61
Starfsfólk í vaktavinnu mun geta stytt vinnuviku sína úr 40 stundum í 36, og í einhverjum tilvikum allt niður í 32, samkvæmt samkomulagi um styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki sem náðist milli BSRB og viðsemjenda bandalagsins hjá ríkissáttasemjara á miðvikudagskvöld. Áður hafði náðst samkomulag um styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu í allt niður í 36 stundir.
Stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar með þessum hætti verða mestu vinnutímabreytingar á íslenskum vinnumarkaði í næ
62
Samkomulag náðist í gærkvöldi í kjarasamningsviðræðum BSRB við viðsemjendur um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar í vaktavinnu. Þetta er stór áfangi í átt að því að ljúka gerð kjarasamnings, en áður hafði samkomulag náðst um styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu.
Samkomulagið var staðfest seint í gærkvöldi með fyrirvara um að samningar náist um önnur málefni sem út af standa. Þar sem viðræður eru enn í gangi er ekki tímabært að upplýsa hvað felst í samkomulaginu á þessu stigi. Það verður
63
vinnustöðum er hægt að stytta vinnutímann án þess að það bitni á afköstum með því að skipuleggja vinnutímann betur. Það sýna tilraunaverkefnin okkur svart á hvítu. Það á þó ekki við um vaktavinnustaði þar sem manna þarf störf allan sólarhringinn
64
Formannaráð BSRB skorar á stjórnvöld að semja án frekari tafa um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi og ganga þannig á undan með góðu fordæmi á vinnumarkaði.
Í ályktun formannaráðsins, sem samþykkt var á fundi ráðsins sem enn stendur yfir, er bent á að kjarasamningar þorra félagsmanna bandalagsins hafa verið lausir frá því í byrjun apríl. Óásættanlegt sé hversu hægt hafi gengið í viðræðum um nýjan kjarasamning.
„Formannará
65
ýmsa aðra þætti sem snúa að vinnutíma og vinnuumhverfi, svo sem hámarksvinnutíma á viku, vikulega hvíld og hlé á vinnutíma á hverjum degi.
Tilgangurinn með reglunum er að skapa öruggt og heilsusamlegt vinnuumhverfi fyrir starfsfólk og almennt ... einstaklingar eru því ekki verndaðir af reglunum og einnig eru æðstu stjórnendur og þeir sem ráða sínum vinnutíma sjálfir undanskildir.
Þá falla þingmenn og ráðherrar ekki undir reglurnar, þar sem þeir eru ekki í hefðbundnu ráðningarsambandi, þó þeir fái
66
Stytting vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg hefur dregið úr álagi á starfsfólk og aukið starfsánægju án þess að dregið hafi úr afköstum. Þetta kemur fram í lokaskýrslu um tilraunaverkefnið sem nú hefur verið gerð opinber.
Reykjavíkurborg og BSRB unnu sameiginlega að tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar frá árinu
67
Samningaviðræður opinberra starfsmanna við ríkið hafa nú staðið yfir í rúmt hálft ár. Á þessu hálfa ári hefur nánast enginn árangur náðst. Því hafa opinberir starfsmenn vísað málinu til ríkissáttasemjara til að freista þess að ná einhverri niðurstöðu áður en við neyðumst til að grípa til aðgerða.
Vonbrigðin eru mikil því satt að segja lögðum við af stað í viðræðurnar full bjartsýni um breytta tíma og ný vinnubrögð. Fyrir utan almennar kröfur um launahækkanir og breytingar á einstökum
68
líka. Samfélagið okkar mun breytast, til hins betra. Það verður bæði fjölskylduvænna og streituminna, sem er löngu tímabær breyting. Við sjáum það skýrt á niðurstöðum tilraunaverkefna bæði ríkis og borgar, þar sem vinnutíminn var styttur. Þar kom
69
- og kaffihlés. Þetta er ekki rétt og það vonast ég til að leiðréttist hér með.
Meginmarkmiðið með breytingunum er að starfsfólk og stjórnendur finni leið til að skipuleggja vinnutímann betur. Hefðbundin neysluhlé verða áfram á sínum stað ... . Til þess að stytta vinnuvikuna niður í 36 tíma má hins vegar gera hefðbundin neysluhlé, eins og kaffitíma fyrir og eftir hádegi og hádegishlé, hluta af vinnutímanum. Í þeirri úrfærslu sem gerir ráð fyrir að neysluhléin séu hluti af vinnutíma „á“ starfsmaðurinn ... í tilraunaverkefni ríkis og borgar, nefna meðal annars að hún feli í sér mun meiri lífsgæði en þeir hefðu reiknað með. Vinnutíminn hefði verið styttri en virkari og tíminn með fjölskyldunni orðið meiri og líðanin betri. Það hlýtur að vera það sem við stefnum
70
„Það eru allir mjög ánægðir með þetta og við sem erum byrjuð að stytta vinnuvikuna getum ekki annað en lofað þetta í hástert. Þetta eru þvílík lífsgæði sem við erum að fá,“ segir Egill Kristján Björnsson, trúnaðarmaður Sameykis hjá Fangelsismálastofnun ríkisins á Hólmsheiði.
Fangelsismálastofnun er einn þeirra fyrirmyndarvinnustaða sem þegar hafa innleitt styttingu vinnuvikunnar hjá sínu starfsfólki sem vinnur dagvinnu. Vinnuvika starfsfólksins styttist úr 40 stundum í 36.
Þei
71
Á vormánuðum 2020 náðist tímamótasamkomulag um styttri vinnuviku – betri vinnutíma fyrir aðildarfélög BSRB. Sjúkraliðar hafa um árabil lagt áherslu á styttri vinnuviku og að 80 prósent vinnuframlag á vöktum verði metið sem fullt starf ... . Það er ekki rétt, enda ljóst að hverjum starfsmanni er nauðsynlegt að komast frá verkefnum sínum í stutta stund og nærast. Með því að setja útfærsluna í hendur stofnana er starfsfólki og stjórnendum falið að finna leið til að skipuleggja vinnutímann betur ... . Innleiðingaferlið má ekki auka streitu á vinnustaðnum heldur þarf umbótasamtal starfsmanna og stjórnenda að leiða til streituminna starfsumhverfis. Samtal um betri vinnutíma snýst í raun um að losa sig úr viðjum vanans og hugsa hlutina upp á nýtt. Liður ... í því er að ákveða hvernig megi aðlaga neyslu- og hvíldarhlé að nýju vinnutímafyrirkomulagi. Sem dæmi til að stytta vinnuvikuna í 36 tíma má gera hefðbundin neysluhlé, eins og kaffitíma fyrir og eftir hádegi og hádegishlé, hluta af vinnutímanum. Í þeirri útfærslu ... en þeir hefðu reiknað með. Vinnutíminn hefði verið styttri en virkari, og tíminn með fjölskyldunni orðið meiri og líðanin betri. Það er því til mikils að vinna að okkur öllum takist vel til.
Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags
72
sem það geti ráðstafað að vild. Hún tekur þó skýrt fram að áfram geti starfsfólk matast á vinnutíma, tekið stuttar pásur og fengið sér kaffibolla eða aðra hressingu þó ekki sé um formlegan kaffitíma að ræða. Þessi neysluhlé verði skipulögð nánar í samræmi ... að okkar starfsfólki,“ segir Björg. Skógræktin mun einnig ráðast í ýmsar umbótaaðgerðir til að nýta vinnutímann sem best. Þar má nefna endurskoðun verkferla út frá hugmyndafræði straumlínustjórnunar og skipulags vinnutíma, auknar stafrænar lausnir
73
„Við á leikskólanum Hofi tókum þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá borginni og vissum því vel hvað við vorum að fara út í þegar kom að því að stytta vinnuvikuna nú í haust,“ segir Særún Ármannsdóttir, leikskólastjóri í leikskólanum Hofi í Reykjavík.
Auk þess að hafa innleitt styttinguna á eigin leikskóla hefur Særún, ásamt öðrum reynslumiklum leikskólastjórum, aðstoðað stjórnendur á öðrum leikskólum borgarinnar og víðar um land við að innleiða styttingu vinnuvikunna
74
Umbótasamtölum á vinnustöðum hjá ríki og sveitarfélögum er nú víða lokið eða við það að ljúka, enda á stytting vinnuvikunnar hjá dagvinnufólki að taka gildi frá og með 1. janúar næstkomandi samkvæmt kjarasamningum aðildarfélaga BSRB.
Útfæra þarf styttinguna á hverjum vinnustað fyrir sig með tilheyrandi umbótasamtali og mögulega breytingum á vinnufyrirkomulagi. Það hefur auðvitað gengið misjafnlega vel, eins og búast mátti við, en hjá stórum hluta vinnustaða er ýmist búið að stytta vin
75
en áður. Er það ekki talin skerðing á þjónustu enda berast lang flest erindi Jafnréttisstofu í gegnum tölvupóst eða í gegnum heimasíðu. Þessu til viðbótar var komið á föstum símatímum sérfræðinga í þeim tilgangi að nýta vinnutíma þeirra betur og bæta
76
Það getur verið flókið að kynna sér þær umfangsmiklu breytingar sem framundan eru hjá vaktavinnufólki þann 1. maí næstkomandi þegar vinnuvika þeirra styttist. Nú er hægt að sjá upplýsingar um breytinguna í hnotskurn á vefnum betrivinnutimi.is..
Þann 1. maí mun vinnuvika vaktavinnufólks styttast úr 40 stundum í 36, eða úr 173,33 k
77
dagvinnu. Það er verið að leiðrétta vinnutíma vaktavinnufólks í ljósi fjölmargra rannsókna sem sýna neikvæð áhrif slíkrar vinnu á heilsu starfsfólks og öryggi þeirra sjálfa og þjónustunnar.
Stytting vinnuvikunnar hefur verið eitt helsta baráttumál
78
BSRB hefur lagt ríka áherslu á endurheimt utan vinnudagsins, til dæmis með því að koma í veg fyrir vinnutengd símtöl til starfsfólks utan vinnutíma eða að gerð sé krafa um að þau vakti tölvupóst sinn þegar heim er komið. Þessi endurheimt er jafnframt ... með matar- og kaffitímum á vinnutíma, sé mun líklegra til að verða fyrir andlegri og líkamlegri þreytu. Það geti jafnvel verið heilsuspillandi til lengri tíma. Niðurstöðurnar bera þannig með sér að þeir sem slaka aldrei á yfir vinnudaginn geti verið
79
kynningarefni við sitt hæfi.
Samið var um styttingu vinnuvikunnar í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og annarra stéttarfélaga opinberra starfsmanna í mars 2020. Hjá vaktavinnufólki fylgja þessari byltingu í vinnutíma ákveðnar breytingar
80
og þeim er ætlað að auka stöðugleika í mönnun hjá stofnunum ríkis og sveitarfélaga og bæta öryggi og þjónustu við almenning.
Nýtt fyrirkomulag vaktavinnu.
Meginleiðarljós kerfisbreytinganna er að greiðslur fyrir vinnutíma vaktavinnufólks verði ... í styttingu vinnuvikunnar.
Stytting vinnuvikunnar í vaktavinnu gerist ekki af sjálfu sér. Stjórnendur og starfsfólk þurfa að taka höndum saman til þess að finna hvaða útfærslur á vinnutíma henta best á hverjum vinnustað. Í flestum tilvikum þarf ... um að finna bestu leiðina til að bæta vinnutímann.
Rétt eins og á þeim vinnustöðum þar sem unnið er í dagvinnu felast gríðarstór tækifæri í styttingu vinnuvikunnar á vaktavinnustöðum á opinberum vinnumarkaði. Þetta eru tækifæri