Aðildarfélög

BSRB eru stærstu samtök opinberra starfsmanna á Íslandi. Í dag eiga 25 stéttarfélög með samtals um 21.000 félagsmenn aðild að bandalaginu. Auk þess á Samband lífeyrisþega ríkis og bæja aðild að BSRB.

SLRB logo.jpg

SLRB – Samband lífeyrisþega ríkis og bæja

SRÚ.jpg

Starfsmannafélag Ríkisútvarpsins

Formaður: Gunnar Magnússon
Sími: 515 3000
Netfang: sru@ruv.is
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?