Leiðrétta þarf laun fleiri hópa
Fleiri þurfa leiðréttingu á launum vegna mikils álags í starfi en fámennur hópur hálaunafólks hjá ráðuneytunum skrifar formaður BSRB í Fréttablaðið í dag.
05. júl 2016
kjararáð, kjarasamningar, stöðugleiki