Konur vinna ókeypis eftir kl. 15.15 - Leiðréttum skakkt verðmætamat

Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands um launamun kynjanna eru konur með 21,9% lægri atvinnutekjur en karlar að meðaltali. Samkvæmt því hafa konur unnið fyrir launum sínum eftir 6 klukkustundir og 15 mínútur miðað við fullan vinnudag frá kl. 9–17. Daglegum vinnuskyldum kvenna er því lokið kl. 15:15.
 
Nú er tími til að leiðrétta skakkt verðmætamat!
 
Birtar greinar í tilefni dagsins:
Konur á afsláttarkjörum? - Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB

Fjögur þúsund milljarðar á 47 árum - Sóley Tómasdóttir
Kynbundið launamisrétti: Að spara til tjóns í jafnréttis- og velferðarmálum - Stjórnarkonur í Feminískum fjármálum
Vissuð þið þetta? - Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands
Það munar um minna - Helga Björg Olgu Ragnarsdóttir, framkvæmdastýra Jafnlaunastofu
Upprætum kerfisbundið vanmat á störfum kvenna - Friðrik Jónsson, formaður BHM og Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, formaður jafnréttisnefndar BHM
Konur! Hættum að vinna ókeypis! - Tatjana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?