Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí ágúst September Október Nóvember Desember

Aðalfundur BSRB: Umönnunarbilið verði brúað

Aðalfundur BSRB kallar eftir því að bilið milli fæðingarorlofs of dagvistunar verði brúað án tafar og að uppbyggingu á öruggu leiguhúsnæði verði hraðað.
Lesa meira

Kynningar- og fræðslufundir LSR í næstu viku

Árlegir kynningar- og fræðslufundir LSR fyrir virka sjóðfélaga verða haldnir í næstu viku. Tilgangur fundanna er að fræðast um ýmsa þætti lífeyrismála.
Lesa meira

Á fjórða hundrað umsókna hjá Bjargi

Vel á fjórða hundrað umsókna hafa borist Bjargi íbúðafélagi þar til opnað var fyrir skráningu á biðlista eftir íbúð hjá félaginu um miðjan maí.
Lesa meira

Ávinningi af framförum verði skipt á réttlátan hátt

Skipta verður ávinningi af tækniframförum með réttlátum hætti með jöfnuð að leiðarljósi segja formenn norrænna bandalaga launafólks sem eiga aðild að NFS.
Lesa meira

Bjarg íbúðafélag opnar fyrir skráningu á biðlista

Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir skráningu á biðlista vegna íbúða félagsins. Reiknað er með afhendingu fyrstu íbúða í júní 2019.
Lesa meira

SFR og St.Rv. kynna stofnanir ársins 2018

SFR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar kynntu á miðvikudag hvaða stofnanir hlutu titilinn Stofnun ársins 2018 við hátíðlega athöfn á Hilton Nordica.
Lesa meira

Yfirvinnuskyldan íþyngjandi og ósanngjörn

Ákvæði um yfirvinnuskyldu opinberra starfsmanna er íþyngjandi og ósanngjarnt og ósvífið að beita því gegn ljósmæðrum segir formaður BSRB.
Lesa meira

Það er kominn tími til að breyta reglunum

Stéttarfélög munu ávallt standa vörð um jöfnuð, virðingu, þróun, lýðræði og frið, segir meðal annars í yfirlýsingu Alþjóðasamtaka verkalýðsfélaga 1. maí.
Lesa meira

Hátíðarhöld víða á baráttudegi verkalýðsins

Stéttarfélög um allt land standa fyrir kröfugöngum og baráttufundum á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí.
Lesa meira

Tóku fyrstu skóflustunguna að íbúðum í Úlfarsárdal

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og stjórnarmenn úr Bjargi íbúðafélagi tóku í dag fyrstu skóflustungurnar að íbúðum við Urðarbrunn í Úlfarsárdal í Reykjavík.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?