Umsagnir

BSRB fær fjölda þingmála til umsagnar á hverju þingi. Allar beiðnir um umsagnir eru teknar fyrir og ákveðið hvort rétt sé að koma afstöðu bandalagsins á framfæri með umsögn. Auk þess fylgjast sérfræðingar bandalagsins með þingmálum og vinna umsagnir um mál þó ekki hafi verið óskað sérstaklega eftir umsögn bandalagsins.

Hér að neðan má sjá yfirlit yfir nýlegar umsagnir bandalagsins um þingmál.

       

Umsögn BSRB um stefnu Reykjavíkurborgar í málefnum 0-6 ára barna

PDF 15. jan 2024 Málið

Umsögn ASÍ og BSRB um tillögu til þingsályktunar um húsnæðisstefnu fyrir árin 2024-2038

PDF 11. des 2023 Þingsályktunin
Umsögn BSRB um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (gistináttaskattur, áfengisgjald o.fl.), 468. mál PDF 5. des 2023 Frumvarpið

Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um þjóðarmarkmið um fastan heimilislækni og heimilisteymi, 19. mál.

PDF 29. nóv 2023 Þingsályktunin

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996 (áminningar og setning embættismanna um stundarsakir), 79. mál.

PDF 28. nóv 2023 Frumvarpið

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um sorgarleyfi (makamissir), 264. mál

PDF 1. nóv 2023 Frumvarpið

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um félagafrelsi á vinnumarkaði, 313. mál

PDF 1. nóv 2023 Frumvarpið

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um Mennta- og skólaþjónustustofu, 238. mál.

PDF 24. okt 2023 Frumvarpið

Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, 95. mál.

PDF 24. okt 2023 Þingsályktunin
Umsögn BSRB um frumvarp til fjárlaga 2024, 1. mál PDF 13. okt 2023 Frumvarpið

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, lögum um landlækni og lýðheilsu og lögum um réttindi sjúklinga (refsiábyrgð heilbrigðis-stofnana og rannsókn alvarlegra atvika), 225. mál

PDF 11. okt 2023 Frumvarpið

Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um réttlát græn umskipti, 3. mál

PDF 3. okt 2023 Þingsályktunin

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (hagkvæmar íbúðir), 183. mál.

PDF 3. okt 2023 Frumvarpið

Umsögn BSRB um drög að húsnæðisstefnu til fimmtán ára og aðgerðaráætlun til fimm ára mál nr 139/2023

PDF 4. sept 2023 Málið í samráðsgátt

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (hagkvæmar íbúðir), 1.052 mál.

PDF 19. maí 2023 Frumvarpið
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, nr. 46/1980 (vinnutímaskráning starfsmanna), 940. mál PDF 9. maí 2023 Frumvarpið
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996 (hækkun starfslokaaldurs), 141. mál PDF 9. maí 2023 Frumvarpið
Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2024-2028, mál nr. 894. PDF 24. apríl 2023 Þingsályktunin
Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um gjaldfrjálsar tannréttingar fyrir börn PDF 16. mar 2023 Þingsályktunin
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um sorgarleyfi (makamissir) PDF 16. mar 2023 Frumvarpið
Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um greiningu á samkenndarþreytu og tillögur að úrræðum PDF 16. mar 2023 Þingsályktunin
Umsögn BSRB um Grænbók um húsnæðis- og mannvirkjamál í samráðsgátt stjórnvalda PDF 1. mar. 2023 Ma´lið í samráðsgátt

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um félagafrelsi á vinnumarkaði, 24. mál.

PDF 5. des. 2022 Frumvarpið
Umsögn BSRB um drög að frumvarpi til laga um breytingu á skipulagslögum nr. 123/2010 (Carlsbergs-ákvæðið), mál nr. 202/2022 í Samráðsgátt PDF 9. nóv. 2022 Málið í samráðsgátt
Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um réttlát græn umskipti, 90. mál PDF 8. nóv. 2022 Þingsályktunartillagan
Umsögn BSRB um frumvarp til breytinga á húsaleigulögum, 272. mál PDF 8. nóv. 2022 Frumvarpið
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996 (áminningar og setning embættismanna um stundarsakir), 41. mál PDF 1. nóv. 2022 Frumvarpið
Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um fjarvinnustefnu, 213. mál PDF 31. okt. 2022 Þingsályktunartillagan
Umsögn BSRB um þingsályktunartillögu um sveigjanlega tilhögun fæðingar- og foreldraorlofs, mál. nr. 214 PDF 24. okt. 2022 Þingsályktunartillagan
Umsögn BSRB um frumvarp til breytinga á ýmsum lögum vegna fjárlaga árið 2023, 2. mál PDF 20. okt. 2022 Frumvarpið
Umsögn BSRB um frumvarp til fjárlaga 2023, 1. mál PDF 10. okt. 2022 Frumvarpið
Umsögn BSRB um áform stjórnvalda um lagasetningu til breytinga á lögum nr. 34/2012 um heilbrigðisstarfsmenn, varðandi hækkun hámarksaldurs heilbrigðisstarfsmanna ríkisins í 75 ár PDF 11. ágúst 2022 Málið í samráðsgátt
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs (lágmarkstryggingavernd, tilgreind séreign o.fl.), 690. mál PDF 8. júní 2022 Frumvarpið
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um starfskjaralög, 589. mál PDF 1. júní 2022 Frumvarpið
Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2022-2025 592. mál PDF 1. júní 2022 Þingsályktunartillagan
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum nr. 36/1994 (skráningarskylda vegna húsaleigusamninga og breytinga á leigufjárhæð), 572. mál PDF 31. maí 2022 Frumvarpið

Umsögn BSRB um breytingu á lögum um tekjuskatt, lögum um almannatryggingar og lögum um húsnæðisbætur (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu), 678. mál

PDF 23. maí 2022 Frumvarpið
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um sorgarleyfi, mál nr 593 PDF 17. maí 2022 Frumvarpið
PDF

17. maí 2022

Þingsályktunartillagan
PDF

25. apríl 2022

Frumvarpið
PDF

6. apríl 2022

Þingsályktunartillagan
PDF

24. feb 2022

Málið í samráðsgátt
Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um greiningu á samúðarþreytu og tillögur að úrræðum, 241. mál PDF 18. feb 2022 Þingsályktunartillagan
Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 160. mál PDF 15. feb 2022 Þingsályktunartillagan
Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum hinsegin fólks PDF 7. feb 2022 Málið í samráðsgátt
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannavarnir, nr. 82/2009 (almannavarnastig o.fl.), 181. mál PDF 3. feb 2022 Frumvarpið
Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um atvinnulýðræði, 13. mál PDF 10. jan 2022 Þingsályktunartillagan
Umsögn BSRB um frumvarp til breytinga á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2022, 3. mál PDF 20. des 2021 Frumvarpið
Umsögn BSRB um frumvarp til fjárlaga 2022, 1. mál PDF 10. des 2021 Frumvarpið
Umsögn BSRB um drög að skýrslu og tillögum starfshóps um verðmætamat kvennastarfa og endurmat á virði kvennastarfa PDF 5. okt 2021 Málið í samráðsgátt
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006, og lögum um greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveitufaraldurs, nr. 155/2020 (framlenging úrræða o.fl.), 775. mál PDF 17. maí 2021 Frumvarpið
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæðum um tilgreinda séreign (lágmarkstryggingavernd o.fl.), 700. mál PDF 28. apríl 2021 Frumvarpið
Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2022-2026, 627. mál PDF 12. apríl 2021 Þingsályktunartillagan
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (raunleiðrétting), 458. mál PDF 23. mars 2021 Frumvarpið
Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um brottfall aldurstengdra starfslokareglna, 324. mál PDF 22. mars 2021 Þingsályktunartillagan
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögreglulögum nr. 90/1996 (verkfallsréttur lögreglumanna), 135. mál PDF 3. mars 2021  Frumvarpið 

Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 185. mál

PDF  3. mars 2021  Þingsályktunartillagan 

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001 (takmarkanir á notkun verðtryggingar í lánssamningum til neytenda), 441. mál

PDF 12.2.2021 Frumvarpið

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannavarnir,nr. 82/2008 (borgaraleg skylda), 443. mál

PDF 2.2.2021 Frumvarpið

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur (fjármagnstekjuskattur), 374. mál

PDF 10. des 2020 Frumvarpið

Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um menntastefnu fyrir árin 2020-2030

PDF 3. des 2020 Þingsályktunartillagan

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um viðspyrnustyrki, 334. mál

PDF 3. des 2020 Frumvarpið

Umsögn BSRB um frumvarp til fjáraukalaga 2020, 337. mál

PDF 3. des 2020 Frumvarpið

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (tryggingagjald o.fl.), 314. mál

PDF 2. des 2020 Frumvarpið

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um fæðingar- og foreldraorlof, 323. mál

PDF 30. nóv 2020 Frumvarpið

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006 (tekjutengdar bætur), 300. mál

PDF 26. nóv 2020 Frumvarpið

Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um aukin atvinnuréttindi útlendinga, 48. mál

PDF 25. nóv 2020 Þingsályktunartillagan

Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um atvinnulýðræði, 40. mál

PDF 11. nóv 2020 Þingsályktunartillagan

Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu, 44. mál

PDF 9. nóv 2020 Þingsályktunartillagan

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2021, 5. mál

PDF 30. okt 2020 Frumvarpið

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um stjórnsýslu jafnréttismála

PDF 29. okt 2020 Frumvarpið

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna, 14. mál

PDF 29. okt 2020 Frumvarpið

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um um breytingu á lögum um opinber fjármál, nr. 123/2015 (skilyrði um heildarjöfnuð og skuldahlutfall), 6. mál

PDF 23. okt 2020 Frumvarpið

Umsögn BSRB um frumvarp til fjárlaga 2021 fyrir árið 2021, 1. mál, og tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2021-2025, 2. mál

PDF 20. okt 2020 Frumvarpið og þingsályktunartillagan

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um fæðingar- og foreldraorlof

PDF 5. okt 2020 Samráðsgátt stjórnvalda

Umsögn BSRB um Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum, 2. útgáfu, í Samráðsgátt

PDF 1. okt 2020 Samráðsgátt stjórnvalda

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (frekari aðgerðir vegna vinnumarkaðar), 972 mál

PDF 31. ágúst 020 Frumvarpið

Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu fyrir árin 2018-2022, 968. mál

PDF 28. ágúst 2020 Þingsályktunartillagan

Umsögn BSRB um drög að breytingartillögu meiri hluta velferðarnefndar um  frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál (hlutdeildarlán), 926. mál

PDF 18. ágúst 2020 Frumvarpið

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna

PDF 13. ágúst 2020 Samráðsgátt stjórnvalda

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998 (hlutdeildarlán), 926. mál

PDF 19. júní 2020 Frumvarp

Umsögn BSRB um frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 36/2020, 841. mál

PDF 3. júní 2020 Frumvarpið

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006 (skilvirkari framkvæmd), 812. mál

PDF 26. maí 2020 Frumvarpið

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, 811. mál

PDF 25. maí 2020 Frumvarpið

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um ábyrgðarsjóð launa (framlenging hlutabótaleiðar), 813. mál

PDF 22. maí 2020 Frumvarpið

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, með síðari breytingum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð), 665. mál

PDF 14. maí 2020 Frumvarpið

Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um aðgerðir í þágu atvinnulausra vegna COVID-19-heimsfaraldursins, 723. mál

PDF 30. apríl 2020 Þingsályktunartillagan

Umsögn BSRB um frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 26/2020, 724. mál og frumvarp til laga um frekari aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, 726. mál.

PDF 27. apríl 2020 Frumvarp 724
Frumvarp 726

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun, nr. 95/2018 (endurgreiðslur), 727. mál

PDF 24. apríl 2020  Frumvarpið 

Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 397 mál 

PDF 27. mars 2020 Þingsályktunartillaga

Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak, 699. mál

PDF 26. mars 2020 Þingsályktunartillaga

Viðbótarumsögn BSRB um frumvarp til laga um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, 683. mál

PDF 25. mars 2020 Frumvarp

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannavarnir nr. 82/2008, (borgaraleg skylda starfsmanna opinberra aðila), 697. mál

PDF 24. mars 2020 Frumvarp

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, 683. mál.

PDF 24. mars 2020 Frumvarp

Umsögn BSRB um frumvarp um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví, 667 mál.

 PDF 18. mars 2020 Frumvarp 

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðarsjóð launa, 664 mál.

 PDF 18. mars 2020  Frumvarp

Umsögn BSRB um menntastefnu til ársins 2030

PDF 13. mars 2020 Samráðsgátt stjórnvalda

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um vernd uppljóstrara, 362. mál

PDF 30. des 2019 Frumvarp

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta (vistvænna ökutækja o.fl.). Mál nr. 432

PDF 9. des 2019  Frumvarp

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, 319. mál

PDF 4. des 2019 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almennar íbúðir nr. 52/2016, með síðari breytingum (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda, sérstakt byggðaframlag, veðsetning o.fl.), 320. mál PDF 3. des 2019 Frumvarp

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögreglulögum nr. 90/1996 (verkfallsréttur lögreglumanna), 68. mál

PDF 2. des 2019 Frumvarp

Umsögn um frumvarp um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof

PDF 2. des 2019 Frumvarp

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof (lenging á rétti til fæðingarorlofs)

PDF 11. nóv 2019 Samráðsgátt stjórnvalda

Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2020 - 2023, 102. mál

PDF 4. nóv 2019 Þingsályktunartillaga

Umsögn BSRB um tillögu um fullgildingu samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 190, um aðgerðir gegn ofbeldi og áreitni

PDF 4. nóv 2019

Samráðsgátt stjórnvalda

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996, (hækkun starfslokaaldurs), 129. mál.

PDF  31. okt 2019 Frumvarp

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingar á lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2020, 2. mál. 

PDF 11. okt 2019 Frumvarp 

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda (tekjuskattur einstaklinga, barnabætur, persónuafsláttur)

PDF 7. okt 2019 Frumvarp

Umsögn BSRB um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020, 1. mál

PDF 4. okt 2019 Frumvarp
Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2020 – 2024, 750. mál PDF 14. maí 2019 Þingsályktunartillaga
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, 770. mál PDF 10. maí 2019 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994, með síðari breytingum (bætt réttarstaða leigjenda við lok leigusamnings), 795. mál. PDF 30. apríl 2019 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 88/1995 um þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnað (starfskostnaður), 107. mál PDF 28. mars 2019 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (þrenging ákvæðis um hatursorðræðu), 543. mál PDF 22. mars 2019 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um helgidagafrið og lögum um 40 stunda vinnuviku (starfsemi á helgidögum), 549. mál  PDF 22. mars 2019  Frumvarp 

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008 (sálfræðimeðferð), 513. mál

 PDF  22. mars 2019 Frumvarp

Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun um Jafnréttissjóð Íslands, nr. 13/144, 570. mál

PDF 7. mars 2019 Þingsályktunartillaga

Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um heilbrigðisstefnu til ársins 2030, 509. mál

PDF 28. feb 2019 Þingsályktunartillaga

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á stjórnsýslulögum (tjáningarfrelsi og þagnarskylda), 493. mál

PDF 25. feb 2019 Frumvarp

Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber innkaup nr. 120/2016 (markviss innkaup, keðjuábyrgð o.fl.), 442. mál

PDF 21. feb 2019 Frumvarp

Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um áætlun fyrir árin 2019-2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess

PDF 11. janúar 2019 Þingsályktunartillaga
Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um kynjavakt Alþingis PDF 11. janúar 2019 Þingsályktunartillaga
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um kjararáð (launafyrirkomulag), 413. mál PDF 10. janúar 2019 Frumvarp 
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um 40 stunda vinnuviku, nr. 88/1971, með síðari breytingum (stytting vinnutíma) PDF 23. nóv 2018 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum með síðari breytingum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð) PDF 14. nóv 2018 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2019, 1. mál. PDF 8. okt 2018 Frumvarp
Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2019 – 2023, þingskjal 716 — 494. mál PDF 4. maí 2018 Þingsályktunartillaga
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum (stefnumótun á sviði húsnæðismála, hlutverk Íbúðalánasjóðs), þingskjal 675 – 469. mál PDF 4. maí 2018 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra og fleiri lögum (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál). Þingskjal 674 – 468. mál PDF 2. maí 2018 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, nr. 1/1997, með síðari breytingum (hálfur lífeyrir), þingskjal 652 – 453. mál PDF 24. apríl 2018 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði 394. mál og jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, 393. mál PDF 11. apríl 2018 Frumvarp 1
Frumvarp 2
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996, með síðari breytingum (hækkun starfslokaaldurs) PDF 3. apríl 2018 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða nr. 129/1997 (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), 23. mál PDF   28. feb 2018 Frumvarp 
Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta, þskj. 50, 50. mál PDF 21. feb 2018  Þingsályktunartillaga 
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 95/2000 (fæðingarhjálp) PDF 15. jan 2018 Frumvarp
Umsögn BSRB um drög að reglugerð um sveigjanlega töku ellilífeyris og heimilisuppbótar PDF 20. des 2017 Reglugerð
Umsögn BSRB um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2018, 1. mál. PDF 20. des 2017 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, 438. mál.  PDF 12. maí 2017 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um sjúklingatryggingu (málsmeðferð o.fl.) þingskjal 566-433. mál PDF 10. maí 2017 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla (jafnlaunavottun) þingskjal 570-437. mál PDF 10. maí 2017 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði, 435. mál og frumvarp til laga um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, 436. mál.  PDF 10. maí 2017 Frumvarp 1, Frumvarp 2
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak, lögum um aukatekjur ríkissjóðs, áfengislögum og lögum um gjald á áfengi og tóbaki, með síðari breytingum (smásala áfengis), þskj. 165 - 106. mál. PDF 17. mars 2017 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum og lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, með síðari breytingum. Þingskjal 141 – 84. mál. PDF 21. feb 2017 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, nr. 1/1997, með síðari breytingum (breyting á A-deild sjóðsins), 6. mál – þskj. 6 PDF 21. des 2016 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingar á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, 873. mál PDF 4. okt 2016  Frumvarp 
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um kjararáð, 871 mál PDF 28. sept 2016 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um almannatryggingar o.fl. (einföldun bótakerfis, breyttur lífeyristökualdur o.fl.), 857. mál PDF 15. sept 2016 Frumvarp
Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um fjölskyldustefnu fyrir árin 2017-2021 með áherslu á börn og barnafjölskyldur, þingskjal 1502 - 813. mál. PDF 14. sept 2016 Þingsályktunartillaga
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um námslán og námsstyrki, þingskjal 1373 – 794. mál PDF 5. sept 2016  Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð, þingskjal 1538 – 818. mál PDF 1. sept 2016 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl., þingskjal 1346 – 787. mál PDF 8. júlí 2016  Frumvarp
Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2016–2019, þingskjal 1284—764. mál PDF 8. júlí 2016  Þingsályktunartillaga
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?