201
fyrir starfsfólk, vinnustaði og samfélagið. Samið var um vinnutímabreytingar í vaktavinnu í fylgiskjali með kjarasamningum árið 2020. Breytingarnar, sem ásamt styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu, eru þær mestu sem orðið hafa á íslenskum vinnumarkaði í áratugi
202
verður fundað með bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auk þess sem nokkrir af þeim vinnustöðum sem félagsmenn bandalagsins starfa á verða heimsóttir
203
af ákveðinni stærð en þar sem ákvæðið er ekki sérstaklega íþyngjandi er lagt til að þetta verði almennt ákvæði sem eigi við um alla vinnustaði. Bandalagið leggur til að Jafnréttisstofu verði falið að hafa eftirlit með því að fyrirtæki og stofnanir uppfylli
204
hann orðið uppvís að grófu broti og áframhaldandi vera hans á vinnustaðnum er til þess fallin að skaða starfsemina, aðra starfsmenn eða viðskiptavini. Einnig getur slíkt verið réttlætanlegt ef starfsmaðurinn hefur verið sviptur með dómi rétti til að gegna
205
með fötlun, starfa með og kenna börnum og ungmennum og þrífa vinnustaðina okkar. Þessar konur þurfa að lifa með þeirri staðreynd að samfélagið vanmetur kerfisbundið hversu krefjandi og mikilvæg störf þeirra eru.
Störfin eiga það sameiginlegt ... hefur verið á að leiðrétta launamun innan vinnustaða, til dæmis með jafnlaunastaðlinum. Þó það sé góðra gjalda vert er jafnlaunastaðallinn ekki verkfæri sem tekur á því grundvallar misrétti sem viðgengst í samfélaginu, hann leiðréttir ekki skakkt verðmætamat kvennastétta
206
með því að lyfta hulunni af launasetningu á vinnustöðum og gera stjórnendur ábyrga fyrir launajafnrétti, eins og fram kemur í stefnu
207
fyrirmyndarstofnanir er að hvetja stjórnendur til að gera vel í starfsmannamálum og að auka umræðu um aðbúnað og líðan starfsmanna á vinnustöðum.
Niðurstöðurnar voru kynntar að loknu vel heppnuðu málþingi um framtíðarvinnumarkaðinn sem haldið var í tengslum
208
afar góða raun.
Árangurinn af tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar hefur verið svo góður að borgarráð ákvað að framlengja tilraunaverkefnið og útvíkka það frá febrúar síðastliðnum þegar öllum vinnustöðum borgarinnar var gefinn kostur á að taka
209
Í tilefni dagsins munu bjöllur, klukkur og skipsflautur óma í sjö mínútur um allt land frá kl. 13:00- 13:07, ein mínúta fyrir hvern dag án eineltis. Skólasamfélagið, vinnustaðir og samfélagið í heild eru hvött til þess að taka höndum saman og helga 8
210
Í leiðbeiningum frá Landlækni kemur fram að á vinnustöðum þar sem færri en 100 manns vinna er mælst til þess að vinnurýminu sé hagað þannig að hægt sé að hafa að lágmarki tvo metra á milli starfsmanna. Þá sé gott að takmarka samneyti eins
211
Við tökum þátt í baráttunni fyrir bættum lífskjörum með því að vera í stéttarfélögum og taka þátt í starfsemi þeirra. Við tökum þátt með því að taka að okkur að vera trúnaðarmenn á vinnustöðum. Við tökum þátt með því að kjósa um samninga og forystufólk okkar ... félaga. Og við getum líka tekið þátt með því að benda á það sem fer úrskeiðis á vinnustaðnum. Þeir sem reyna óréttlæti eða upplifa vandamál á eigin skinni geta vakið athygli á því. Þeir sem verða vitni að vandamálum geta líka bent
212
aðgerðir á vinnustöðum, í skólakerfinu og í velferðarkerfinu.
Sagan um styttingu vinnuvikunnar á Íslandi vakti heimsathygli hér á árinu. Við sem hér búum vitum að hún er enn verk í vinnslu á sumum vinnustöðum en það er ljóst að styttingin
213
mæli en karlar. . Í þessu sambandi er mikilvægt að hafa í huga að í kjarasamningum er samið um sömu laun fyrir konur og karla. Ákvörðunin um að greiða konum lægir laun en karlar fyrir sambærileg störf er tekin í hverri viku á vinnustöðum
214
og vinnuskilyrði verri á vinnustöðum þar sem konur eru í meirihluta. Þar fyrir utan treystir um þriðjungur kvenna á vinnumarkaði sér ekki til að vera í fullu starfi, einkum vegna ábyrgðar á umönnun barna og fjölskyldumeðlima eða vegna þess að störfin eru svo erfið
215
Könnunin gefur mikilvægar upplýsingar um stöðu starfsmanna á vinnumarkaði. Markmiðið með að velja fyrirmyndarstofnanir er hvatning til stjórnenda að gera vel í starfsmannamálum og að auka umræðu um aðbúnað og líðan starfsmanna á vinnustöðum. Gallup
216
Röksemdir um lengd kaffitíma á vinnustað eða meintan misskilning á samanburði á vinnutíma milli landa munu ekki breyta þessari staðreynd og þeirri streitu sem foreldrar á vinnumarkaði upplifa.
Þær röksemdir eru ekki heldur til þess fallnar
217
að Hagstofa Íslands birti mælingu sína í dag, 24. október, en þennan dag árið 1975 gengu íslenskar konur út af vinnustöðum um allt land til að mótmæla muni á kjörum á kjörum kvenna og karla undir yfirskriftinni Kvennafrí. Konur gengu einnig út þennan dag árið
218
Konur sem eiga það sameiginlegt að vinna á vinnustöðum þar sem karlar eru í miklum meirihluta voru í sviðsljósinu á hádegisverðarfundi sem haldinn var í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna
219
kynbundið ofbeldi, kynbundinn framgangsmáti á vinnustöðum, kynbundin skipting á hinni svokölluðu þriðju vakt og kynbundið ójafnræði þegar kemur að eignum og ráðstöfun fjármagns.
Lítum aðeins nánar á þennan „kynskipta vinnumarkað“ sem er í reynd
220
sveitarfélögum þar sem sveitarfélögin sjálf eru stórir vinnustaðir á svæðinu.
Nýlega dró til tíðinda í réttarframkvæmd hvað þetta álitamál varðar, annars vegar