Fréttir

Trúnaðarmannanámskeið fara af stað í haust

Trúnaðarmannanámskeið hjá Félagsmálaskóla alþýðu halda áfram í haust. Trúnaðarmannanámskeið I verður kennt í þremur þrepum í september, október og nóvember.
Lesa meira

Fáðu fréttabréf BSRB í tölvupósti

BSRB beitir sér fyrir ýmsum málefnum sem eru mikilvæg fyrir félagsmenn. Við hvetjum alla til að skrá sig og fá fréttabréf BSRB sent mánaðarlega.
Lesa meira

Stöndum með hinsegin fólki

BSRB hvetur alla til að taka þátt í Hinsegin dögum og sýna þannig stuðning við hinsegin fólk. Hinsegin dagar ná hámarki með gleðigöngu á laugardaginn.
Lesa meira

Kertafleyting friðarsinna á Reykjavíkurtjörn

Kertum verður fleytt á Reykjavíkurtjörn og á Minjasafnstjörninni á Akureyri 9. ágúst til að minnast fórnarlamba kjarnorkuárásanna á Hírósíma og Nagasakí.
Lesa meira

Aðgangur að vatni sjálfsögð mannréttindi

BSRB hefur, eins og samtök launafólks víða um heim, barist fyrir því að óhindrað aðgengi almennings að neysluvatni séu hluti af sjálfsögðum mannréttindum.
Lesa meira

Óalgengt að þolendur áreitni leiti aðstoðar

Óalgengt er að þolendur kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis sem vitað er að þrífst á vinnustöðum leiti sér aðstoðar vegna slíkra mála.
Lesa meira

Stofnanir hlúi að starfsfólki sínu

Stofnanir og fyrirtæki í opinberri eigu verða að hlúa að starfsfólki sínu og tryggja að það geti veitt mikilvæga þjónustu með almannahagsmuni að leiðarljósi.
Lesa meira

Almannarétt verður að verja

Standa verður vörð um rétt almennings til að ferðast um landið. Að sama skapi verður að brýna alla ferðamenn til að ganga vel um landið á ferðalögum í sumar.
Lesa meira

Gerum samfélagið fjölskylduvænna

Vonandi njóta nú margar fjölskyldur samveru í sumarfríi. BSRB telur að samfélagið þurfi að verða fjölskylduvænna svo samvistir verði meiri og betri allt árið.
Lesa meira

Tekjulágir fái öruggt leiguhúsnæði

Bjarg íbúðafélag, sem BSRB og ASÍ stofnuðu á síðasta ári, mun byggja vel á annað þúsund íbúðir á næstu sex árum og leigja þær tekjulægra fólki.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?