Fréttir

Skoðun

Í brennidepli

Orlofsuppbót greidd þó samningar séu lausir

Orlofsuppbót er hluti af öllum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB. Hún er föst krónutala og sem verður greidd út þrátt fyrir að kjarasamningar séu lausir.

Atvinnurekenda að sanna jöfn laun

Þrátt fyrir að launajafnrétti hafi verið leitt í lög hér á landi árið 1961 mældist launamunur kynjanna enn um 15 prósent árið 2017, 56 árum síðar.

Bann við mismunun vegna aldurs

Nýtt bann við mismunun á grundvelli aldurs hefur þau áhrif að hér eftir verður óheimilt að tengja orlofsdaga við aldur starfsmanna í kjarasamningum.

Bætur fyrir flugfarþega vegna verkfalls

Réttindi flugfarþegar til aðstoðar og skaðabóta frá flugfélögum þegar seinkun verður á flugi eða það er fellt niður gilda líka vegna verkfalls starfsmanna.
  • Finndu þitt stéttarfélag

    Aðildarfélög BSRB eru 24 talsins

    Skoða

Fáðu rafrænt fréttabréf BSRB

Það er alltaf mikið af spennandi verkefnum í gangi hjá BSRB.
Við gefum út rafrænt fréttabréf einu sinni í mánuði. Skráðu þig á póstlistann okkar.