Fjölmiðlatorg
BSRB í hnotskurn
BSRB eru stærstu samtök opinberra starfsmanna á Íslandi. Bandalagið hét áður Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, en heitir nú einfaldlega BSRB eftir breytingu á lögum þess haustið 2015. BSRB var stofnað 14. febrúar 1942. Hlutverk BSRB er að fara með forystu í hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna í almannaþjónustu hjá ríki, sveitarfélögum og á almennum vinnumarkaði gagnvart atvinnurekendum og stjórnvöldum. Þá er það hlutverk bandalagsins að stuðla að bættu velferðarsamfélagi.
Stjórnendur
- Formaður: Sonja Ýr Þorbergsdóttir - sonja@bsrb.is
- Framkvæmdastjóri: Magnús Már Guðmundsson - magnus@bsrb.is
Merki (logo) BSRB
BSRB fékk nýtt merki þann 1. maí 2025, en það var hannað af Hvíta húsinu, agulýsingastofu.

Hægt er að hlaða niður nýju merki BSRB á eftirfarandi sniðum:
Myndir
Fjölmiðlum er heimilt að nota myndirnar hér að neðan með fréttum sem tengjast myndefninu. Vinsamlegast athugið að önnur not á myndunum eru ekki heimil án skriflegs leyfis frá BSRB.
- Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB [Mynd 1] [Mynd 2] [Mynd 3] [Mynd 4]
- Fjölnir Sæmundsson, 1. varaformaður BSRB [Mynd]
- Arna Jakobína Björnsdóttir, 2. varaformaður BSRB [Mynd]
- Húsnæði BSRB, Grettisgata 89 [Mynd 1]