Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí ágúst September Október Nóvember Desember

Krefjumst fjölskylduvænna samfélags

BSRB vill fjölga gæðastundum launafólks með fjölskyldu og vinum með því að gera samfélagið fjölskylduvænna, til dæmis með því að stytta vinnuvikuna.
Lesa meira

Tenglasíða fyrir starfsemi á Norðurlöndunum

Norræna ráðherraráðið hefur sett í loftið sérstaka tenglasíðu sem ætlað er að auðvelda þeim sem vilja stunda atvinnustarfsemi þvert á landamæri.
Lesa meira

Áhugasamir sæki um hjá Bjargi fyrir lok júlí

Mikilvægt er að þeir sem hafa ákveðið að sækja um íbúðir hjá Bjargi íbúðafélagi geri það fyrir lok júlí til að eiga sem bestan möguleika á að fá íbúð.
Lesa meira

Skrifstofa BSRB lokuð í sumar

Skrifstofa BSRB verður lokuð í fjórar vikur í sumar vegna sumarfría starfsmanna. Við lokum mánudaginn 9. júlí og opnum aftur þriðjudaginn 7. ágúst.
Lesa meira

Áætlanir um leiguverð íbúða Bjargs íbúðafélags

Bjarg íbúðafélag hefur nú birt áætlað leiguverð í fyrstu íbúðum félagsins sem fara í útleigu. Um 1.400 íbúðir verða byggðar á næstu fjórum árum.
Lesa meira

Vaktavinnustaður bætist í tilraunaverkefni

Lyflækningadeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi bætist í hóp vinnustaða sem taka þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar.
Lesa meira

Dæmdar bætur vegna ólögmætrar uppsagnar

Hæstiréttur hefur staðfest dóm héraðsdóms og dæmt Sveitarfélagið Ölfus til að greiða félagsmanni SFR 2,5 milljónir króna vegna ólögmætrar uppsagnar.
Lesa meira

Brugðist hart við #metoo byltingunni

BSRB hefur brugðist hart við #metoo byltingunni og byggir þar á góðum grunni enda jafnréttismál einn af hornsteinum stefnu bandalagsins.
Lesa meira

Framkvæmdastjóri BSRB í ráðgjafarnefnd Landspítalans

Heilbrigðisráðherra hefur skipað Landspítalanum ráðgjafarnefnd og mun Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB, taka sæti í nefndinni.
Lesa meira

Fjögur stór sveitarfélög stytta vinnuvikuna

Fjögur af stærstu sveitarfélögum landsins, Reykjavík, Akranes, Akureyri og Reykjanesbær, ætla að stytta vinnuviku starfsmanna án launaskerðingar.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?