BSRB-húsið lokar vegna kórónaveirunnar

Húsnæði BSRB við Grettisgötu verður lokað utanaðkomandi um ótilgreindan tíma vegna útbreiðslu kórónaveirunnar.

Frá og með mánudeginum 16. mars hefur BSRB-húsinu verið lokað fyrir öðrum en starfsfólki hússins. Þetta er gert í ótilgreindan tíma vegna útbreiðslu kórónaveirunnar.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Símtölum og tölvupóstum er svarað eins og vanalega og hægt er að koma gögnum á Styrktarsjóð BSRB í gegnum vef sjóðsins. Símanúmer og netföng félaga sem starfa í húsinu má finna hér að neðan.

Samkomubann hefur verið í gildi á Íslandi vegna útbreiðslu kórónaveirunnar frá mánudeginum 16. mars. Í því felst að samkomur þar sem fleiri en 100 koma saman eru bannaðar. Í leiðbeiningum frá Landlækni kemur fram að á vinnustöðum þar sem færri en 100 manns vinna er mælst til þess að vinnurýminu sé hagað þannig að hægt sé að hafa að lágmarki tvo metra á milli starfsmanna. Þá sé gott að takmarka samneyti eins og hægt er, til að mynda í mötuneytum.


ENGLISH

As of Monday, March 16th, the BSRB-house has been closed to persons other than staff. This is a temporary measure taken due to the spread of the corona-virus.

We apologize for any inconvenience this may cause. Calls and emails will be answered as usual and receipts and other documents can be delivered to the BSRB Fund through the website.

 

POLSKI

Od poniedziałku, 16 marca, dom BSRB zostaje zamknięty dla osób innych niż personel. Jest to środek tymczasow,y podjęty z powodu rozprzestrzeniania się koronawirusa.

Przepraszamy za wszelkie związane z tym niedogodności. Połączenia i wiadomości e-mail będą odbierane jak zwykle, a paragony i inne dokumenty mogą być dostarczane do funduszu BSRB za pośrednictwem strony internetowej.

 

BSRB

525-8300
bsrb@bsrb.is

Sameyki

525-8330
sameyki@sameyki.is

Styrktarsjóður BSRB

525-8380
postur@styrktarsjodur.bsrb.is

Landssamband lögreglumanna

525-8360
ll@logreglumenn.is

Póstmannafélag Íslands

525-8370 og 892-6560
pfi@bsrb.is

Starfsendurhæfingarsjóður Virk - ráðgjafar

Birna Muller
525-8388
birna@bsrb.is

Karen Björnsdóttir
525-8386
karen@bsrb.is

Helga Ágústsdóttir
525-8358
helgaag@bsrb.is

Ragnheiður Kristianssen
525-8357
rk@bsrb.is


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?