Leit
Leitarorð "Atvinnustefna til 2035"
Fann 3 niðurstöður
- 1BSRB og ASÍ hafa skilað sameiginlegri umsögn um áform ríkisstjórnarinnar um mótun atvinnustefnu. Markmið stefnunnar er að að fjölga vel launuðum störfum um land allt og styðja við hagvöxt í jafnvægi við samfélag, umhverfi og innviði. BSRB og ASÍ ... fagna þessum áformum og styðja markmiðið. Í umsögninni er bent á að mikill hagvöxtur síðustu ára hafi að stórum hluta byggst á fólksfjölgun fremur en aukinni framleiðni. Til að atvinnustefnan nái árangri þarf því að efla grunnstoðir samfélagsins ... á að atvinnustefna þarf að vera samofin stefnu um nýtingu orku og auðlinda, þannig að hún styðji við fjölbreytt, vel launuð og góð störf sem samfélagsleg sátt ríkir um. Heildarsamtökin kalla einnig eftir því að stjórnvöld setji skýrari markmið um veitingu ... skattastyrkja og endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar, þannig að þau styðji við atvinnustefnuna. Að lokum er ríkið hvatt til að greina betur hvaða menntun og hæfni verði mest þörf fyrir í framtíðinni, svo hægt sé að undirbyggja verðmætasköpun
- 2atvinnuleysis á Suðurnesjum er 92% frá í marsmánuði. Sérfræðingahópurinn hvetur stjórnvöld til að setja sér heildstæða atvinnustefnu sem sé um leið verkfæri til að takast á við afleiðingar COVID-kreppunnar og stuðla að uppbyggingu til framtíðar
- 3tróna ofarlega í alþjóðlegum samanburði á lífskjaravísitölu, jafnrétti, efnahagslegum jöfnuði, trausti, lítilli spillingu, bjartsýni og hamingju. Hjá OECD kveður við nýjan tón í nýrri atvinnustefnu en hún er leiðbeinandi og hefur mikil áhrif á alþjóðlega