Árétting vegna samkomulags um lífeyrismál

Í ljósi yfirlýsingar sem fjármálaráðuneytið hefur birt á vef sínum er rétt að ítreka það sem fram hefur komið um afstöðu BSRB til samkomulags um breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna.

Afstöðu bandalagsins til þess sem fram kemur í tilkynningu ráðuneytisins má lesa um í tilkynningu sem BSRB sendi fjölmiðlum í síðustu viku. Einnig má kynna sér afstöðu bandalagsins nánar með því að lesa grein eftir formann BSRB sem birtist í Fréttablaðinu í síðustu viku.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?