BSRB eru stærstu heildarsamtök launafólks sem starfar í almannaþjónustu á Íslandi og leiðir hagsmuna- og réttindabaráttu þeirra.
Ferðatími á vegum vinnu telst vinnutími
Landsréttur komst nýverið að sömu niðurstöðu og Héraðsdómur Reykjavíkur um að ferðatími á vegum vinnu skilgreinist sem vinnutími.