Leit
Leitarorð "fjármálareglur"
Fann 2 niðurstöður
- 1Þegar efnahagskreppan sem kom í kjölfar heimsfaraldurs kórónaveirunnar skall á af fullum þunga þurfti að taka fjármálareglur stjórnvalda, sem setja ríkisstjórnum skorður þegar kemur að útgjöldum, úr sambandi. BSRB studdi þá aðgerð en kallaði ... um leið eftir því að reglurnar verði endurskoðaðar áður en þær taka gildi að nýju. Þessar fjármálareglur komu til með lögunum um opinber fjármál frá 2015. Þar kemur fram að þegar ný ríkisstjórn tekur við á hún að gefa út fjármálastefnu ... . Í henni á að koma fram hvernig stefnan standist þau grunngildi og fjármálareglur sem kveðið er á um í lögum. Grunngildin eru sjálfbærni, varfærni, stöðugleiki, festa og gegnsæi. Gildin eru skýrð nánar í lögunum en sem dæmi má nefna að gildið um varfærni á að stuðla ... að því að hæfilegt jafnvægi sé milli tekna og gjalda. Fjármálareglurnar eru þrjár. Upptalning þeirra er ansi þurr lesning en innihald þeirra er þeim mun mikilvægara. Fyrsta reglan segir að tekjur ríkis og sveitarfélaga eigi að vera hærri en útgjöldin yfir ... meiri en um 75 milljarðar. Það ár var hallinn hins vegar um 46 milljarðar og því innan marka laganna. Skorður á skuldir. Önnur fjármálareglan segir að heildarskuldir hins opinbera verði að vera innan við 30 prósent af vergri
- 2að vera lykilhugtök til að tryggja að hagvöxtur framtíðarinnar geti létt á skuldaálaginu. Lög og reglur um opinber fjármál eigi að styðja við þessi áhersluatriði og nauðsynlegt sé að endurmeta fjármálareglur laga um opinber fjármál áður en þær eru settar ... sem viðbragðs við efnahagsþrengingum. Þá er fjallað um fjármálareglur, fjármálaáætlun 2022-2026, skuldir hins opinbera og hlutverk ríkisins þegar efnahagslegar hamfarir ríða yfir. Til að bregðast við áhrifum COVID-kreppunnar ákváðu heildarsamtök