121
fyrir að samþætta fjölskyldulífið og vinnuna. BSRB hefur mótað þá stefnu að stytta vinnuvikuna úr 40 tímum í 36 án þess að laun skerðist. Erlendar rannsóknir benda til þess að hægt sé að stytta vinnutímann án þess að það bitni á afköstum. Bæði
122
launum. Þannig geta trúnaðarmenn til dæmis sótt fræðslunámskeið á vinnutíma og bætt við sína þekkingu á vinnurétti. Dæmi um slík námskeið er trúnaðarmannanám
123
vinnutíma.
„Það voru karlmenn sem áttu heimavinnandi eiginkonur sem lögðu grunninn að því að skipuleggja sólarhringinn þannig að við eyðum átta klukkustundum í vinnunni, eigum átta klukkustunda frítíma og sofum í átta klukkustundir. Við verðum
124
tekjuskerðingum vegna lífeyristekna. Þriðja krafan er sú að störf með viðeigandi aðlögun og sveigjanlegum vinnutíma verði tryggð fyrir fólk með skerta starfsgetu.
„Fyrsta heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna er að útrýma fátækt í allri sinni mynd alls staðar
125
Endurspeglar áherslu á félagslegan stöðugleika.
Margir af mælikvörðunum sem nefndin hefur valið endurspegla áherslumál BSRB um félagslegan stöðugleika. Sem dæmi má nefna mælikvarða eins og símenntun, lengd vinnuviku, óreglulegur vinnutími, starfsánægja
126
tilskipun nr. 2003/88 um ákveðna þætti er varða skipulag vinnutíma. Þessar tilskipanir tryggja margvísleg réttindi og meðal þeirra er dagleg lágmarkshvíld starfsmanna og vikulegir frídagar en einnig sá áskilnaður að tilgreina skuli uppsafnaðan frítökurétt
127
notið lakari kjara en hann ætti að njóta.
Í ljós kom að hinn nýráðni starfsmaður var bæði á bakvaktarálagi utan hefðbundins vinnutíma og fékk greiðslur fyrir útkall þegar svo bar undir, eins og kjarasamningur gerir ráð fyrir en umsjónarmaðurinn
128
þessa mestu breytingu á vinnutíma vaktavinnufólks í hálfa öld. Stórum breytingum fylgja stórar áskoranir enda ekki við öðru að búast þegar vinnutíminn er styttur hjá svo stórum hópi sem vinnur að jafn mikilvægum en jafnframt ólíkum verkefnum og okkar ... fólk í almannaþjónustunni. Verkefninu er ekki lokið enda vegferðin í átt að betri vinnutíma í vaktavinnu rétt að hefjast. Við munum áfram vinna að því að tryggja að allir vinnustaðir prófi sig áfram að framtíðarfyrirkomulagi með virku og góðu samtali
129
og atvinnurekenda af því að stytta vinnutíma starfsmanna. Fleiri vinnustaðir hafa stytt vinnuvikuna utan við tilraunaverkefnin og eru framkomnar niðurstöður einnig jákvæðar. Aðrir atvinnurekendur eru hvattir til að gera tilraunir þar um í þeim tilgangi að auka ... sveigjanleika milli atvinnu- og einkalífs og auka starfsánægju starfsfólks. Fundurinn krefst þess að vaktavinnuhópar séu hluti af tilraunaverkefnum sem þessum enda þörfin fyrir styttingu vinnutíma afar brýn hjá vaktavinnufólki vegna neikvæðra afleiðinga
130
sveigjanleika í skipulagi á vinnu og vinnutíma starfsmanna og að starfsmönnum sé auðveldað að koma til starfa eftir fæðingarorlof. Í sumum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB er fjallað um sveigjanleika vegna fjölskylduábyrgðar og eru þau ákvæði oft orðuð
131
fyrir lengri vinnutíma karla, meiri yfirvinnu, ólíkri menntun, ábyrgð, reynslu og fleira.
Aðgerðir á baráttudegi kvenna.
Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna, 8. mars. Boðað hefur verið til baráttufundar í Tjarnarbíói klukkan 17
132
að kynbundinn launamunur er nú 13% hjá félögum í SFR þegar tekið hefur verið tillit til þeirra þátta sem áhrif hafa á laun ( vinnutíma, vaktavinnu, mannaforráða o.fl.) Lægstur var kynbundinn launamunur árið 2013 eða 7% og hafði þá lækkað nokkuð hratt frá hruni
133
sem hafa áhrif á launin, til dæmis vaktaálagi, starfsstétt, starfsaldurs, vinnutíma, aldurs, atvinnugreinar og mannaforráða situr eftir kynbundinn launamunur. Hann mælist 11,8% hjá félagsmönnum í SFR en 6,1% hjá félagsmönnum St.Rv. Munurinn er minni, eða um 4,1
134
fjölskyldu- og atvinnulífs er þýðingarlítið þar sem að orlofinu loknu tekur við tímabil þar sem mæður axla ábyrgðina af umönnun barnsins mun frekar en feður með lækkun starfshlutfalls, lengingu fæðingarorlofs eða kröfu um aukinn sveigjanleika vinnutíma
135
erfitt með að mæta í vinnu af ýmsum ástæðum, koma til móts við þá og aðstoða eftir þörfum t.d. með því að breyta verkefnum, vinnuferlum, vinnutíma o.s.frv. og minnka þannig líkurnar á langtíma fjarvistum vegna veikinda. .
Þróunarverkefnið hafði
136
ef vinnustaðir hvetja til fræðslu á vinnutíma, unnið sé að starfþróun í samvinnu starfsmanns og vinnstaðar og að kaupauki fylgi.
.
Hvernig er hægt að vinna að sinni starfsþróun?.
Mörg upplifa sig týnd þegar
137
í gegn styttingu vinnuvikunnar. Í nýrri stefnu bandalagsins segir að lögfesta þurfi „styttingu vinnuvikunnar í 35 stundir í dagvinnu og að vinnuvika vaktavinnufólks verði 80 prósent af vinnutíma dagvinnufólks án launaskerðingar
138
ekki alla söguna. „Staðreyndin er sú að þegar við leggjum saman vinnutíma á vinnumarkaði og ólaunuðu vinnuna á heimilunum vinna konur lengri vinnudag en karlar í öllum heimshlutum,“ sagði Gary.
Beinir hagsmunir karla.
Hluti af þessari
139
er tillit til áhrifa fjölmargra þátta í útreikningunum þannig að sá munur sem fram kemur á launum karla og kvenna skýrist ekki af mismunandi vinnutíma, ólíkum starfsgreinum, atvinnugreinum, eða vegna mismunar á aldri, starfsaldri, menntun, eða mannaforráðum
140
verið tekið til þátta sem almennt er talið eðlilegt að hafi áhrif á laun, þ.e. aldur, starfsaldur, starfsstétt, menntun, vaktaálag, mannaforráð og vinnutími) mælist hins vegar 7% hjá félagsmönnum innan SFR, sem er örlítið minna en undanfarin ár. Hjá