
Fá lengra orlof enda samningar ekki afturvirkir
Starfsfólk sem ávann sér orlof áður en nýir kjarasamningar tóku gildi þarf ekki beiðni yfirmanns til að fá lengingu sé hluti þess tekinn utan orlofstímabils.
21. apr 2021
orlof, kjarasamningar