Leit
Leitarorð "séreignarsparnaður"
Fann 4 niðurstöður
- 1voru fram í umsögn BSRB um lagafrumvarpið áður en það varð að lögum. Samkvæmt lögum um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð, sem tóku gildi 1. júlí, eru þrjár leiðir í boði til að nota séreignarsparnað sinn í allt að 10 ár til að auðvelda sér að komast út ... á húsnæðismarkaðinn. Í fyrsta lagi með því að leggja sparnaðinn fyrir til að eiga fyrir útborgun í íbúð. Í öðru lagi að nýta séreignarsparnaðinn til að greiða inn á höfuðstól fasteignaláns. Þriðja leiðin er svo blanda af þessu tvennu á því 10 ára tímabili ... sem hægt er að nýta þessar leiðir. Eins og við hjá BSRB bentum á í umsögn um málið er sú leið að safna saman séreignarsparnaðinum til að safna fyrir útborgun ófullnægjandi. Þær fjárhæðir sem einstaklingur eða fólk í sambúð getur safnað eru of lágar ... þeim sem sjá fram á að komast fljótlega inn á húsnæðismarkaðinn og munu þá geta nýtt skattfrjálsan séreignarsparnað til að greiða inn á höfuðstól eða fara blandaða leið og lækka mánaðarlegar afborganir. Það er ólíklegt að sparnaðarleiðin dugi ein
- 2um heildartekjur út frá skattframtölum vegna ársins 2023. Þær sýna að konur 67 ára og eldri eru að jafnaði með lægri tekjur en karlar í sama aldurshópi því þeir eru að meðaltali með mun hærri atvinnutekjur og fjármagnstekjur en konur, eiga meiri séreignarsparnað .... Kynbundinn launamunur á vinnumarkaði endurspeglast í kynbundnum mun í tekjum á efri árum. Launamunur, umönnunarábyrgð og vanmat á störfum kvenna hafa áhrif á tekjur kvenna út ævina og leiða til minni lífeyrisréttinda, séreignarsparnaðar og lægri
- 3Samtryggingarsjóðir lífeyrissjóðanna eru ein þessara stoða. Hinar tvær eru séreignarsparnaður og almannatryggingarkerfið. Ákvarðanir um samspil þessara stoða eða breytingar á þeim varða hagsmuni ólíkra kynslóða og grundvallarréttindi einstaklinga
- 4allt að 3,5% og að sjóðfélögum verði heimiluð skattfrjáls ráðstöfun tilgreindrar séreignar til kaupa á fyrsta íbúðarhúsnæði, til viðbótar við gildandi úrræði um ráðstöfun séreignarsparnaðar. Einnig er lagt til að sjóðfélögum sem ekki hafa verið eigendur