81
Upplýsingavefur BSRB um styttingu vinnuvikunnar, styttri.is, var sigurvegarinn í flokknum besti íslenski frétta- og upplýsingavefurinn á Íslensku vefverðlaununum 2021 sem afhent voru á föstudaginn.
Það var Hugsmiðjan sem hannaði vefinn fyrir BSRB, en markmiðið var að setja fram á skýran og hnitmiðaðan hátt allt um styttingu vinnu
82
Fræðslusetrið Starfsmennt stendur fyrir námskeiði um betri tímastjórnun tengt styttingu vinnuvikunnar þriðjudaginn 27. apríl milli klukkan 13 og 15.
Á námskeiðinu verður meðal annars fjallað um algenga tímaþjófa, forgangsröðun, skipulagningu og áætlanagerð ásamt truflanir af ýmsum toga. Þeir sem taka þátt í námskeiðinu munu geta tileinkað sér betra skipulag og forgangsröðun verkefna og munu læra að finna meiri tíma fyrir mikilvægustu verkefnin.
Námskeiðið, eins og önnur þjónus
83
Fræðslusetrið Starfsmennt stendur fyrir námskeiðum fyrir starfsfólk í vaktavinnu þar sem farið verður yfir verkefnið Betri vinnutími í vaktavinnu. Námskeiðin verða haldin 8. og 9. desember. Þau verða kennd í gegnum vefinn og eru þátttakendum ... að kostnaðarlausu.
Námskeiðin eru hugsuð sem fræðsla til upprifjunar. Farið verður yfir markmið, leiðarljós og forsendur betri vinnutíma í vaktavinnu og farið yfir virkni og mælikvarða verkefnisins síðustu sex mánuði. Kennari á námskeiðunum verður Dagný ... Aradóttir Pind, lögfræðingur hjá BSRB.
Verkefnið Betri vinnutími í vaktavinnu er samstarfsverkefni opinberra launagreiðenda annars vegar, það er ríkis, Reykjavíkurborgar og sveitarfélaga og BSRB, ASÍ, BHM, og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hins ... vegar og byggir á breytingum á kjarasamningum sem undirritaðir voru árið 2020. Um er að ræða einhverjar mestu breytingar á vinnutíma í vaktavinnu í tæplega 50 ár. Samningsaðilar óskuðu eftir því við Fræðslusetrið Starfsmennt að það hefði umsjón ... fræðsluefni um Betri vinnutíma í vaktavinnu
Betri vinnutími í vaktavinnu
84
Sögur hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda og þær fylgja okkur sjálfum út ævina. Við segjum sögur til að reyna að skilja heiminn, að koma reglu á óreiðuna og búa til tengingar. Og við segjum sögur, til að auka samkennd og skilning gagnvart öðru fólki og þeirra aðstæðum.
Stundum eru sögurnar sem við segjum of einfaldar og þessar sögur geta ýtt undir fordóma og stuðlað að sundrung. Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir samfélagið ef þesskonar sögur ná undirtökum í umræðunni. Þetta er e
85
í frétt á vef EPSU – Evrópskra heildarsamtaka opinberra starfsmanna..
Þar kemur einnig fram að vinnuvika opinberra starfsmanna verður stytt á nýjan leik í 35 stundir frá 1. júlí næstkomandi. Þar með verður vinnutími hjá hinu opinbera á Írlandi
86
með því að fara yfir ákvæði kjarasamninga, formlegt ferli og útfærslu styttingarinnar. Sérstaklega verður fjallað um hvernig hægt er að stytta vinnutímann án þess að skerða þjónustu vinnustaða eða ganga á réttindi eða skyldur starfsmanna. Námskeiðið fer fram
87
jákvæð teikn á lofti um að eitthvað kunni að gerast í þessum málum á næstunni..
Styttum vinnutíma.
Víða hefur það sýnt sig að með því að stytta vinnutíma án þess að skerða laun hefur tekist að ná fram aukinni framleiðni. Vinnutilhögun fólks verður skipulagðari og nýting vinnutímans batnar. Vissulega er þetta breytilegt eftir atvinnugreinum og eðli ... á stjórnvöld að skipa starfshóp til að kanna mögulega hagkvæmni þess að stytta vinnutíma. Til stóð að vinnuhópur velferðaráðuneytisins um samræmingu fjölskyldu og atvinnulífs sem skipaður var á síðasta kjörtímabili myndi skoða áhrif styttingu vinnutíma ... BSRB að stytting vinnutíma eigi að vera hluti af opinberri fjölskyldu- og velferðarstefnu stjórnvalda. Hóflegri vinnutími yrði mikilvægt framlag til fjölskyldustefnunnar og sýnt hefur verið fram á að jafnrétti á heimilum er ein meginforsenda ... þess að jafnrétti náist á vinnumarkaði. Stytting vinnutíma gæti því aukið lífsgæði fólks og stuðlað að frekara jafnrétti. Því er miður að ekki eigi að skoða sérstaklega innan ráðuneytisins hvernig hægt sé að stytta vinnutíma og hvaða áhrif það myndi
88
Við gerð síðustu kjarasamninga var samið um Betri vinnutíma vaktavinnufólks. Í því fólst að fjölga vaktaálagstegundum, auka vægi vakta utan dagvinnumarka og að greiddur yrði sérstakur vaktahvati sem tekur mið af fjölbreytileika vakta og tíðni ... mætinga starfsfólks. Meginmarkmiðið í breytingum á launafyrirkomulagi og vinnutíma var að tryggja að þau sem ganga þyngstu vaktirnar fái mestu umbunina og koma þannig betur til móts við þarfir vaktavinnufólks og minnka skaðleg áhrif vaktavinnu á heilsu ... vaktavinnufólks. Arna Jakobína segir jafnframt að í komandi kjarasam ningum verði áhersla lögð á að skoða hvað má betur fara til að ná þeim markmiðum sem stefnt er að með Betri vinnutíma. "Áherslur BSRB munu snúa að því að standa vörð ... um þau leiðarljós að öryggi starfsfólks og skjólstæðinga verði aukið, vaktavinna verði eftirsóknarverðari, vinnutími og laun taki mið af vaktabyrði og verðmæti staðins tíma. Auk þess að bæta andlega, líkamlega og félagslega heilsu starfsfólks
89
Framkvæmdastjóri BSRB á sæti í stýrihóp verkefnisins sem er ætlað að meta árangur af styttingu vinnutíma m.a. út frá gæði þjónustunnar sem veitt er og líðan starfsfólks.
„Það er gríðarleg ánægja með verkefnið meðal starfsmanna hér,“ segir Halldóra ... en að sjálfsögðu hefur það áhrif þegar 35 manns ganga út á hádegi á föstudegi. En á móti erum við með neyðarvakt og við sinnum þeim erindum sem til okkar berast. Það kemur fyrir að fólk vinnur utan vinnutíma en það er þá kannski líka fólk sem hefur ekki skilað ... sínum vinnutímum yfir vikuna.“.
Viðtalið við hana má nálgast í heild sinni hér á síðu Fréttatímans.
.
90
Isavia býður nú starfsfólki sem hefur annað tungumál en íslensku að móðurmáli að sækja íslenskunámskeið á vinnutíma. BSRB fagnar þessu framtaki enda ein af þeim kröfum sem settar eru fram í stefnu bandalagsins um menntamál.
Starfsfólki ... Isavia býðst að sækja íslenskunámskeið utan vinnutíma eða á vinnutíma þeim að kostnaðarlausu. Fyrsta námskeiðið hófst þann 11. október síðastliðinn og stendur í átta vikur. Í fyrsta námshópnum eru þrettán einstaklingar af fimm þjóðernum sem koma úr ... mismunandi deildum innan Isavia samstæðunnar.
Í stefnu BSRB um menntamál er lögð áhersla á starfsfólki af erlendum uppruna sé boðin góð kennsla og þjálfun í íslensku, þeim að kostnaðarlausu, þeim sé gert kleift að stunda íslenskunám á vinnutíma
91
Um 230 fulltrúar launafólks og launagreiðenda komu saman á Nordica í gær á vinnufundi um Betri vinnutíma í vaktavinnu til að bera saman bækur, greina hvaða lærdóm má draga af vinnutímabreytingunum og ræða hvar helstu áskoranir og tækifæri liggja ....
Dagskráin hófst með ávarpi Aðalsteins Leifssonar ríkissáttasemjara. Þá fór verkefnastjórn Betri vinnutíma yfir vinnutímabreytingarnar, innleiðingu og eftirfylgni og Kolbeinn Guðmundsson, formaður matshóps kynnti niðurstöður þeirra mælinga sem farið hafa fram
92
VR bauð til opins hádegisverðarfundar um styttingu vinnuvikunnar í gær á Grand Hótel Reykjavík.
Juliet Schor, prófessor við Boston College, og Charlotte Lockhart, einn stofnenda og framkvæmdastjóri 4-Day Week Global fjölluðu um tilraunaverkefni um 4-daga vinnuviku.
Með stofnun 4-Day Week Global var skapaður vettvangur fyrir þau sem aðhyllast hugmyndafræðina um 4 daga vinnuviku. Samtökin hafa meðal annars komið á fót sjóði sem fjármagnar
93
Fyrirspurnum til stéttarfélaga um vinnu utan vinnutíma hefur fjölgað verulega á undanförnum árum. Á tímum kulnunar og álags vilja starfsmenn vita hvort atvinnurekendur og yfirmenn eigi heimtingu á því að starfsmenn svari vinnutengdum erindum utan ... vinnutíma, hvort sem er með símtölum, tölvupóstum eða öðrum hætti.
Þessi óljósu skil vinnu og einkalífs hafa orðið mun meira áberandi með snjallsímum og öðrum tækniframförum. Þó tækninýjungar séu almennt af hinu góða hefur snjallsímavæðing leitt ... til þess að starfsmenn eru margir hverjir orðnir sítengdir vinnustað sínum. Fundarboð, vinnutengdir tölvupóstar og símtöl sem berast utan vinnutíma eru orðinn hluti heimilishalds margra þó slíkt eigi sér stað að loknum fullum vinnudegi.
Flestir kannast orðið ... að bregðast við erindum utan hefðbundins vinnutíma. Það veldur því að skilin milli vinnutíma og frítíma verða óljós eða eru jafnvel alls ekki til staðar.
Við þessu vill BSRB bregðast með skýrum ákvæðum í kjarasamningum. Launafólk þarf að hafa skýr skil ... á milli vinnu og einkalífs og það þarf að fá sanngjarna greiðslu fyrir áreiti utan hefðbundins vinnutíma. Verði slík réttindi bundin í kjarasamninga ættu áhrifin einnig að vera þau að áreiti utan vinnutíma minnki til muna, enda væri vinnuveitandi
94
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, afhenti Elínu Björgu Jónsdóttur formanni BSRB í morgun viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um tilraunaverkefni um styttingu vinnutíma ....
Ráðherra hélt ræðu við setningu 44. þings BSRB en við lok hennar tilkynnti hann að í tengslum við gerð kjarasamninga ríkisins við aðildarfélög BSRB í október 2015 hafi verið ræddir mögulegar leiðir til að stuðla að styttingu vinnutíma án launaskerðingar ... . Í framhaldi af viðræðum um gerð kjarasamninga lýsi ríkisstjórn Íslands sig reiðubúna að beita sér fyrir því að komið verði á fót tilraunaverkefni þar sem vinnutími verði styttur án launaskerðingar ... . .
Markmið tilraunaverkefnisins er að kanna hvort stytting vinnuviku úr 40 vinnustundum á viku niður í 36 stundir leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi stofnana. Sérstaklega verði skoðað hvernig megi útfæra styttingu vinnutíma hjá ólíkum ... að verkefninu. Starfshópnum verður falið að skilgreina nánar markmið og aðferðir sem verði notaðar við útfærslu verkefnisins og hvernig skuli meta áhrif styttingu vinnutíma á heilsu og vellíðan starfsfólks og starfsanda á vinnustöðunum og þá þjónustu
95
hópum.
Eftir námskeið Sigríðar Huldu fjallaði Hrannar Már Gunnarsson, lögfræðingur BSRB um ónæði utan vinnutíma og hvíldartímabrot. Þessi málefni hafa verið að komast sífellt meira í kastljósið enda algengt að starfsmenn séu því sem næst ... sítengdir vinnustaðnum eftir að vinnutíma líkur í gegnum tölvupóst og símtöl.
Að lokum fjallaði Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB, um rannsóknir á vaktavinnu og vinnutíma, í tengslum við ráðstefnu sem hún og fulltrúar nokkurra aðildarfélaga
96
margir lögðu áherslu það mál á milli ára. BSRB hefur undanfarin ár barist fyrir því að fram fari athugun á mögulegri hagkvæmni þess að stytta vinnutíma og samkvæmt könnuninni er mikill vilji fyrir því að slíkt nái fram að ganga ... ..
„Það er líklegt að þetta endurspegli aukið álag sem fólk hefur verið að upplifa í störfum sínum á allra síðustu árum. Við höfum í samtölum okkar við félagsmenn fundið fyrir miklum vilja til þess að endurskoða vinnutíma fólks og þá sérstaklega hjá þeim sem vinna ... ..
Greina má ögn meiri vilja hjá heilbrigðisstéttum og löggæslufólki til þess að stytta vinnutíma en öðrum starfsstéttum innan BSRB enda hefur álag á þessar stéttir aukist hvað mest á árunum eftir efnahagshrun. Formaður BSRB telur líklegt að áherslur um ... endurskoðun á vinnutíma muni rata inn í kröfugerðir aðildarfélaga bandalagsins fyrir komandi kjarasamninga..
„Aðildarfélög BSRB fara sjálf með umboð til gerð kjarasamninga en eftir ... þess vegna nauðsynlegt að kanna mögulega hagkvæmni þess að stytta vinnutíma til að ná fram fyrrnefndum markmiðum.“
97
tilviljun að flestir þeirra Íslendinga sem flytji af landi brott fari til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur. Þar séu kjörin heilt yfir betri, hvort sem litið sé til launa, vinnutíma eða aðbúnaðar fjölskyldufólks. .
Bent er á að það felist beinn ... þjóðhagslegur ávinningur af því að tryggja vellíðan starfsfólks með betra jafnvægi milli atvinnu og fjölskyldulífs. Með því að stytta vinnuvikuna á íslenskum vinnumarkaði er stigið stórt skref í átt að því markmiði. Með styttri vinnutíma má auðvelda umönnun ... til að bæta skipulag vinnutímans. Reynsla stjórnenda af slíkum tilraunaverkefnum er jákvæð og niðurstöður tilraunaverkefna benda til þess að stytting vinnuvikunnar auki jafnvægi milli fjölskyldu- og atvinnulífs, sérstaklega fyrir þá sem vinna vaktavinnu ... að það er svigrúm til að bæta skipulag vinnutíma. Reynsla stjórnenda er jákvæð ásamt því að niðurstöðurnar gefa til kynna að stytting vinnuvikunnar auki jafnvægi milli fjölskyldu- og atvinnulífs, sérstaklega fyrir vaktavinnufólk og foreldra ungra barna ... . Það er tæplega tilviljun að flestir brottfluttra Íslendinga fara til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur þar sem kjörin eru heilt yfir betri að teknu tilliti til launa, vinnutíma og aðbúnaði fjölskyldufólks. Það er brýnt samfélagslegt verkefni að auka samþættingu
98
yfirlýsingu þar sem stjórnvöld lýsa vilja til þess að kanna með tilraunaverkefni hvort unnt sé að stytta vinnutíma án launaskerðingar og ná fram gagnkvæmum ávinningi starfsfólks og stofnana.
Markmið tilraunaverkefnisins verður að kanna hvort stytting ... vinnuviku úr 40 vinnustundum á viku niður í 36 stundir leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi stofnana. Sérstaklega verður skoðað hvernig útfæra megi styttingu vinnutíma hjá ólíkum tegundum stofnana, þar á meðal á stofnunum þar sem unnin ... er vaktavinna. BSRB hefur barist fyrir því að stytta vinnutíma síðustu ár og því er um merkan áfanga að ræða.
Á þingi BSRB var eins og áður sagði mikið fjallað um leiðir til að gera samfélag okkar fjölskylduvænna og var stytting vinnutíma gjarnan nefnd ....
.
Ályktun 44. þings BSRB um fjölskylduvænna samfélag.
44. þing BSRB krefst þess að unnið verði markvisst að því að vinnuvika verði stytt í 36 stundir og vinnutími vaktavinnufólks verði jafnframt styttur sérstaklega
99
og mörg verkefni er hægt að leysa í gegnum tölvu eða jafnvel snjallsíma. Því má segja að túlkun útkallsákvæðanna hafi breyst og þau nái í dag einnig til þeirrar vinnu sem er unnin fjarri vinnustað, utan reglulegs vinnutíma.
Margir starfsmenn eru ... auðvitað í þeirri stöðu að í starfslýsingu þeirra eða ráðningarsamningi er gert ráð fyrir því að þeir sinni erindum utan vinnutíma upp að einhverju marki, en það gildir alls ekki um alla félagsmenn aðildarfélaga BSRB.
BSRB mun halda til streitu ... kröfu um skýrt ákvæði um skil milli vinnu og einkalífs, en þangað til verður útkallsákvæðinu beitt í þeim tilvikum sem vinnuframlags er krafist af starfsmönnum utan reglulegs vinnutíma
100
á afköstum hjá starfsfólki í dagvinnu og reynslan hér á landi eftir að vinnutímanum var breytt í vaktavinnu sýnir að kostnaður hefur haldist innan þess ramma sem settur var í upphafi. "BSRB hefur verið, og verður áfram, sannfært um gildi styttri vinnuviku ... er hugrekki til að breyta úreltum hugmyndum um vinnutímann, endurskipulagning á því hvernig við vinnum og ríkt samráð og samvinna stjórnenda og starfsfólks þar um. Umræðan á ekki að snúast um hvort rétt sé að stytta vinnuvikuna, heldur hversu stutt vinnuvikan