Leit
Leitarorð "Fákeppni"
Fann 5 niðurstöður
- 1Almenningur á Íslandi hefur lengi mátt þola fákeppni og afleiðingarnar eru flestum kunnar. Hér á landi er tæpast unnt að tala um eðlilega samkeppni á mörgum grunnsviðum samfélagsins; við nefnum hér rekstur matvöruverslana, bankaþjónustu ... , tryggingar og eldsneytisverð. Almenningur veit sem er að fákeppni ýtir undir hærra verðlag og að þannig hefur hún neikvæð, bein og milliliðalaus áhrif á hag og afkomu heimilanna. Í nýlegri þjóðmálakönnun Alþýðusambandsins kom fram að tæp 80 ... % landsmanna telja eftirlit með samkeppni á íslenskum neytendamarkaði heldur eða allt of lítið. Aðeins um 6% telja það heldur eða allt of mikið. Þetta er sláandi niðurstaða. . Eftirliti haldið í fjársvelti. Viðvarandi fákeppni ... birtingarmynd þess óeðlilega ástands sem einokun og fákeppni skapa hér á landi er hin fordæmalausa undanþága frá samkeppnislögum fyrir aðila í kjötiðnaði sem meirihluti stjórnmálamanna í atvinnunefnd Alþingis tryggði með því að brjóta gegn stjórnarskrá
- 2BSRB stendur ásamt ASÍ og BHM fyrir opnum veffundi um samkeppnismál næstkomandi miðvikudag, 19. maí, undir yfirskriftinni „Samkeppni og velsæld – hver græðir á fákeppni?“. Á fundinum mun Thomas Phillippon, prófessor í hagfræði við New York ... University, kynna bók sína „The Great Reversal“ þar sem hann fer yfir áhrif aukinnar fákeppni í Bandaríkjunum og hvernig sérhagsmunagæsla hefur veikt samkeppnisyfirvöld og regluverk með tilheyrandi áhrifum á lífsgæði. Þess má geta að Thomas var valinn einn
- 3því markmiði. Aukin fákeppni á markaði mun gera atvinnurekendum kleift að auka álagningu í verði vöru- og þjónustu á Íslandi og velta kostnaðarhækkunum m.a. launahækkunum í ríkari mæli út í verðlagið en ella. Við aðstæður fákeppni eykst jafnframt hætta .... . . Fákeppnin leynist víða á Íslandi. Fákeppni á markaði á Íslandi skýrir að hluta af hverju Ísland hefur verið eitt dýrasta land heims um árabil. Til dæmis má nefna að árið 2019 voru matur og drykkjarvörur og föt og skór 40 prósent dýrari hér á landi ... skýrt verðmuninn með háu launastigi á Íslandi, gengissveiflum og smæð innanlandsmarkaðar eingöngu. Fákeppni skýrir hins vegar mikinn hluta af verðmuninum og sést það m.a. í því að margar atvinnugreinar á Íslandi hafa búið við arðsemi eigna upp á tugi ... barátta nær alla 20. öldina. Veiking samkeppniseftirlits þjónar helst hagsmunum þeirra fyrirtækja sem eru í stöðu til að nýta sér fákeppni til að skara eld að eigin köku. Þótt Samkeppniseftirlitið á Íslandi sé ekki hafið yfir gagnrýni, þá liggur ... að fullu ef fyrirtæki hefðu haft meiri getu til að stýra verðlagi á Íslandi í krafti fákeppninnar. . Róbert Farestveit, sviðsstjóri stefnumótunar og greininga hjá ASÍ. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB
- 4hagstjórnina. Skattalækkunum og óvæntum meiriháttar útgjöldum hefur ekki verið mætt með tekjuöflun, eftirlit með markaðsöflum er í skötulíki á meðan fákeppni ýtir undir hærra verðlag. Fögrum áformum um uppbyggingu húsnæðis hefur ekki verið fylgt eftir. Allt
- 5fákeppni sem við búum við. Meirihluti launafólks hefur lagt sitt af mörkum til að tryggja stöðugleika með gerð hóflegra kjarasamninga. Fjármagnseigendur og stóreignafólk hafa hins vegar ekkert lagt til. Hækka verður fjármagnstekjuskatt og veita