Fréttir

Þjóðin hafnar einkarekstri í heilbrigðiskerfinu

Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna er andvígur einkarekstri í heilbrigðiskerfinu og vill aukið fé til heilbrigðiskerfisins samkvæmt nýrri rannsókn.
Lesa meira

BSRB varar við sameiningu FÁ og Tækniskólans

Aðalfundur BSRB varar við sameiningu Fjölbrautarskólans við Ármúla og Tækniskólans. Vinna ætti að eflingu starfsnáms með heildstæðri stefnumótun.
Lesa meira

Mikill meirihluti á móti áfengisfrumvarpi

Nærri sjö af hverjum tíu Íslendingum eru mótfallnir frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi um að heimila sölu á áfengi í verslunum samkvæmt nýrri könnun.
Lesa meira

Tilkynnt um stofnanir ársins 2017 í borg og bæ

Tilkynnt hefur verið hvaða stofnanir eru stofnanir ársins og fyrirmyndarstofnanir ársins 2017. Titlana hljóta stofnanir sem skara fram úr að mati starfsmanna.
Lesa meira

Ráðherra láti af áformum um sameiningu skóla

BSRB tekur undir kröfur Sjúkraliðafélags Íslands um að menntamálaráðherra láti af áformum um sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautarskólans við Ármúla.
Lesa meira

Yfirverð og bólumyndun á húsnæðismarkaði

Greinileg merki eru um yfirverðlagningu og bólumyndun á húsnæðismarkaði að mati hagdeildar Íbúðalánasjóðs og framboð heldur ekki í við eftirspurn.
Lesa meira

Jöfnuður og húsnæðismálin rauði þráðurinn 1. maí

Aukin misskipting í samfélaginu og slæmt ástand á húsnæðismarkaði voru rauði þráðurinn í ræðum formanna aðildarfélaga BSRB á baráttudegi verkalýðsins 1. maí.
Lesa meira

Mætum öll í kröfugöngu á baráttudegi verkalýðsins

Samstaðan hefur skilað íslensku launafólki miklu á undanförnum áratugum. Þá samstöðu sýnum við með því að mæta í kröfugöngu á baráttudegi verkalýðsins.
Lesa meira

Kynningarfundir fyrir sjóðfélaga LSR

Breytingar sem verða á lífeyrismálum opinberra starfsmanna sem greiða í LSR verða kynntar á opnum fundum sjóðsins í öllum landshlutum næstu vikurnar.
Lesa meira

Nýr vefur BSRB kominn í loftið

Vertu velkomin(n) á nýjan vef BSRB! Á nýjum vef bandalagsins má finna upplýsingar um starfsemina, stefnuna, aðildarfélögin, starfsmennina og fleira.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?