45. þing BSRB 17. til 19. október 2018

Forsíðumynd 45. þings BSRB

 

45. þing BSRB fór fram dagana 17. til 19. október 2018 á Hilton hótel Nordica í Reykjavík. Alls voru 199 fulltrúar á þinginu sem að þessu sinni fór fram undir yfirskriftinni Bætt lífskjör - Betra samfélag. Á þinginu fór fram vinna við endurskoðun stefnu bandalagsins, samþykktar voru ályktanir og kosin ný forysta bandalagsins.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?