Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí ágúst September Október Nóvember Desember

Algengt að ekki sé brugðist við kvörtunum

Vinnustaðir bregðist ekki nægjanlega vel við kvörtunum um kynferðislega áreitni, segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, í viðtali við Mannlíf.
Lesa meira

Lífeyrissjóðir fjárfesti ekki í siðlausum fyrirtækjum

Formannaráð BSRB fordæmir harðlega bónusgreiðslur til stjórnenda fyrirtækja og launakjör þeirra sem eru í engu samræmi við raunveruleika íslensk launafólks.
Lesa meira

Kvennafrí 2018 – Kvennaverkfall 24. október

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 þann 24. október og mæta á samstöðufund undir kjörorðinu: Breytum ekki konum, breytum samfélaginu!
Lesa meira

Löngu tímabært að móta heilbrigðisstefnu

Það er löngu tímabært að móta heildstæða heilbrigðisstefnu. BSRB mun taka fullan þátt í samráði sem ráðherra hefur boðað um framtíð heilbrigðiskerfisins.
Lesa meira

BSRB í aðgerðahópi ráðuneytis vegna #metoo

Velferðarráðherra hefur skipað aðgerðahóp í kjölfar #metoo byltingarinnar til að fylgja eftir aðgerðum á vinnumarkaði. BSRB á fulltrúa í hópnum.
Lesa meira

Sáttasemjari bætir við námskeiðum í samningagerð

Ríkissáttasemjari hefur nú bætt við einni námstefnu í samningagerð til að tryggja að sem flestir sem sæti eiga í samninganefndum geti setið námstefnurnar.
Lesa meira

Ný námsskrá fyrir trúnaðarmenn í haust

Námsskrá fyrir nám trúnaðarmann aðildarfélaga BSRB hjá Félagsmálaskóla alþýðu fyrir haustönnina 2018 er nú komin út.
Lesa meira

Samið um sálfræðiþjónustu eftir stór áföll

Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefur samið við Samband íslenskra sveitarfélaga um aðgengi sinna félagsmanna að sálfræðiþjónustu.
Lesa meira

Kröfugerð aðildarfélaga BSRB undirbúin

Forystufólk aðildarfélaga BSRB fundaði í dag á samningseiningafundi. Á fundinum fór fram samtal um sameiginleg baráttumál í komandi kjarasamningum.
Lesa meira

Breytingar á skattkerfinu nýtist þeim tekjulægstu

Ætli stjórnvöld sér að gera breytingar á tekjuskattkerfinu þurfa þær breytingar helst að koma þeim tekjulægstu og millitekjuhópum til góða að mati BSRB.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?