Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí ágúst September Október Nóvember Desember

Krabbamein verði skilgreint sem atvinnusjúkdómur

Stökkviðliðsmenn á Íslandi eru allt að tvisvar sinnum líklegri en aðrar stéttir til þess að fá ákveðnar tegundir krabbameins og meinið þróast hraðar en hjá öðrum hópum.
Lesa meira

Bjarg ætlar að byggja 33 íbúðir á Akranesi

Forsvarsmenn Bjargs íbúðafélags og Akranesbæjar skrifuðu í gær undir viljayfirlýsingu um byggingu 33 íbúða í bænum. Lítið framboð hefur verið á leiguíbúðum.
Lesa meira

Fara ofan í saumana á launatölfræði

Forsætisráðherra hefur skipað nefnd um úrbætur og nýtingu launatölfræðiupplýsinga eins og ákveðið var á fundum með aðilum vinnumarkaðarins í byrjun árs.
Lesa meira

Umönnunarbil veldur óvissu og erfiðleikum

Foreldrar upplifa mikla óvissu eftir að fæðingarorlofi líkur þar til börn þeirra komast inn á leikskóla. Það lendir mun frekar á mæðrum að brúa bilið.
Lesa meira

Stöðva þarf atgervisflótta í almannaþjónustu

Leita á leiða til að fjölga starfsfólki í stéttum í heilbrigðiskerfinu sem glíma við atgervisflótta. Móta þarf framtíðarstefnu í mannauðsmálum hjá ríkinu.
Lesa meira

Kynbundinn launamunur 3,3% hjá hinu opinbera

Dregið hefur úr kynbundnum launamuni á undanförnum árum. Leiðréttur launamunur mælist nú 4,5 prósent að jafnaði, 3,3 prósent hjá opinberum starfsmönnum.
Lesa meira

Afturvirkar greiðslur geta haft áhrif á bætur

Afturvirk hækkun á launum vegna launaþróunartryggingar getur haft áhrif á atvinnuleysisbætur og greiðslur úr fæðingarorlofssjóði samkvæmt Vinnumálastofnun.
Lesa meira

Samið um næsta áfanga launaþróunartryggingar

Samkomulag um útfærslu á framhaldi launaþróunartryggingar opinberra starfsmanna sem eru í BSRB eða ASÍ var undirritað á skrifstofu BSRB í hádeginu í dag.
Lesa meira

Kjarasamningar aðildarfélaga BSRB gilda áfram

Ákvörðun ASÍ um að segja ekki upp kjarasamningum á almennum markaði verður til þess að uppsagnarákvæði í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB virkjast ekki.
Lesa meira

Breiðfylking tók fyrstu skóflustunguna fyrir Bjarg

Stór hópur fólks úr verkalýðshreyfingunni tók í dag fyrstu skóflustunguna að fyrsta íbúðakjarna Bjargs íbúðafélags þar sem rísa munu 155 nýjar leiguíbúðir.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?