og veikindum án þess að það bitni á afköstum er það augljós hagur allra að skoða málið. Það ættu framsýnir stjórnendur fyrirtækja á almennum vinnumarkaði einnig að gera.
Með styttri
125
Boðið verður upp á námskeið um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum, persónuvernd launafólks og fleira á námskeiðum hjá Starfsmennt nú í upphafi árs. Námskeiðin eru hluti af Forystufræðslu ASÍ og BSRB og eru ætluð fulltrúum ... í stjórnum stéttarfélaga og starfsmönnum félaganna.
Það er ærið tilefni til að fjalla um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum nú þegar #metoo byltingin hefur varpað ljósi á ástandið á vinnumarkaði almennt og hjá stéttarfélögunum
126
að verkefninu. Starfshópnum verður falið að skilgreina nánar markmið og aðferðir sem verði notaðar við útfærslu verkefnisins og hvernig skuli meta áhrif styttingu vinnutíma á heilsu og vellíðan starfsfólks og starfsanda á vinnustöðunum og þá þjónustu ... sem viðkomandi vinnustaðir veita með tilliti til gæða og hagkvæmni. .
Gert er ráð fyrir að tilraunaverkefnið verði í samræmi við gildistíma framangreindra kjarasamninga. Starfshópur mun skila
127
þess að hlíða á erindi fyrrnefndra aðila munu þátttakendur ráðstefnunnar taka þátt í umræðum sín á milli og heimsækja nokkra vinnustaði á Íslandi. Tilgangur heimsóknanna er að leyfa erlendu gestunum að eiga samtöl við starfsfólk og heyra frá fyrstu hendi ... hvaða áhrif efnahagsþrengingarnar hafa haft á þeirra vinnustaði, starfsfólkið og samfélagið í heild..
128
annars vegar og ríkinu hins vegar. Tilraunaverkefni borgarinnar, sem byrjaði með styttingu vinnutímans á tveimur vinnustöðum, var í ár útvíkkað verulega vegna jákvæðra niðurstaðna og nær nú til rúmlega 2.000 borgarstarfsmanna. Sömu sögu er að segja ... og uppskera í kjölfarið ríkulega. Nokkur dæmi um slíka vinnustaði eru Hugsmiðjan, Hjallastefnan og Félagsstofnun stúdenta.
Úrtölufólk reynir gjarnan að halda því fram að kostnaðurinn fyrir atvinnurekendur verði gríðarlegur verði vinnuvikan stytt ... . Rannsóknir sýna að kostnaður þarf ekki að hækka, nema þá helst á vinnustöðum þar sem unnin er vaktavinna allan sólarhringinn. Það eru þó einmitt vaktavinnustaðirnir sem þurfa mest á því að halda að stytta vinnuviku starfsfólks. Slíkt vinnufyrirkomulag ... hefur neikvæð áhrif og stjórnendur þeirra vinnustaða ættu því að vera áhugasamastir allra um styttingu vinnuvikunnar til að bæta líðan og heilsu starfsfólksins.
Konur vinna meira en karlar.
Stytting vinnuvikunnar stuðlar ekki bara að aukinni
129
dagsins og hefur fjöldi vinnustaða lokað eftir hádegi í dag svo að sem
flestir geti tekið þátt í hátíðarhöldunum. Skrifstofa BSRB verður einmitt lokuð
frá kl. 12 í dag vegna þessa
130
Af báðum skýrslunum er ljóst að setja þarf mun meiri fókus á að leiðrétta vanmat kvennastarfa ef launajafnrétti á að nást. Aðgerðir síðustu ára hafa frekar miðað að því að tryggja jöfn laun fyrir sömu störf eða innan vinnustaða en árangur mun ekki nást fyrr ... en við förum að bera saman karla- og kvennastéttir þvert á vinnustaði og tökum sérstakt tillit til þeirra þátta sem einkenna hefðbundin kvennastörf
131
Það er því gleðilegt að bæði Reykjavíkurborg hafi haft frumkvæði að tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar með tilraunaverkefni á tveimur vinnustöðum borgarinnar sem hófst á síðastliðnu ári og hefur nú verið framlengt um ár til viðbótar vegna jákvæðra niðurstaðna ... . Jafnframt var nýlega skipað í starfshóp um sambærilegt tilraunaverkefni á vegum ríkisins og verða vinnustaðir sem taka þátt valdir með haustinu. BSRB á fulltrúa í báðum starfshópum sem hafa umsjón með verkefnunum. . Í þessu starfi ... og við framkvæmd stefnu BSRB um styttingu vinnuvikunnar horfir bandalagið mikið til sænskra fyrirmynda og reynslu tiltekinna vinnustaða þar í landi af styttingu vinnutíma. Það er því sérlega áhugavert þegar stjórnendur ákveða af praktískum ástæðum að stytta ... vinnudagsins hafi áhrif á allt svæðið þar sem þau búa í Vestur Götalandi. Það sé kostur að starfsmannavelta og biðtími eftir aðgerðum hafi minnkað verulega. Þetta sé framtíðin hvað vinnutíma varðar. . Fleiri vinnustaðir í Svíþjóð hafa stytt
132
hann formlega hefja störf hjá NFS á vormánuðum þegar hann hefur lokið skyldum sínum á núverandi vinnustað..
NFS eru stærstu samtök launafólks á Norðurlöndum með um 9 milljónir félagsmanna
133
Stytting vinnuvikunnar hefur almennt haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega líðan starfsmanna, gert starf á vinnustöðum markvissara og dregið úr veikindum. Þetta kom fram í erindi Arnars Þórs Jóhannessonar, sérfræðings hjá Rannsóknarmiðstöð ... og ættingja, sjálfsrækt og þrif.
Auk Arnars sögðu tveir starfsmenn sem starfa á vinnustöðum sem tekið hafa þátt í tilraunaverkefnunum frá sinni upplifun af styttri vinnuviku. Fyrst sagði Arna Hrönn Aradóttir, verkefnastjóri Þjónustumiðstöðvar Árbæjar
134
á fundinn.
Við minnum einnig á hádegisverðarfund um kynbundna og kynferðislega áreitni á vinnustöðum sem haldinn verður á morgun. Nánari upplýsingr um þann fund má lesa
135
til heilu stofnanaskólana í samstarfi við stjórnendur og starfsfólk..
Þjónustan miðar að því að gera vinnustaðinn betri með markvissri starfstengdri símenntun
136
starfsmanna á vinnustöðum.
Niðurstöður könnunarinnar sýna að heildareinkunn hefur almennt hækkað örlítið á undanförnum árum. Þá hefur álag og streita í starfsumhverfi einnig aukist að mati starfsmanna undanfarin ár. Það sem vekur hvað mesta athygli nú ... er að þátturinn sem mælir tilfinningu starfsmanna fyrir jafnrétti á vinnustöðum tekur nú stóran kipp upp á við. Því má eflaust þakka vitundarvakningu um jafnréttismál, til dæmis í tengslum við #metoo og beinna aðgerða á vinnustöðum svo sem innleiðingu
137
sem veitt verður vinnustöðum sem inneiða jafnlaunastaðalinn og fá vottun hjá viðurkenndri vottunarstofu
138
vinnustöðum er hægt að stytta vinnutímann án þess að það bitni á afköstum með því að skipuleggja vinnutímann betur. Það sýna tilraunaverkefnin okkur svart á hvítu. Það á þó ekki við um vaktavinnustaði þar sem manna þarf störf allan sólarhringinn ... að líta á hana sem fjárfestingu í sínu góða starfsfólki og leið til að efla vinnustaðinn, ekki hreinan kostnað sem engu skilar.
Stjórnvöld verða að taka skrefið.
Álag í starfi og einkenni kulnunar eru alvarlegt vandamál
139
undanfarin ár og að sífellt fleiri vinnustaðir séu reknir á lágmarksmönnun. Þetta verður eitt af stóru málunum í komandi kjarasamningsviðræðum enda ljóst að það mun fylgja því kostnaður fyrir vinnustaðina,“ segir Sonja.
Lenging fæðingarorlofs jákvæð
140
Á móti missa vinnustaðirnir tengingu við þennan hóp starfsmanna. Þegar starfsfólk í ræstingum, mötuneytum og annarri stoðþjónustu er hluti af starfshópi stofnunar tekur það þátt í starfsemi stofnunarinnar, svo sem stefnumótun og gæðavinnu, sem er augljós ... kostur fyrir vinnustaðinn.
Einkavæðing stoðþjónustu stofnana í sparnaðarskyni naut mikilla vinsælda upp úr 1980 og síðar hér á landi og í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Fjölmargar skýrslur hafa verið skrifaðar um árangurinn og áhrifin ... á þeim stað sem vinnan hans fer fram og hver tryggir að tekið sé á málum með réttum hætti?.
Samdráttaraðgerðir eins og uppsagnir hafa neikvæð áhrif á vinnustaðinn í heild sinni ef þær byggja ekki á sanngirni, ef skortur er á samráði við starfsfólk