Leit
Leitarorð "tímavinnufólk"
Fann 1 niðurstöðu
- 1Tímavinnufólk á styttri veikindarétt en þeir sem eru ráðnir til starfa á mánaðarlaunum og er veikindaréttur þeirra eftirfarandi:. Á 1. mánuði í starfi: 2 dagar Á 2. mánuði í starfi: 4 dagar Á 3. mánuði í starfi: 6 dagar ... og sveitarfélaga njóta almennt þeirra réttinda að óheimilt sé að segja þeim upp án málefnalegra ástæðna og séu ástæður uppsagnar vegna atriða er varða starfsmanninn sjálfan þá ber almennt að veita honum áminningu áður en til uppsagnar kemur. Tímavinnufólk ... er gagnkvæmur uppsagnarfrestur einn mánuður. Þá þarf vinnuveitandi ekki að gefa upp sérstakar ástæður fyrir uppsögn eða fylgja áminningarferli þegar um tímavinnufólk er að ræða. Orlofsréttur. Samkvæmt kjarasamningum eiga allir starfsmenn rétt ... til 30 orlofsdaga á ári hverju, miðað við fullt starf. Starfsmaður sem hefur unnið hluta af fullu starfi eða hluta úr ári skal fá orlof 20 vinnuskyldustundir fyrir fullt mánaðarstarf. Tímavinnufólk hefur í raun sama rétt og aðrir til orlofs samkvæmt ... kjarasamningum, en almennt er orlof þeirra greitt út mánaðarlega samhliða launum. Tímavinnufólk ávinnur sér því orlofslaun en þarf sjálft að sjá til þess að orlofslaunin séu varðveitt og til ráðstöfunar fyrir sig yfir sumartímann þegar það tekur sitt orlof