16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

Átak gegn kynbundnu ofbeldi stendur yfir dagana 25.nóvember - 10.desember og verða ýmislegt um að vera til að vekja athygli á því.

Í tenglinum hér að neðan má sjá þá viðburði sem verða á dagskrá bæði í Reykjavík og á Akureyri. Við hvetjum alla til að kynna sér dagskrána, það er margt í boði og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Dagskrá átaksins


 

 

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?