BSRB eru heildarsamtök stéttarfélaga starfsmanna í almannaþjónustu
BSRB beitir sér í ýmsum málaflokkum og sendir reglulega frá sér ályktanir um mál sem þing bandalagsins, formannaráð eða stjórn hefur skoðanir á. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir nýlegar ályktanir bandalagsins.