
Útrýmum umönnunarbilinu
BSRB gerði nýlega könnun meðal allra sveitarfélaga landsins til þess að leggja mat á umönnunarbilið og stöðu dagvistunarmála. Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB, fer yfir niðurstöðurnar.
06. maí 2022
Leikskólar, fæðingarorlof, almannaþjónusta