Velferðarmál

Öflugt velferðarkerfi tryggir samfélag jafnaðar og sanngirni. Eitt af meginhlutverkum hins opinbera er að halda uppi öflugu velferðarkerfi þar sem landsmönnum óháð búsetu er tryggð örugg framfærsla, heilbrigðis- og félagsþjónusta, menntun og réttarvarsla.

Velferðarkerfi þar sem öllum er tryggður aðgangur að framúrskarandi þjónustu án tillits til greiðslugetu.

Velferðarkerfið á að fjármagna úr sameiginlegum sjóðum landsmanna.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?