Lok starfs

Þær reglur sem gilda um réttindi og skyldur manna í starfi sínu eru ólíkar eftir því hvar viðkomandi starfar. Þannig gilda að nokkru leyti ólíkar reglur um opinbera starfsmenn annars vegar og starfsmenn á almennum vinnumarkaði hins vegar. Þó eru ýmsar reglur sem gilda fyrir alla starfsmenn á vinnumarkaði. Umfjöllun um starfslok verður því eftir besta megni skipt upp eftir því hvort sé um að ræða starfslok ríkisstarfsmanns, starfsmanns sveitarfélags eða starfsmann sem vinnur á almennum vinnumarkaði. Einstaka kafla er hægt að velja í valmyndinni til hægri.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?