Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí ágúst September Október Nóvember Desember

Dómur hefur áhrif á atvinnuleysisbætur

Vinnumálastofnun mun á næstu vikum hafa samband við þá einstaklinga sem dómur Hæstaréttar nær til og leiðbeina þeim um bótarétt sem þeir kunna að eiga.
Lesa meira

Kjararáð setur fordæmi í umboði Alþingis

BSRB mótmælir enn fleiri ákvörðunum kjararáðs um ríflegar launahækkanir til vel launaðra embættismanna og minnir á að ráðið starfar í umboði Alþingis.
Lesa meira

Stytta vinnuvikuna til að laða að starfsfólk

Sænska sveitarfélagið Jönköping ákveðið að stytta vinnutíma starfsmanna. Fyrirtæki og stofnanir ættu að líta til þess til að laða að sér hæft starfsfólk.
Lesa meira

Fagháskólanámssjóður styrkir öldrunarhjúkrun

Fagháskólanámssjóður BSRB, ASÍ og SA hefur ákveðið að styrkja þróun þriggja verkefna á sviði fagháskólanáms. Eitt af því er á sviði öldrunarhjúkrunar.
Lesa meira

Þjóðhagsráð starfað í eitt ár án launafólks

Þjóðhagsráð hefur nú starfað í ár án fulltrúa launafólks vegna takmarkaðs áhuga stjórnvalda á því að viðhalda félagslegum stöðugleika og auka jöfnuð.
Lesa meira

Meirihluti vill tannlækningar til hins opinbera

Tveir þriðju hlutar landsmanna vilja að tannlækningar barna séu á forræði hins opinbera. Meira en helmingur vill að sama gildi um tannlækningar fullorðinna.
Lesa meira

Eyða þarf umönnunarbilinu án tafar

Lengja þarf fæðingarorlof í 12 mánuði og tryggja börnum rétt til dagvistunar að fæðingarorlofi loknu. Leikskólavist frá 9 mánaða aldri er ekki besta lausnin.
Lesa meira

SFR og Isavia ná saman um kjarasamning

Skrifað var undir nýjan kjarasamning SFR og Isavia í gær með fyrirvara um samþykki félagsmanna. Samningurinn verður kynntur fljótlega eftir helgi.
Lesa meira

Breytingar lögum um lífeyrismál taka gildi

Breytingar á lögum um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna taka gildi í dag. BSRB krefst þess að stjórnvöld standi við samkomulag sem gert var síðasta haust.
Lesa meira

Ekki jafnræði í þjónustu sveitarfélaga við börn

Mikill munur er á þeim dagvistunarúrræðum sem foreldrar njóta milli sveitarfélaga. Börn eru að jafnaði um 20 mánaða þegar þau komast inn á leikskóla.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?