Umsagnir

BSRB fær fjölda þingmála til umsagnar á hverju þingi. Allar beiðnir um umsagnir eru teknar fyrir og ákveðið hvort rétt sé að koma afstöðu bandalagsins á framfæri með umsögn. Auk þess fylgjast sérfræðingar bandalagsins með þingmálum og vinna umsagnir um mál þó ekki hafi verið óskað sérstaklega eftir umsögn bandalagsins.

Hér að neðan má sjá yfirlit yfir nýlegar umsagnir bandalagsins um þingmál.

Umsagnir PDF Dags Málið á vef Alþingis 
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um 40 stunda vinnuviku, nr. 88/1971, með síðari breytingum (stytting vinnutíma) PDF 23. nóv 2018 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum með síðari breytingum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð) PDF 14. nóv 2018 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2019, 1. mál. PDF 8. okt 2018 Frumvarp
Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2019 – 2023, þingskjal 716 — 494. mál PDF 4. maí 2018 Þingsályktunartillaga
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum (stefnumótun á sviði húsnæðismála, hlutverk Íbúðalánasjóðs), þingskjal 675 – 469. mál PDF 4. maí 2018 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra og fleiri lögum (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál). Þingskjal 674 – 468. mál PDF 2. maí 2018 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, nr. 1/1997, með síðari breytingum (hálfur lífeyrir), þingskjal 652 – 453. mál PDF 24. apríl 2018 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði 394. mál og jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, 393. mál PDF 11. apríl 2018 Frumvarp 1
Frumvarp 2
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996, með síðari breytingum (hækkun starfslokaaldurs) PDF 3. apríl 2018 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða nr. 129/1997 (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), 23. mál PDF   28. feb 2018 Frumvarp 
Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta, þskj. 50, 50. mál PDF 21. feb 2018  Þingsályktunartillaga 
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 95/2000 (fæðingarhjálp) PDF 15. jan 2018 Frumvarp
Umsögn BSRB um drög að reglugerð um sveigjanlega töku ellilífeyris og heimilisuppbótar PDF 20. des 2017 Reglugerð
Umsögn BSRB um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2018, 1. mál. PDF 20. des 2017 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, 438. mál.  PDF 12. maí 2017 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um sjúklingatryggingu (málsmeðferð o.fl.) þingskjal 566-433. mál PDF 10. maí 2017 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla (jafnlaunavottun) þingskjal 570-437. mál PDF 10. maí 2017 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði, 435. mál og frumvarp til laga um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, 436. mál.  PDF 10. maí 2017 Frumvarp 1, Frumvarp 2
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak, lögum um aukatekjur ríkissjóðs, áfengislögum og lögum um gjald á áfengi og tóbaki, með síðari breytingum (smásala áfengis), þskj. 165 - 106. mál. PDF 17. mars 2017 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum og lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, með síðari breytingum. Þingskjal 141 – 84. mál. PDF 21. feb 2017 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, nr. 1/1997, með síðari breytingum (breyting á A-deild sjóðsins), 6. mál – þskj. 6 PDF 21. des 2016 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingar á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, 873. mál PDF 4. okt 2016  Frumvarp 
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um kjararáð, 871 mál PDF 28. sept 2016 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um almannatryggingar o.fl. (einföldun bótakerfis, breyttur lífeyristökualdur o.fl.), 857. mál PDF 15. sept 2016 Frumvarp
Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um fjölskyldustefnu fyrir árin 2017-2021 með áherslu á börn og barnafjölskyldur, þingskjal 1502 - 813. mál. PDF 14. sept 2016 Þingsályktunartillaga
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um námslán og námsstyrki, þingskjal 1373 – 794. mál PDF 5. sept 2016  Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð, þingskjal 1538 – 818. mál PDF 1. sept 2016 Frumvarp
Umsögn BSRB um frumvarp til laga um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl., þingskjal 1346 – 787. mál PDF 8. júlí 2016  Frumvarp
Umsögn BSRB um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2016–2019, þingskjal 1284—764. mál PDF 8. júlí 2016  Þingsályktunartillaga
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?