Starfsfólk
Hefur umsjón með fasteign Félagamiðstöðvarinnar við Grettisgötu 89 auk útleigu á fundarsölum og umsjón með tæknibúnaði.
Sér um innheimtu félagsgjalda og annarra greiðslna til sjóða bandalagsins og aðildarfélaganna.
Sér um ráðgjöf, fræðslu og sinnir almennri upplýsingagjöf um lögfræðileg málefni og málefni vinnumarkaðarins innan BSRB og við aðildarfélög bandalagsins.
Sér um ráðgjöf, fræðslu og sinnir almennri upplýsingagjöf um lögfræðileg málefni og málefni vinnumarkaðarins innan BSRB og við aðildarfélög bandalagsins.
Stýrir skrifstofu BSRB og framfylgir ákvörðunum stjórnar bandalagsins.
Sér um ráðgjöf, fræðslu og almenna upplýsingagjöf um hagfræðileg málefni og málefni vinnumarkaðarins innan BSRB og við aðildarfélög bandalagsins
Kjörin formaður BSRB á 45. þingi bandalagsins. Leiðir starfsemi BSRB og ber ábyrgð á að framfylgja stefnunni. Stýrir fundum formannaráðs og stjórnar.