100 ár síðan Starfsmannafélag Reykjavíkur var stofnað
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, færði Sameyki stéttarfélagi textílverk eftir Ölfu Rós Pétursdóttur að gjöf á veglegri afmælishátíð sem félagið hélt í tilefni þess að 100 ár eru síðan Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar var stofnað.