Fréttir

Skoðun

Í brennidepli

Starfsmenn í hlutastörfum eiga rétt á kaffitímum

Starfsmenn í hlutastörfum eiga sama rétt og aðrir starfsmenn til að taka kaffihlé á vinnutíma. Réttindin haldast þó í hendur við starfshlutfall.

Orlof hluti af grundvallarréttindum launafólks

Orlof er hluti af grundvallarréttindum launafólks enda mikilvægt fyrir heilsu og hamingju að taka frí frá störfum í töluverðan tíma og ná að hvíla sig vel.

Atvinnurekandans að tryggja rétt orlof

Nýlegur dómur Evrópudómstólsins bendir til þess að íslenskir dómstólar hafi ranglega látið kröfur starfsmanna vegna orlofs falla niður vegna tómlætis.

Reglur um vinnu- og hvíldartíma gilda ekki fyrir alla

Á Íslandi gilda nokkuð skýrar reglur um vinnu- og hvíldartíma sem gilda um stærstan hluta bæði almenna og opinbera vinnumarkaðarins.
  • Finndu þitt stéttarfélag

    Aðildarfélög BSRB eru 23 talsins

    Skoða

Fáðu rafrænt fréttabréf BSRB

Það er alltaf mikið af spennandi verkefnum í gangi hjá BSRB.
Við gefum út rafrænt fréttabréf einu sinni í mánuði. Skráðu þig á póstlistann okkar.