Afmælistónleikar LV

Lúðrasveit verkalýðsins heldur upp á 61 árs afmæli sitt og spilar ýmsar perlur kvikmyndatónlistar undir dyggri stjórn Kára Húnfjörð nú um helgina. Tónleikarnir verða í Seltjarnarneskirkju á afmælisdaginn sjálfan, laugardaginn 8.mars kl. 14. Það verður frítt inn.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?