Starfsfólk

Ásthildur Torfadóttir

Ásthildur Torfadóttir

Fulltrúi (Clerk)

Sér um móttöku BSRB, heldur utan um bókun á sölum og fleira.

Björg Geirsdóttir

Björg Geirsdóttir

Fulltrúi (Clerk)

Sér um innheimtu félagsgjalda og annarra greiðslna til sjóða bandalagsins og aðildarfélaganna.

Dagný Aradóttir Pind

Dagný Aradóttir Pind

Lögfræðingur (Lawyer)

Sér um ráðgjöf, fræðslu og sinnir almennri upplýsingagjöf um lögfræðileg málefni og málefni vinnumarkaðarins innan BSRB og við aðildarfélög bandalagsins.

Freyja Steingrímsdóttir

Freyja Steingrímsdóttir

Samskiptastjóri

Contributes to the federation's visibility in public debate, is responsible for publicity issues and communication with the media, as well as working closely with the leadership of the BSRB on strategic planning and the fight for the interests and rights of employees in the public service.

Fríða Rós Valdimarsdóttir

Fríða Rós Valdimarsdóttir

Sérfræðingur í fræðslumálum (Specialist in education)
Hrannar Már Gunnarsson

Hrannar Már Gunnarsson

Lögfræðingur (Lawyer)

Sér um ráðgjöf, fræðslu og sinnir almennri upplýsingagjöf um lögfræðileg málefni og málefni vinnumarkaðarins innan BSRB og við aðildarfélög bandalagsins.

Heiður Margrét Björnsdóttir

Heiður Margrét Björnsdóttir

Hagfræðingur (Economist)

Sér um ráðgjöf, fræðslu og almenna upplýsingagjöf um hagfræðileg málefni og málefni vinnumarkaðarins innan BSRB og við aðildarfélög bandalagsins

Jóhanna Þorgilsdóttir

Jóhanna Þorgilsdóttir

Fulltrúi (Clerk)

Sér um undirbúning og framkvæmd funda auk greiðslu reikninga og utanumhald um félagatal BSRB.

Magnús Már Guðmundsson

Magnús Már Guðmundsson

Framkvæmdastjóri (General Manager)

Stýrir skrifstofu BSRB og framfylgir ákvörðunum stjórnar bandalagsins.

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir

Hagfræðingur (Economist)

Sér um ráðgjöf, fræðslu og almenna upplýsingagjöf um hagfræðileg málefni og málefni vinnumarkaðarins innan BSRB og við aðildarfélög bandalagsins

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Formaður (Chairman)

Kjörin formaður BSRB á 45. þingi bandalagsins. Leiðir starfsemi BSRB og ber ábyrgð á að framfylgja stefnunni. Stýrir fundum formannaráðs og stjórnar. 

Sólveig Jónasdóttir

Sólveig Jónasdóttir

Fjármálastjóri (Financial Manager)

Sér um bókhald, ársreikninga, gerð fjárhagsáætlana og innheimtu félagsgjalda og annarra greiðslna til sjóða BSRB.

Ari Sigurðsson

Ari Sigurðsson

Umsjónarmaður fasteignar (Building Supervisor)

Hefur umsjón með fasteign Félagamiðstöðvarinnar við Grettisgötu 89 auk útleigu á fundarsölum og umsjón með tæknibúnaði.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?