Orlofshús

Aðildarfélög BSRB hafa á undanförnum árum tekið yfir rekstur orlofshúsa sinna, hvort sem um er að ræða orlofshúsabyggðina í Munaðarnesi eða annarsstaðar. Til að kynna sér hvaða orlofshús standa til boða þurfa félagsmenn að fara inn á síður síns aðildarfélags og bóka orlofshús þar. Hægt er að fá allar nánari upplýsingar á vef hvers aðildarfélags.

AÐILDARFÉLÖG BSRB

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?