Skoðun

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

Lokaávarp formanns BSRB á 45. þingi bandalagsins

Við ætlum að tryggja að launafólk geti lifað af á dagvinnulaunum, stytta vinnuvikuna og berjast fyrir bættu starfsumhverfi segir nýr formaður BSRB.
Lesa meira

Setningarávarp formanns á 45. þingi BSRB

Við búum í ríku landi með verðmætum auðlindum en okkur gengur erfiðlega að skipta gæðunum með sanngjörnum hætti sagði formaður BSRB á þingi bandalagsins.
Lesa meira

Höfnum skammtímalausnum í heilbrigðismálum

Ef stjórnvöld hafa hagsmuni landsmanna að leiðarljósi munu þau hafna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Lesa meira

Má bjóða þér meiri frítíma?

Ávinningurinn af því að stytta vinnuvikuna er verulegur bæði fyrir vinnustaði og starfsfólk skrifar Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB.
Lesa meira

Styttum vinnuviku vaktavinnufólks

Stjórnendur á vinnustöðum sem talið hafa styttingu vinnuvikunnar ómögulega vegna kostnaðar eru hvattir til að sækja um þátttöku í tilraunaverkefni.
Lesa meira

Hvernig hafa vinnustaðir brugðist við #metoo?

Stórefla þarf eftirlit með því að atvinnurekendur tryggi öryggi starfsfólk og jafnrétti kynjanna skrifar Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB.
Lesa meira

Ávarp formanns BSRB 1. maí

Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, ávarpaði fund verkalýðsfélaganna á Suðurnesjum í Stapa í Reykjanesbæ á baráttudegi verkalýðshreyfingarinnar.
Lesa meira

Stöndum saman gegn aukinni misskiptingu

Það eru heilbrigðismerki að tekist sé á innan verkalýðshreyfingarinnar en að lokum þarf launafólk að standa sama skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Lesa meira

Hverjir ætla að brúa umönnunarbilið?

Útrýma þarf umönnunarbilinu með því að bjóða upp á tryggt dagvistunarúrræði strax að loknu fæðingarorlofi skrifar Sonja Ýr Þorbergsdóttir lögfræðingur BSRB.
Lesa meira

Minni vinna og allir vinna

Það er kominn tími til að breyta nærri 50 ára fyrirkomulagi vinnu og stytta vinnuvikuna úr 40 stundum, skrifar Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?