Tölfræði um stöðu kynjanna á vinnumarkaði á Kvennaári

Fróðleikur

Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni hafa Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB og Steinunn Bragadóttir hagfræðingur hjá ASÍ tekið höndum saman um að birta tölfræði mánaðarlega sem varpar ljósi á kynjamisrétti. 

Greinarnar sem hafa komið út eru:


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?