Leit
Leitarorð "jafnvirði"
Fann 2 niðurstöður
- 1Það var þétt setið á fundi BSRB, BHM og KÍ í gær þar sem endurmat á virði kvennastarfa var til umfjöllunar. Sóley Tómasdóttir, fjölbreytileikafræðingur hjá Just Consulting fjallaði um mikilvægi þess að brjóta upp staðalímyndir og setja spurningarmerki við þær reglur sem samfélagið setur okkur í hegðun og hugsun, jafnvel þótt það sé óþægilegt. Flest viljum við vera „politically correct“ og ekki hafa fordóma gagnvart þeim sem passa ekki inn í ríkjandi staðalímyndir. Hin
- 2kvennastarfa - Tillögur starfshóps forsætisráðherra um endurmat á virði kvennastarfa.. Fyrstu áhrifin voru þau að um 55 þúsund félagar konunnar í sömu starfsstétt fengu sömu launaleiðréttingu. Kostnaðurinn vegna þessa nam jafnvirði um 180 milljarða