BSRB eru heildarsamtök stéttarfélaga starfsmanna í almannaþjónustu
BSRB fær fjölda þingmála til umsagnar á hverju þingi. Allar beiðnir um umsagnir eru teknar fyrir og ákveðið hvort rétt sé að koma afstöðu bandalagsins á framfæri með umsögn. Auk þess fylgjast sérfræðingar bandalagsins með þingmálum og vinna umsagnir um mál þó ekki hafi verið óskað sérstaklega eftir umsögn bandalagsins.
Hér að neðan má sjá yfirlit yfir nýlegar umsagnir bandalagsins um þingmál.