Leit
Leitarorð "trúnaður"
Fann 3 niðurstöður
- 1Mikilvægar breytingar voru gerðar síðastliðið sumar sem stuðla að auknu tjáningarfrelsi opinberra starfsmanna og upplýsingarétti almennings. Lagabreytingarnar voru afurð vinnu nefndar um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis en með breytingunum er meginreglan sú að opinberir starfsmenn njóta almennt tjáningarfrelsis. Nýjum kafla hefur verið bætt við stjórnsýslulögin, en hann ber yfirskriftina ,,um tjáningarfrelsi og þagnarskyldu opinberra starfsmanna“
- 2því. . Niðurstaða Hæstaréttar var því að ástæða uppsagnar, þ.e. óvægin umræða í fjölmiðlum og samfélaginu, gæti á engan hátt talist lögmætur grundvöllur hennar. Uppsögnin hafi verið í andstöðu við samkomulagið og brot á gagnkvæmri trúnaðar- og tillitsskyldu
- 3við fólk í erfiðum aðstæðum, fullur trúnaður ríkir í samtalinu og engar persónugreinanlegar upplýsingar eru skráðar. Ekki er um hefðbundna starfsendurhæfingarþjónustu að ræða og því ekki gerð krafa um að fólk sé frá vinnumarkaði vegna veikinda eða slysa