Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí ágúst September Október Nóvember Desember

Þrír leikskólar stytta vinnuvikuna í 35 stundir

Þrír leikskólar í eigu Félagsstofnunar stúdenta ætla að stytta vinnutíma starfsmanna í 35 stundir á viku án launaskerðingar frá næstu mánaðarmótum.
Lesa meira

Námskeið um starfslok hjá Brú lífeyrissjóði

Brú lífeyrissjóður heldur námskeið um lífeyrisréttindi við starfslok í húsakynnum sjóðsins, Sigtúni 42, Reykjavík, miðvikudaginn 17. janúar.
Lesa meira

BSRB undirritar viljayfirlýsingu um áreitni

BSRB hefur undirritað yfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri og kynbundinni áreitni og ofbeldi og skorar á aðra að undirrita yfirlýsinguna.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir um nám í Genfarskólanum

Frestur til að skila inn umsókn til Genfarskólans rennur út í lok janúar. Skólinn er ætlaður félagsmönnum með áhuga á alþjóðamálum verkalýðshreyfingarinnar.
Lesa meira

Nám trúnaðarmanna gert hnitmiðaðra

Nám trúnaðarmanna við Félagsmálaskóla alþýðu hefur verið endurskoðað, námsefnið stokkað upp gert hnitmiðaðra. Námsskrá fyrir vorið hefur nú verið gefin út.
Lesa meira

Námskeið um áreitni og persónuvernd í byrjun árs

Boðið verður upp á námskeið um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi, persónuvernd launafólks og fleira á námskeiðum hjá Starfsmennt í upphafi árs.
Lesa meira

Gleðilega jólahátíð!

Starfsfólk BSRB óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Við þökkum fyrir samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða.
Lesa meira

Samið um launaþróunartryggingu

Laun starfsmanna ríkisins sem eru í aðildarfélögum BSRB munu hækka um að meðaltali 1,3% eftir að samkomulag um launaþróunartryggingu var undirritað í dag.
Lesa meira

Þarf að endurreisa fæðingarorlofið hraðar

Taka þarf stærri skref í átt að endurreisn fæðingarorlofsins en gert er í fjárlagafrumvarpi nýrrar ríkisstjórnar samkvæmt umsögn BSRB um frumvarpið.
Lesa meira

Móta úthlutunarreglur fyrir Bjarg íbúðafélag

Nú styttist í að Bjarg íbúðafélag opni fyrir umsóknir um íbúðir. Unnið er að því að móta úthlutunarreglur til að tryggja sanngirni og gegnsæi við úthlutun.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?