Fréttir

Vinnustaðir geta sótt um að stytta vinnutíma

Borgarráð hefur samþykkt að framlengja tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar og gefa öllum stofnunum borgarinnar tækifæri til að sækja um að taka þátt.
Lesa meira

Vilja meira fé í heilbrigðismál þó skattar hækki

Afgerandi meirihluti landsmanna, um 93,2 prósent, vill að stjórnvöld eyði meira fé í heilbrigðismálin en gert hefur verið samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn.
Lesa meira

Árlegur baráttudagur gegn einelti

Dagurinn í dag, 8. nóvember, er tileinkaður baráttunni gegn einelti, sem er allt of algengt í skólum og á vinnustöðum þrátt fyrir baráttu undanfarinna ára.
Lesa meira

Kynbundinn launamunur 16,3% innan ESB

Kynskiptur vinnumarkaður er meðal þess sem hefur leitt til þess að óútskýrður launamunur kvenna innan ríkja Evrópusambandsins mælist nú 16,3%.
Lesa meira

Einkavæðing áhyggjuefni víða um heim

Hugmyndir um einkavæðingu í opinbera geiranum vekja áhyggjur víðar en á Íslandi og eru eitt af umræðuefnum á heimsþingi Public Service International (PSI).
Lesa meira

Jafnréttið þarf líka að ná til heimilanna

Karlar verða að sinna heimilum og umönnun barna til jafns við konur eigi jafnrétti að nást á vinnumarkaði. Konur sinna mun frekar ólaunaðri vinnu á heimilum.
Lesa meira

Kynbundinn launamunur eykst hjá hinu opinbera

Óleiðréttur kynbundinn launamunur hjá opinberum starfsmönnum sem vinna hjá ríkinu hefur aukist verulega milli ára samkvæmt mælingu Hagstofu Íslands.
Lesa meira

Launafólk þarf skýr svör fyrir kosningar

BSRB kallar eftir því að allir flokkar sem bjóða fram til Alþingis kynni launafólki hvernig þeir ætla að tryggja hagsmuni þess í fimm mikilvægum málaflokkum.
Lesa meira

Trúnaðarmenn auka jákvæðni og skilning

Starf trúnaðarmanna getur verið mikilvæg til að auka jákvæðni og skilning á réttindum og skyldum starfsmanna að því er fram kom á ráðstefnu fyrir trúnaðarmenn.
Lesa meira

Kynbundinn launamunur eykst milli ára hjá SFR

Kynbundinn launamunur hefur aukist milli ára hjá félagsmönnum SFR en dregist saman á sama tímabili hjá félagsmönnum í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?