Nefndir BSRB

Fimm starfsnefndir og einn starfshópur eru starfandi innan BSRB. Nefndirnar vinna út frá þeirri stefnu sem mótuð er á þingum BSRB og móta út frá stefnunni framkvæmdaáætlun hvers árs. Þá eiga fulltrúar BSRB sæti í ýmsum nefndum og ráðum þar sem þeir gæta hagsmuna félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins.

Nefndir sem starfa innan BSRB

 • Kjaranefnd

  Hlutverk nefndarinnar er að bera ábyrgð á og taka til umfjöllunar stefnu BSRB í kjaramálum, efnahags- og skattamálum, atvinnumálum, lífeyrismálum og húsnæðismálum. Formaður kjaranefndar er Garðar Hilmarsson Sameyki.

  Nefndarfólk
  • Garðar Hilmarsson Sameyki, formaður
  • Atli Bachmann PFÍ
  • Árni Egilsson Kjölur
  • Ásbjörn Sigurðsson FOSS
  • Guðbrandur Jónsson FSS
  • Ingvar Reynisson STH
  • Jón Gísli Ragnarsson TFÍ
  • Jóna Jóhanna Sveinsdóttir SLFÍ
  • Kári Örn Óskarsson FÍF
  • Kristjana Árnadóttir SDS
  • Rita Arnfjörð SFK
  • Sverrir Björn Björnsson LSS
  • Þórarinn Eyfjörð Sameyki
  Tengiliðir
  • Arna Jakobína Björnsdóttir Kjölur
  • Helga Hafsteinsdóttir SDS
 • Jafnréttisnefnd

  Hlutverk nefndarinnar er að bera ábyrgð á og taka til umfjöllunar stefnu BSRB í jafnréttismálum. 

  Nefndarfólk
  • Helga Hafsteinsdóttir SDS, formaður
  • Birna Kjartansdóttir FOSS
  • Bryngeir A. Bryngeirsson Sameyki
  • Freydís Anna Ingvarsdóttir SLFÍ
  • Hrafnhildur Pálsdóttir STH
  • Kristín Sigurðardóttir Kjölur
  • Marta Ólöf Jónsdóttir SFK
  • Sólveig Jónasdóttir Sameyki
  Tengiliðir
  • Arna Jakobína Björnsdóttir Kjölur

  Dagný Aradóttir Pind er starfsmaður nefndarinnar.

 • Menntanefnd

  Hlutverk nefndarinnar er að bera ábyrgð á og taka til umfjöllunar stefnu BSRB í menntamálum. Hlutverk nefndarinnar er jafnframt að taka til umfjöllunar álitaefni sem snúa að framtíð vinnumarkaðar (4. iðnbyltingin). 

  Nefndarfólk
  • Karl Rúnar Þórsson STH, formaður
  • Birna Ólafsdóttir SLFÍ
  • Ingibjörg Sif Fjelsted Sameyki
  • Jófríður Magnúsdóttir SDS
  • Kristín Erna Leifsdóttir FOSS
  • Málfríður Anna Gunnlaugsdóttir SFK
  • Unnur Sigmarsdóttir STAVEY
  • Þórveig Þormóðsdóttir FSS
  • Jóhanna Þórdórsdóttir Sameyki
  Tengiliðir
  • Arna Jakobína Björnsdóttir Kjölur

  Dagný Aradóttir Pind er starfsmaður nefndarinnar.

 • Velferðarnefnd

  Hlutverk nefndarinnar er að bera ábyrgð á og taka til umfjöllunar stefnu BSRB í heilbrigðismálum, almannaþjónustunni og almannatryggingum ásamt velferðarmálum og starfsumhverfi opinberra starfsmanna. 

  Nefndarfólk
  • Sandra B. Franks SLFI, formaður
  • Guðmunda Wium SDS
  • Guðrún Elín Björnsdóttir SLFÍ
  • Herdís Jóhannsdóttir Sameyki
  • Hólmfríður Guðlaug Jónsdóttir Kjölur
  • Jóhannes Ævar Hilmarsson STK
  • Sigrún Ómarsdóttir PFÍ
  • Svala Ósk Sævarsdóttir FOSS
  • Vésteinn Valgarðsson Sameyki

  Hrannar Már Gunnarsson er starfsmaður nefndarinnar.

 • Réttindanefnd

  Hlutverk nefndarinnar er að taka til umfjöllunar þau mál sem aðildarfélög skjóta til BSRB varðandi túlkun á réttindamálum sem eru almenn fyrir aðildarfélögin. Nefndin getur einnig að eigin frumkvæði tekið til athugunar mál sem snerta sameiginlega hagsmuni félaganna. 

  Nefndarfólk
  • Arna Jakobína Björnsdóttir Kjölur, formaður
  • Árný Erla Bjarnadóttir FOSS
  • Birna Friðfinnsdóttir TFÍ
  • Gunnar Örn Gunnarsson SLFÍ
  • Halldór Gunnarsson Sameyki
  • Hermann Sigurðsson LSS
  • Karl Rúnar Þórsson STH
  • Lilja Magnúsdóttir SDS
  • Rita Arnfjörð SFK
  • Stefanía J. Nilsen Sameyki
  Tengiliðir
  • Helga Hafsteinsdóttir SDS

  Hrannar Már Gunnarsson er starfsmaður nefndarinnar.

 • Starfshópur um umhverfismál

  Hlutverk starfshópsins er að taka til umfjöllunar stefnu BSRB í umhverfismálum. 

  Nefndarfólk
  • Guðmundur Freyr Sveinsson Sameyki
  • Jón Ingi Cæsarsson PFÍ
  • Ómar Örn Jónsson Kjölur
  Tengiliðir
  • Rita Arnfjörð SFK
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?