Kynntu þér hvernig stytting vinnuvikunnar á vaktavinnustöðum hjá ríki og sveitarfélögum mun hafa áhrif á þig og þinn vinnustað.
BSRB-húsið opnar aftur
Þar sem sóttvarnaraðgerðir hafa verið rýmkaðar og verulega hefur dregið úr smitum innanlands verður BSRB-húsið opið á ný frá og með deginum í dag.