Skoðun

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Kvennaár og hvað svo?

Kvennaár og hvað svo?

Tölfræðileg samantekt okkar á kvennaári sýnir að kynjamisrétti verður hvorki skilið né leyst með því að horfa einangrað á einstaka mælikvarða. Kynjamisrétti verður til í samspili vinnumarkaðar, fjölskylduábyrgðar, velferðarkerfa og öryggis kvenna, sem kallar á samþættar og markvissar aðgerðir. Umfjöllun okkar um tvöfalda mismunun innflytjendakvenna undirstrikar líka þörfina á að tölfræði sé hægt að greina eftir uppruna
Lesa meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB og Steinunn Bragadóttir, hagfræðingar hjá ASÍ

Tvöföld mismunun kvenna í hópi innflytjenda

Yfir helmingur kvenna í hópi innflytjenda starfar í ferðaþjónustu, framleiðslu og leigustarfsemi og ýmissri sérhæfðri þjónustu, eins og t.d. ræstingarstörfum þar sem aðfluttar konur eru í miklum meirihluta. Um 15% innflytjendakvenna starfa í þessum atvinnugreinum samkvæmt óbirtri greiningu Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins upp úr Stöðu launafólks á Íslandi 2025.
Lesa meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB og Steinunn Bragadóttir, hagfræðingar hjá ASÍ

Konur á örorku

Hærri tíðni örorku hjá konum en körlum gefur því vísbendingar um að kynjamisrétti hafi veruleg heilsufarsleg áhrif á konur og skerði þar með lífsgæði þeirra og afkomumöguleika.
Lesa meira