Fréttir

Skoðun

Í brennidepli

Hlutastörf lækka tekjur kvenna út ævina

Um þriðjungur íslenskra kvenna vinnur hlutastörf en aðeins sex til fjórtán prósent karla. Þetta hefur áhrif á tekjur kvenna allt fram á efri ár.

Hamfarahlýnun krefst markvissra aðgerða

BSRB og aðrir aðilar vinnumarkaðarins þurfa að bregðast við hamfarahlýnun, þó stjórnvöld séu í lykilstöðu til að beita sér fyrir breytingum.

Fá rétt til frítöku sé 11 tíma hvíldartími ekki virtur

Starfsfólk á rétt á 11 tíma hvíld á sólarhring en ef nauðsynlegt er að stytta þann tíma á starfsfólkið rétt á fríi í hlutfalli við vinnutímann.

Reglur um tjáningarfrelsi auka fyrirsjáanleika

Mikilvægar breytingar voru gerðar síðastliðið sumar sem stuðla að auknu tjáningarfrelsi opinberra starfsmanna og upplýsingarétti almennings.
  • Finndu þitt stéttarfélag

    Aðildarfélög BSRB eru 23 talsins

    Skoða

Fáðu rafrænt fréttabréf BSRB

Það er alltaf mikið af spennandi verkefnum í gangi hjá BSRB.
Við gefum út rafrænt fréttabréf einu sinni í mánuði. Skráðu þig á póstlistann okkar.