Skoðun

Áreitni og ofbeldi upp á yfirborðið

Þolendur kynferðislegrar áreitni og ofbeldis hafa nú rofið þögnina og komið þessum málum upp á yfirborðið. Samfélagið í heild verður að senda skýr skilaboð.
Lesa meira

Samtök launafólks vilja rjúfa þögnina

BSRB og önnur samtök launafólks standa með þolendum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi og kalla eftir aðgerðum til að útrýma þessari hegðun á vinnustöðum.
Lesa meira

Unga fólkið kallar á styttingu vinnuvikunnar

Krafan um styttingu vinnutíma verður sífellt háværari og sífellt fleiri taka undir sjónarmið BSRB skrifar Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri bandalagsins.
Lesa meira

Launafólk þarf skýr svör frá frambjóðendum

Launafólk þarf að fá skýr svör frá öllum sem sækjast eftir atkvæðum þess hvar framboðin standa þegar kemur að mikilvægum málefnum sem varða okkur öll.
Lesa meira

Hver á að brúa umönnunarbilið?

Það er ekki bara vandamál foreldra að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla heldur samfélagsins alls, skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Lesa meira

Styttum vinnuvikuna í 36 stundir

Þrátt fyrir að rannsóknir sýni ítrekað að karlar vinni meira en konur og konur vinni frekar hlutastörf hefur lítið sem ekkert verið gert til að bregðast við.
Lesa meira

Gerum samfélagið fjölskylduvænna

Það er langtímaverkefni að gera samfélagið fjölskylduvænna og að því verður að vinna jafnt og þétt, skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Lesa meira

Efnahagslegur ójöfnuður er vont mál

Formenn bandalaga verkalýðsfélaga á Norðurlöndunum skrifa grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag, sem og í fjölmiðlum á hinum Norðurlöndunum.
Lesa meira

Lengjum fæðingarorlofið strax

Markmið með fæðingarorlofinu um jafnrétti á vinnumarkaði hefur ekki náðst. Við færumst fjær því ef eitthvað er, skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Lesa meira

Eru karlar meira ómissandi af vinnumarkaði en konur?

Það er óásættanlegt að fjarvera kvenna frá vinnumarkaði í hálft ár eða meira vegna fæðingarorlofs þyki sjálfssögð skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?