Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

Stór skref í því að eyða umönnunarbilinu

Reykjavíkurborg tekur stór skref í að eyða umönnunarbilinu og ætlar að bjóða öllum börnum leikskólavist við 12 mánaða aldur. Nú er boltinn hjá stjórnvöldum.
Lesa meira

BSRB andvígt áframhaldandi undanþágum vegna NPA

BSRB er andvígt framlengingu á bráðabirgðaákvæði um notendastýrða persónulega aðstoð þar sem heimilað er að semja um rýmri vinnutíma en lög kveða á um.
Lesa meira

Félagar í SFR og St.Rv. samþykkja sameiningu

SFR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar (St.Rv.) verða sameinuð í eitt félag í kjölfar atkvæðagreiðslu hjá báðum félögunum sem lauk á hádegi í dag.
Lesa meira

Greiða atkvæði um sameiningu SFR og St.Rv.

Atkvæðagreiðsla um sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar (St.Rv) er hafin og mun hún standa til hádegis á föstudag 9. nóvember.
Lesa meira

Stytting vinnuviku minnkar ekki afköst starfsfólks

Stytting vinnuvikunnar hefur fjölmörg jákvæð áhrif sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í erindi sínu á ráðstefnunni Forskot til framtíðar.
Lesa meira

Borgin setur upp vef um styttri vinnuviku

Reykjavíkurborg hefur sett upp vef með upplýsingum um tilraunaverkefni BSRB og borgarinnar um styttingu vinnuvikunnar, sem hófst árið 2015 og stendur enn.
Lesa meira

Jafnréttismál eru hagsmunir okkar allra

Jafnréttismál eru hagsmunir okkar allra, ekki bara kvenna, segir meðal annars í yfirlýsingu samstöðufunda vegna Kvennafrís víða um land í gær.
Lesa meira

Samhljómur í áherslumálum BSRB og ASÍ

Auka ætti enn meira samstarf BSRB og ASÍ enda mikill samhljómur í áherslumálum, sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi á þingi ASÍ.
Lesa meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir nýr formaður BSRB

Sonja Ýr Þorbergsdóttir er nýr formaður BSRB, en kjöri til stjórnar bandalagsins er nýlokið á 45. þingi BSRB á Hilton hótel Nordica.
Lesa meira

Stytting vinnuvikunnar haft jákvæð áhrif

Stytting vinnuvikunnar hefur almennt haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega líðan starfsmanna, gert starf á vinnustöðum markvissara og dregið úr veikindum.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?