Leit
Leitarorð "Nálgunarbann"
Fann 2 niðurstöður
- 1Í kröfugerð til stjórnvalda um breytingar sem gera þarf á Kvennaári 2025 segir m.a. að veita þurfi lögreglunni rýmri heimildir til að beita nálgunarbanni og brot á því skuli hafa afleiðingar. Krafan er tilkomin ... í Kvennaathvarfinu árið 2023 segjast hafa verið teknar kyrkingartaki, orðið fyrir eltihrelli og/eða fengið morðhótun. . Eltihrelli og nálgunarbann. Jane Monckton-Smith ... þeirra sem leitaði til Kvennaathvarfsins árið 2023 óttaðist um líf sitt og 44% höfðu hlotið líkamlega áverka. Engu að síður höfðu eingöngu 5% þeirra fengið nálgunarbann á geranda sinn og 3% neyðarhnapp. Aukning er þó í brottvísunum ofbeldismanna af heimili ... , en það fór úr 2% í 6% milli ára. Samkvæmt upplýsingum frá Ríkislögreglustjóra bárust 97 beiðnir um nálgunarbann árið 2023 en ekki liggja fyrir tölur um hve margar þeirra voru staðfestar af dómstólum né liggur fyrir tölfræði um brottvísun af heimili .... . Aukum öryggi þolenda ofbeldis í nánu sambandi. Flest sem þekkja til benda á að erfitt geti verið að fá nálgunarbann vegna ofbeldis í nánu sambandi. Í þeim aðstæðum þekkir gerandi þolandann, veit hvar þolandi vinnur og daglega rútínu
- 2heimildir séu til þess að veita öðru foreldrinu alla 12 mánuðina í fæðingarorlofi, svo sem ef barn er ekki feðrað eða ef annað foreldrið sætir nálgunarbanni eða brottvísun af heimili. Bandalagið telur rétt að bæta við matskenndri heimild