Skoðun

Gerum samfélagið fjölskylduvænna

Það er langtímaverkefni að gera samfélagið fjölskylduvænna og að því verður að vinna jafnt og þétt, skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Lesa meira

Efnahagslegur ójöfnuður er vont mál

Formenn bandalaga verkalýðsfélaga á Norðurlöndunum skrifa grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag, sem og í fjölmiðlum á hinum Norðurlöndunum.
Lesa meira

Lengjum fæðingarorlofið strax

Markmið með fæðingarorlofinu um jafnrétti á vinnumarkaði hefur ekki náðst. Við færumst fjær því ef eitthvað er, skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Lesa meira

Eru karlar meira ómissandi af vinnumarkaði en konur?

Það er óásættanlegt að fjarvera kvenna frá vinnumarkaði í hálft ár eða meira vegna fæðingarorlofs þyki sjálfssögð skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Lesa meira

Sameiningarkrafturinn sterkasta aflið

Garðar Hilmarsson, annar varaformaður BSRB og formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, flutti erindi á baráttufundi á Ingólfstorgi þann 1. maí.
Lesa meira

Jöfnuður í samfélaginu er forsenda stöðugleika

Jöfnuður í samfélaginu er ein helsta forsenda stöðugleika og eftir því sem misskipting eykst munu átök sem einkennt hafa samfélagið undanfarið harðna.
Lesa meira

Eigum langt í land að ná jafnrétti kynjanna

Þó Íslendingar standi vel hvað varði jafnréttismál eigum við langt í land með að ná jafnri stöðu karla og kvenna segir formaður BSRB.
Lesa meira

Breytingar á skattkerfi óheillaskref

Breytingar á skattkerfinu sem tóku gildi um áramót voru óheillaskref sem mun annað hvort leiða til skertrar þjónustu eða aukinna álagna á tekjulægri hópa.
Lesa meira

Samstarf grundvallað á trausti

Formaður BSRB skorar á nýjan fjármálaráðherra að standa við samkomulag um lífeyrismál við opinbera starfsmenn og segir traust forsendu fyrir góðu samstarfi.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?