
Þarf að standa rétt að útreikningi lausnarlauna
Rangir útreikningar sveitarfélags á lausnarlaunum starfsmanns voru leiðréttir eftir erindi BSRB og gert var upp við starfsmanninn með réttum hætti.
13. jan 2022
lausnarlaun, kjaramál