Fréttir

Fólk með yfir 50% starfsgetu passar illa í kerfið

Um þriðjungur þeirra sem fóru í gegnum starfsgetumat hjá VIRK á árinu 2015 og voru metnir með yfir 50% starfsgetu fóru í kjölfarið á fullan örorkulífeyri.
Lesa meira

Um 400 íbúðir á teikniborðinu hjá Bjargi

Um 400 íbúðir eru nú á teikniborðinu hjá Bjargi íbúðafélagi. Félagið, sem var stofnað af BSRB og ASÍ, ætlar að reisa að lágmarki um 1.150 íbúðir á næstu árum.
Lesa meira

Allir velkomnir á fund um Bjarg íbúðafélag

BSRB minnir á morgunverðarfund um Bjarg íbúðarfélag klukkan 8:00 á morgun. Fjallað verður um verkefni félagsins og framtíðarsýn ásamt útliti og hönnun íbúða.
Lesa meira

Einkastofur fá greitt fyrir fjölda óþarfa aðgerða

Vísbendingar eru um að gerðar séu fjölmargar óþarfa aðgerðir á einkareknum læknastofum. Kostnaður við þær er talinn hlaupa á hundruðum milljóna króna.
Lesa meira

Áhugaverð námskeið hjá Forystufræðslunni

Fjallað verður um jafnlaunastaðalinn og jafnlaunavottun, karphúsið og kjarasamninga og starfsþrek og heilsueflingu hjá Forystufræðslu ASÍ og BSRB í haust.
Lesa meira

Morgunverðarfundur um Bjarg íbúðafélag

BSRB býður félagsmenn og aðra áhugasama velkomna á morgunverðarfund um Bjarg íbúðafélag milli klukkan 8 og 9 miðvikudaginn 13. september í húsnæði bandalagsins.
Lesa meira

Skráning hafin á námskeið fyrir samningafólk

Ríkissáttasemjari hefur nú opnað fyrir skráningu á námstefnu fyrir fulltrúa í samninganefndum. Námstefnur verða haldnar í maí og september 2018 á Bifröst.
Lesa meira

Skorið niður vegna einkarekinna stöðva

Skera þarf niður í rekstri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins um að minnsta kosti 200 milljónir króna vegna tilkomu tveggja einkarekinna heilsugæslustöðva.
Lesa meira

Bjarg byggir fleiri íbúðir en stefnt var að

Bjarg íbúðafélag getur fjölgað íbúðum á fjórum lóðum á höfuðborgarsvæðinu um 60 vegna breytinga á reglugerð. Fyrstu íbúar geta flutt inn snemma árs 2019.
Lesa meira

Bið eftir frístundaheimili eykur álag

Um 1.200 börn eru nú á biðlista eftir plássi á frístundaheimilum borgarinnar með tilheyrandi vinnutapi og álagi fyrir foreldra. Um 200 starfsmenn vantar.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?