Stjórn BSRB

Stjórn BSRB í nóvember 2018

Stjórn BSRB fer með æðsta vald í málefnum bandalagsins milli þinga og aðalfundar. Hún stýrir starfsemi bandalagsins í samræmi við samþykktir BSRB og stefnumörkun þings, formannaráðs og aðalfundar. Í stjórninni sitja níu manns. Formaður BSRB er jafnframt formaður stjórnarinnar. Í henni sitja einnig fyrsti og annar varaformaður BSRB ásamt sex stjórnarmönnum sem kjörnir eru á þingi bandalagsins. Þá eru fjórir varamenn jafnframt kosnir á þingi BSRB.

Á þingi BSRB sem fram fór í Reykjavík í október 2018 var stjórn BSRB kosin til næstu þriggja ára.

 

Stjórn BSRB árin 2018-2021 er skipuð eftirfarandi einstaklingum:
 • Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
 • Garðar Hilmarsson, 1. varaformaður BSRB
 • Arna Jakobína Björnsdóttir, 2. varaformaður BSRB
 • Árni Stefán Jónsson
 • Helga Hafsteinsdóttir
 • Jón Ingi Cæsarsson
 • Karl Rúnar Þórsson
 • Sandra B. Franks
 • Snorri Magnússon
Varamenn eru:
 • Þórveig Þormóðsdóttir
 • Rita Arnfjörð
 • Magnús Smári Smárason
 • Birna Friðfinnsdóttir
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?