Leit
Leitarorð "áfengisfrumvarp"
Fann 2 niðurstöður
- 1Nærri sjö af hverjum tíu Íslendingum eru mótfallnir frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi um að heimila sölu á áfengi í verslunum. Meirihluti stuðningsmanna allra stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi er mótfallinn frumvarpinu. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors við Háskóla Íslands, en BSRB styrkir rannsóknir Rúnars. Rannsóknin var unnin með Félagsvísindastofnun Hásk
- 2Formannaráð BSRB segir engin haldbær rök hafa komið fram fyrir því að afnema einkaleyfi Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR) á sölu áfengis og hvetur þingmenn til að samþykkja ekki frumvarpið. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis hefur nú afgreitt frumvarpið til annarrar umræðu á þingi. . . Í ályktun sem formannaráðið samþykkti á fundi sínum nýverið segir að með því að leyfa smásölu áfengis í matvöruverslunum yrði unnið gegn góðum ár