
#Metoo byltingin mun leiða til breytinga
Markmið #Metoo var að ljá þolendum kynferðisofbeldis og áreitni rödd og varpa ljósi á vandann. Skilaboð kvenna sem stigið hafa fram hafa haft veruleg áhrif.
BSRB eru heildarsamtök stéttarfélaga starfsmanna í almannaþjónustu