
Er starfsfólki skylt að fara til trúnaðarlæknis?
Því miður er of algengt að atvinnurekendur skyldi starfsfólk til að sæta skoðun hjá trúnaðarlækni atvinnurekanda þegar veikindi starfsfólks verða langvarandi. Þetta á við bæði þegar starfsfólk fer í veikindaleyfi og eru frá vinnu í einhvern tíma, eða þegar atvinnurekandi óskar eftir staðfestingu þess efnis að starfsmaður sé fær um að koma aftur til starfa.
12. feb 2025
Trúnaðarlæknir