101
styttingu vinnutímans, stöðu fæðingarorlfossjóðs og jafnrétti á vinunmarkaði og á heimilinum. .
Greinina má nálgast
102
hér..
Aðspurt um kjaramálin sagði Elín Björg að fyrir utan bættan kaupmátt launa væri áhersla m.a. lögð á að stytta vinnuviku, endurskoða málefni og vinnutíma vaktavinnufólks, jafna laun kynja, varanlegan húsaleigumarkað og jafnframt umhverfismálin. Viðtalið
103
körlum kleift að verja auknum tíma með fjölskyldum sínum með sveigjanlegri og fyrirsjáanlegri vinnutíma, mikilvægi á góðu samspil fjölskyldu og atvinnulífs og hvernig jafnræði á heimilum fólks skilar sér í auknu jafnrétti á vinnumarkaði ... - og atvinnulífs er að endurskoða vinnutíma fólks, bæði þeirra sem vinna hefðbundinn vinnutíma en ekki síður þeirra sem vinna vaktavinnu. Á Íslandi vinnum við 10-15% lengur en á hinum Norðurlöndunum. Samt sem áður er framleiðni á hverja vinnustund minni ... hlutfallslega með styttri vinnutíma og getur það því orðið ein leið til að auka framleiðni..
Samhliða slíkum aðgerðum þarf að efla fæðingarorlofskerfið. Sveitarfélög verða líka að bæta úr
104
BSRB er andvígt því að Alþingi framlengi bráðabirgðaákvæði í lögum um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) þar sem heimilað er að semja um rýmri vinnutíma en lög kveða á um. Þetta kemur fram í umsögn bandalagsins sem send hefur verið Alþingi
105
klukkustundir frá kl. 13:00-16:00 þar sem farið verður yfir hvernig skal hátta 11 tíma hvíld,hvernig fríökuréttur ávinnst og er nýttur. Vafist hefur fyrir mörgum að reikna út frítökurétt og hvíldartíma þegar um vaktavinnu er ræða eða mismunandi vinnutíma
106
styttri og að unnar væru færri yfirvinnustundir. Þá ræddi hún um reynslu Svía af styttingu vinnuvikunnar, bæði vegna tilraunaverkefna og breytinga á vinnutíma. Þar í landi væri reynsla atvinnurekenda og starfsfólks góð, veikindafjarvistum fækkaði
107
á fjölskylduvænna samfélagi en ekki síður vegna þess að rannsóknir hafa sýnt fram á að starfsánægja og afköst aukast hlutfallslega með styttri vinnutíma.
Tilraunaverkefnið nær til tveggja starfsstöðva Reykjavíkurborgar
108
áherslur á fjölskylduvænna samfélag og styttingu vinnutíma sem prófuð verður hjá tilteknum stofnunum ríkisins á árinu, þörfina fyrir að tryggja jafnan aðgang allra að gjaldfrjálsri grunnþjónustu og fleira ... loks að semja við ríkið um tilraunaverkefni til styttingu vinnutíma.
.
Viðburðaríkt ár á vinnumarkaði.
Í upphafi árs var þegar ljóst ....
.
Fjölskylduvænna samfélag – styttri vinnutími.
BSRB hefur í öllum störfum sínum lagt áherslu á að komið verði á fjölskylduvænna samfélagi með styttri og sveigjanlegri vinnutíma. Kjarasamninga verður að gera á fjölskylduvænni forsendum þannig að þeir tryggi gott samspil fjölskyldu og atvinnulífs ... . Mikilvægur áfangi í þeirri baráttu náðist á árinu þegar fjármálaráðherra ásamt félagsmálaráðherra undirrituðu yfirlýsingu þess efnis að farið yrði af stað með tilraunaverkefni til þess að stytta vinnutíma fólks
109
Þrátt fyrir að vinnutíminn hafi verið eitt af aðal baráttumálum verkalýðshreyfingarinnar frá upphafi hefur miðað sérstaklega hægt undanfarið í því að stytta vinnutímann, þrátt fyrir samfélagsbreytingar og aukið álag á launafólk, sagði Sonja Ýr
110
allar greiðslur, þ.m.t. hverskonar bónus-, álags- og aukagreiðslur, sem falla til innan ofangreinds vinnutíma. Laun fyrir vinnu umfram 173,33 stundir á mánuði og endurgjald á útlögðum kostnaði reiknast ekki með í þessu sambandi og heldur ekki vaktaálag ... samningsforsendna í þeim samningum koma þær líka til framkvæmda í þessum samningi.
11. Í samningnum er bókun um skiplag vinnutíma sem felst í að viðræður eru að fara í gang um breytt fyrirkomulag um vinnutíma á almennum
111
Tekið hefur verið tillit til styttri vinnutíma á vinnustað, lægra tímakaups og minni atvinnuþátttöku í tölunum, en séu þeir þættir ekki teknir út fyrir sviga sést að tekjur kvenna eru að meðaltali 39,6% lægri en tekjur karla innan ríkja ESB.
Fimm
112
vinnuvikunnar, sveigjanlegri vinnutími, bætt fæðingarorlofskerfi, sveigjanleg starfslok o.fl.
Markmiðið með fundinum er þannig að fá fram ólík sjónarmið félagsmanna til að skerpa á sýn BSRB til málefnisins.
Fundurinn verður haldinn á 1. hæð
113
gera nauðsynlegar ráðstafanir til að gera konum og körlum kleift að samræma starfsskyldur sínar og ábyrgð gagnvart fjölskyldu. Í ákvæðinu segir að slíkar ráðstafanir skuli meðal annars auka sveigjanleika í skipulagningu vinnu og vinnutíma og einnig
114
ríkissáttasemjara.
Sá áfangi sem náðst hefur um styttingu vinnuvikunnar í viðræðunum nær eingöngu til dagvinnufólks og því eftir að taka upp samtalið um styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnuhópum, en BSRB hefur lagt mikla áherslu á styttingu vinnutíma hjá
115
og aðstöðu bréfbera og bílstjóra sem ekki hafa aðgang að mötuneytum. Þá eru þar ákvæði um styttingu vinnutíma samkvæmt ákvörðun starfsmanna og aukið framlag í orlofssjóð
116
Í launarannsókn Hagstofunnar kemur fram að atvinnutekjur kvenna árið 2019 voru um 75 prósent af atvinnutekjum karla. Sé tekið tillit til vinnutíma eru konur með um 86 prósent af launum karla, en þessi munur er skilgreindur sem óleiðréttur launamunur ....
Leiðréttur launamunur sýnir mun á atvinnutekjum kvenna og karla með tilliti til vinnutíma, menntunar, starfs og atvinnugreinar. Þá fá konur rúmlega 95 prósent af launum karla. Það eru samt margir annmarkar á þessum mælikvarða því ekki er tekið tilliti
117
í hlutastarfi.
„Besta leiðin til að draga úr álaginu er að stytta vinnutímann. Reynsla Svía af styttingu vinnutíma sýnir meðal annars að konur verja tíma sínum fyrir sig og fá þannig aukna hvíld, en karlar taka aukinn þátt í umönnunar- og heimilisstörfum ... á fjölskyldu og börnum sé aðalástæða þess að konur vinna í hlutastarfi. Almennt telja fjölskyldur að álagið sé allt of mikið. Besta leiðin til að draga úr álaginu er að stytta vinnutímann.
Reynsla Svía af styttingu vinnutíma sýnir, meðal annars
118
utan vinnutíma og neikvæð áhrif þess á andlega líðan
119
í því að búa til fjölskylduvænna samfélag. BSRB vill lögfesta 35 stunda vinnuviku án launaskerðingar og tryggja að vinnuvika vaktavinnufólks verði 80 prósent af vinnutíma dagvinnufólks.
Fjallað um fjórtán málaflokka.
Í stefnunni er fjallað um
120
í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn á Alþingi. BSRB telur mikilvægt að móta framtíðarstefnu í mannauðsmálum hjá ríkinu.
Í svarinu kemur fram að meðal þeirra þátta sem sé vert að skoða séu starfsumhverfi, launastefna, vinnutími, leiðir