Upphaf starfs

Hér má nálgast ýmsar upplýsingar er varða upphaf starfs. Einstaka kafla er hægt að velja á valmyndinni til hægri. Að mestu leyti gilda sambærilegar reglur um réttindi og skyldur starfsmanna sveitarfélaga og ríkis en þó er væntanlega mesti munur á þessum reglum í tengslum við aðdraganda ráðningar í laus störf hjá ríki og sveitarfélögum.

Umfjöllun um almenn hæfisskilyrði, hér til hægri, taka þannig eingöngu til starfsmanna ríkisins þar sem ekki eru í gildi sambærilegar reglur varðandi starfsmenn sveitarfélaga. Í öðrum flipum er umfjölluninni skipt upp eftir því hvort hún tekur til starfsmanna ríkisins, starfsmanna sveitarfélaga eða starfsmanna á almenna vinnumarkaðnum.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?